Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 2
34 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 Jj"V Honda Civlc Lsí, 3d. 08 32 p. 1.300 þ. Nonda Accord 2,01,5 g., 4d. 95 90 0. 1.450 þ. Honda CR-V2.0, 5 d. 98 16 þ. 2.190 þ. Honda Civic 1.5 Lsi, 4d. 04 65 þ. 780 þ. Honda Civic l,<i is. 5 d. 96 31 b. 1.150 þ. Daihatsu Terios 4x4 5 g. 5d. 98 23 b. 1.480 þ. Toyota Corolla 5 g.. 5d. 98 25|1. 1.420 þ. Tovota Corolla 5 g„ 4d. 96 49 þ. 1.030 þ. Toyola Corolla 1,6, ssk„ 5d. '98 nn. 1.470 þ. Toyota Cartna 2,0, ssk., 5 d. '97 40 þ. 1.610 þ. Toyota Carina 1,0, ssk„ 4 d. 97 22 0. 1.470 þ. MMC Paiero. langur, 5 d. 93 110 u 2.250 þ. MMC Pajero, langur. 5 d. 90 134 b 1.090 þ. MMC Lancer, 5 d. 93 89 6. 950 þ. Mazda 323F, ssk., 5 d. 97 501). 1.580 þ. Mazda 323 GLXI, 4 d. 95 65 þ. 750 þ. Hyunðal Accenl1,5,5g. 5d. 98 13 þ. 950 þ. Ford Escoit sl, 5 g. 5 d. '97 40 þ. 1.090 þ. Citroén XM2.0, 5d. 93 138 þ 1.090 þ. VW Polo, 5 g., 3 d. 08 16 þ. 090 þ. VW Golf GL, 5 g., 4 d. 96 42 þ. 1.200 þ. Opel Coisa Swlng U ssk„ 5 d. 98 10 þ. 1.090 þ. Range Rover Vogue, ssk., 5 d. 88 185 þ 750 þ. Renault 10 RN, 4d. 96 710. 750 þ. Suzukl Vitara JLXi 5 d. 92 118 þ 800 þ. Subaru Legacy sL, 5 d. 97 67 b. 1.690 þ. Subaru Impreza st.. 5 g., 5d. 97 15 þ. 1.450 þ. Phonda NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Kynningarakstur: Alfa 156 2,0 Twin Spark Selespeed Kynningarakstur Ferrari 355 GTS Berlinetta: Hreinræktaður sportbíll SportbUar lúta sínum lögmálum og eru að breyttu breytanda annars konar en venjulegir heimUisbílar eða jafnvel lúxusdrossíur. Það er ekki bara að þeir séu öðruvísi í lag- inu; þeir eru lika með annars konar fjöðrun, stýrisgang, girskiptingu, jafnvel kúplingu og bremsur, fyrir utan að þeir eru með aflmeiri vélar en Nonni og Gunna þurfa beinlínis til að flytja heim sína daglegu soðn- ingu eða skreppa með krakkana í danstíma hjá Heiðari. Einn þeirra bUa sem vöktu hvað mesta athygli á Avital-bUasýning- unni í Laugardalshöll um síðustu helgi var Ferrari 355 GTV sportbUl. DV-bílum gafst kostur á að hreyfa þennan þU agnarögn daginn eftir að sýningunni lauk. Vitaskuld dró það úr skemmtigUdi kynningaraksturs- ins að ekki skuli vera tU æfinga- braut þar sem hægt er að spretta úr spori eins og svona fákur kallar á. En lítið er betra en ekkert og litlu verður vöggur feginn, svo hrúgað sé saman gömlum spakmælum og allt- ént ánægjulegt að vera þeirri reynslu ríkari að hafa gripið í Ferr- ari. Sá er hér skrifar varð svo fræg- ur að fá að heimsækja Ferrariverk- smiðjumar í útjaðri Modena fyrir áratug eða svo og sjá samsetningu á þeim FerraribUum sem þá voru hvað þekktastir: 384 og Testarossa. Ekki var unnt að fá að grípa i Ferr- Gírskiptingin gengur um tennt hlið sem stýrir nákvæmlega í rétta gírinn. Með gírskiptingu fyrir þumalfingur - tæknin úr Formula 1 komin til almenningsnota Ferrari 355 er lágur og ekki síður vargalegur aftan fyrir. Vélin tekur mikið rúm aftast í bflnum. Jóhann Hannó Jóhannsson, lögg. bifreiSasali SigriSur Jóhannsdóttir, lögg. bifreiSasali FriSbjörn Kristjónsson, sölufulltrúi Jóhann M. Ólafsson, sölufulltrói EVRÓPA BILASALA ,TAKN UM TRAUST' Ingi Ingólfsson, sölufulltrúi Kristján Örn Óskarsson, sölufulltrúi Það sem einkennir Selespeed eru skiptitakkarnir á spölum stýrishjóls- ins: + fyrir einn gír upp, - fyrir einn gír niður. Við hemlun fer Selespeed sjálfkrafa í 1. eða 2. eftir þörfum. ung yfir níu með þumalflngurna inn á spelana sinn hvomm megin. Þá liggja þeir eðlilega á skiftitökk- unum. + hægra megin til að skipta upp, - vinstra megin til að skipta niður. Og enginn kúplingspedali í gólfinu. Það er Alfa Romeo Selespeed sem hér er verið að lýsa og skiptingin sem upprunalega var gerð fyrir Ferrari Formula 1 - lítillega að breyttu breytanda til að hafa hana betur að alþýðuskapi. Rétt er að taka strax fram að þetta er ekki hefðbundin sjálfskipting með val- skiptingu, þannig að hægt sé að skipta sjálfskiptingunni handvirkt. Þetta er gírkassi eins og þeir ganga og gerast, með kúplingu eins og þær ganga og gerast. Það er bara tölva og sjálfvirkur, rafeindastýrður bún- aður, samstilltur við rafeindabens- íngjöf sem svarar fæti ökumannsins með rafeindaboðum en ekki með barka eða teini sem sér um að kúp- la og skipta um gíra i kassanum. Þetta er annars miklu einfaldcU’a en ætla mætti af svo tyrfinni lýs- ingu sem að framan segir. Við skul- aribíl í þeirri heimsókn og var tíma- skorti borið við. Þama vorum við 14 saman, norrænir blaðamenn, og sumir hreint meö störu yfir því að fá að fylgjast með fæðingarhríðum eðalvagnanna. Sjálfur skal ég ekki neita því að mér þótti alltaf Testarossa einstaklega fallegur bíll og nafnið hljómmikið. 381 hestafl og 6 gírar En snúum aftur til nútímans: Ferrari 355 GTS Berlinetta er varga- legur bUl og það ekki að ófyrir- synju: samkvæmt uppsláttarritinu Automobile Revue er hann með 381 ha. vél, 3,5 lítra V8, með 5 ventla á strokk og fjóra yfirliggjandi kamb- ása. Hámarks-hestaflatala fæst við 8250 sn. mín. en hámarks-snúnings- vægi, 363 Nm, við 6000 sn. á mín. Gírkassinn er 6 gíra - handskiptur að sjálfsögðu. Annað er ékki gilt í alvörusportbíl. Skiptingin liggur um sexfalt hlið þar sem munstrið í plötimni utan um gírstöngina stýrir stönginni. Skiptingin er í sjálfu sér létt en enginn vafi að Fl-kerfið, sem lýst er hér í blaðinu þar sem fjallað er um Alfa Romeo Selespeed, gæti gert þennan bíl enn þá skemmti- legri. Ferrari 355 er hreinræktaður sportbíll og gerir enga tilraun til að vera annað. Fjöðrun er stinn og leynir engan veginn ójöfnum sem fýrir kunna að verða. Kúplingin er frekar þung og bíllinn hæfilega þungur í stýri þannig að hann gefur alltaf fulla svönm á það sem öku- maðurinn er að gera. Engu að síður þarf æfingu til að aka Ferrari 355 þannig að hestöflin nýtist honum og Faxafen 8, sfmi 581 1560, fax 581 1566 Opnum kl. 8:30 Viflf þú 3©1|ci bílinn'?’ EVRÓPA-BÍLASALA býöur nú fyrst allra bílasala upp á sölumebferb fyrir þig sem þarft að selja bílinn þinn fljótt og örugglega. Hún byggist m.a. á eftirfarandi þáttum: * Bíllinn afhentur/eða sóttur. * Alþrif á bifreiðinni. * Dagblaðsauglýsing með mynd. * 1 .200 m bjartur sýningarsalur. * Löggiltir bifreiðasalar. Þaö er ekki eftir neinu a& bíöa. Hafóu samband vib sölumenn okkar strax og skrcfóu bílinn í me&ferb. Vfó vinnum fyrir þig! Opið alla daga Simi 581 1560 www.evropa.is Það er svolítið óvenjulegt að aka bíl sem er með takka í staðinn fyrir gírstöng. Eða kannski væri réttara að segja: með stýripinna og takka til að skipta um gira með, því þar sem gírstöng er venjulega er gripur sem lítur alveg eins út en hagar sér frek- ar eins og stýripinni. Til hægri og aftur: Bakk. Fram: áfram og einn gír upp. Aftm’: einn gír niður. Svo eru líka takkar á spelunum í stýr- inu sem passa fyrir þumalfingur þegar rétt er haldið um stýrið: fjórð- Það er Ifka hægt að nota stýripinn- ann - sem lítur út eins og hefðbund- in gírstöng - til að skipta upp og niður. Stillingarnar sjást á kvarða við hliðina á pinnanum en upp af honum er „City“ hnappurinn fyrir þá sem vilja algjörleg sjálfvirka skipt- ingu. Honda Civic 1,8 Vti 5 d., 5 g. '95 svartur ek. 33 þ. 2.050.000 Toyota Rav 4, langur '97 grænn ek. 46 þ. 1.900.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.