Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 11
ÞRIDJUDAGUR 25. MAI1999 11 Fréttir ! I Elías Bjartur. Ástalíf þrastanna í Grafarvogi: Hreiðruðu um sig strax og trénu var plantað „Við náðum í tvö grenítré í Bisk- upstungum síðastliðinn laugardag, mannhæðarhá, og settum þau niður strax um kvöldið. Það stóð ekki á því, morguninn eftir voru.:.fuglar komnir í annað tréð, þrástahjón, sem byrjuðu strax að búá sér til hreiður," sagði Sigrún Ása Sigmars- dóttir, húsmóðir að Krosshömrum 27 í Grafarvogi. Hreiðurgerðin stóð fram eftir síð- ustu viku. í gær var byrjað að verpa og í gærkvöld voru þrastareggin orðin fjögur. -JBP Þrastahjónunum leist vel á grenitrén úr Biskupstungum, fluttu inn og eiga nú fjögur egg í garði í Grafarvogi. DV-mynd S AUt í bœmsukerfjð , . .,. „ Borgartúni 26 • Skeifunni 2 a 4 StOOUm Bíldshötða 14 • Bæjarhrauni 6 í 70 ár hafa Lazyboy verið vinsælustu heilsu- og hvíldarstólarnir í Ameríku og undrar engan því þeir gefa frábæran stuðning við bak og hnakka. Innbyggt skammel lyftir fótum sem létti á blóðrás og hjarta. Lazyboy er í senn hægindastóll, hvíldarstóll og heilsustóll. Lazyboy er hægt að stilla á ótal vegu. Lazyboy er amerísk hágæðavara sem fæst aðeins í Húsgagnahöllinni Raðgreiðslur f 36 mán Bfldshöfði 20-112 Reykjavík Sfmi 510 8000 !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.