Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 11
ÞRIDJUDAGUR 25. MAI1999
11
Fréttir
!
I
Elías Bjartur.
Ástalíf þrastanna í Grafarvogi:
Hreiðruðu um sig
strax og trénu
var plantað
„Við náðum í tvö grenítré í Bisk-
upstungum síðastliðinn laugardag,
mannhæðarhá, og settum þau niður
strax um kvöldið. Það stóð ekki á
því, morguninn eftir voru.:.fuglar
komnir í annað tréð, þrástahjón,
sem byrjuðu strax að búá sér til
hreiður," sagði Sigrún Ása Sigmars-
dóttir, húsmóðir að Krosshömrum
27 í Grafarvogi.
Hreiðurgerðin stóð fram eftir síð-
ustu viku. í gær var byrjað að verpa
og í gærkvöld voru þrastareggin
orðin fjögur. -JBP
Þrastahjónunum leist vel á grenitrén úr Biskupstungum, fluttu inn og eiga
nú fjögur egg í garði í Grafarvogi. DV-mynd S
AUt í bœmsukerfjð
, . .,. „ Borgartúni 26 • Skeifunni 2
a 4 StOOUm Bíldshötða 14 • Bæjarhrauni 6
í 70 ár hafa Lazyboy verið vinsælustu heilsu-
og hvíldarstólarnir í Ameríku og undrar engan
því þeir gefa frábæran stuðning við bak og
hnakka. Innbyggt skammel lyftir fótum sem
létti á blóðrás og hjarta. Lazyboy er í senn
hægindastóll, hvíldarstóll og heilsustóll.
Lazyboy er hægt að stilla á ótal vegu.
Lazyboy er amerísk hágæðavara sem fæst
aðeins í Húsgagnahöllinni
Raðgreiðslur f 36 mán
Bfldshöfði 20-112 Reykjavík Sfmi 510 8000
!