Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 13
I ÞRIDJUDAGUR 25. MAI 1999 Hjá Ríkisskattstjóra. Pappírslaus skattframtöl: I 20 þúsund skilað á Netinu I Skattframtöl næstum 20 þúsund einstaklinga á íslandi eru í fyrsta sinn pappírslaus og munu reyndar aldrei verða fest á pappir. Skattskilin eru gegnum netiö, úrvinnslan fer fram á tölvuskjá og geymsla gagna í tölvu- banka. Sendingarnar eru nærri 14 þúsund, sumar með fleirum en ein- staklingi. Steinþór Haraldsson, yfirlögfræð- ingur hjá Ríkisskattstjóra, metur þessa fyrstu tilraun með nýja tækni þannig að hún hafi tekist frábærlega vel. Ómar Ingólfsson, yfirmaður tæknideildar, sem sér um þessa nýju tækni, segir að fjöldinn sé nokkurn veginn sá sem hann reiknaði með í upphafi. Framtölin hafa borist frá tölvum einstaklinganna sjálfra og eins frá endurskoðendum sem líka nota Netið. „Þetta er ágætis skammtur því við erum að útbúa öll kerfin fyrir skattstofurnar til að vinna þetta. Nú verður þetta allt unnið vélrænt, ekkert prentað út," sagði Ómar Ing- ólfsson í gær. Kerfið hannaði fyrir- tækið Gagnalind. „Ég tel að miðað við þessi fyrstu viðbrógð muni þeim fjölga mjög á næsta ári sem skila í gegnum Netið. Við vorum núna með takmarkanir, þeir sem eru með einhvern rekstur gátu ekki skilað á þennan hátt. En við stefnum að því að aflétta því," sagði Ómar Ingólfsson. Hann sagði að stefnt væri að því að setja inn ýmsar tiltækar upplýsingar til að létta undir framtalsgerðina. Þeir sem væru með mjög einföld framtöl þyrftu margir ekki annað en að kvitta fyrir þær upplýsingar sem þegar hefðu verið færðar inn á framtalið. -JBP • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind » Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • afImiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita I hurðum * • samlitaða stuðara • FRAMElfj SUZUKI -<«»*- SUZUKIBLLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is I I peartdrtdi tölvusumdf fyrir hressa krakka Fraintíðarböm bjóða öllum bömum á skólaaldri upp á frábær tölvunámskeið í sumar þar sem nemendur læra að nýta sér fjölbreytta möguleika tölvutælminnar. Námskeiðin standa frá 7.6.- 9.7. og 3.8.- 20.8. Litlir aldursskiptir hópar og nokkrir sérhópar fyrir stelpur 7-11 ára. Bömin fá hressingu á staðnum. Kennt verður 4 daga í viku og farið í skemmtiferð 1 dag (Barnaríki eða Darklight). \ \ ! Það er Símanum Intemet mikill heiður að fá að taka þátt í menntun unga fólksins með stuðningi sínum við Framtíðarböm. Sumarnámskeið Framtidarbarna 1. Sögu- og teiknimyndagerð (vikunámskeiö frá kl. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddir '91, '92 og '93 Unnið er í vönduðum teilcni-, sögugerðar- og margmiðlunarforritum þar sem sköpunar- og frásagnargleði bama fær útrás við teiknun, málun, ritun og talsetningu. Nemendur læra markvisst að nýta sér ýmsa möguleika tölvutækninnar og þjálfast í tölvuumgengni. 2. Ritvinnsla og margmiðlun (vikunámskeið frá kl. 9-12 eða 13-16) Hópur 1: Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Hópur 2: Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur vinna að hefti um ýmsar tækninýjungar á 2o.öldinni og þeir útbúa einnig kynningarefni fyrir ferðaskrifstofu. Nemendur setja samantexta, myndir, hljóð, tónlist, hreyfimyndir og videó. Nemendur nota stafræna myndavél, hljóðsetja efni og nota Lntemetið við upplýsingaöflun. 3. Margmíðlun og forritun (vikunimskeið frá kl. 9-12 eöa 13-16) Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Nemendur nota nýja útgáfu af Lógó-forritinu til að hanna margmiðlunarefni. Nemendur setja saman í eina heild texta, hljóð, tónlist, myndir, rueyfimyndir og videó. Kennd verða nokkur undirstöðuatriði í forritun auk þess sem unnið er með margmiðlun í skemmtilegu og skapandi umhverfi. -16) 4. Tölvusamskipti og veNíðugerð (2ja vikna námskeið frá kl. 9-12 eða 13- Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur læra um tölvupóst, Intemetið, leit á vefnum, kynnast HTML-málinu og læra síðan að nota vefsíðugerðarforritið Microsoft Frontpage. Nemendur hanna síðan vefsíður fyrir ímyndað fyrirtæki, setja inn á hana ýmsar upplýsingar, nota m^mdvinnsluforrit til að hanna merki og rueyfimyndir o.m.fl. ¦ »Mf tt^»»-->^^f^<f<B-jl«^WX.^Cy-T-^ Takmarkað framboð. Opið virka daga kl. 13 -17 wwJntBiBkids.is ? EEEEES %. • Námskeiðin eru með no% Landsbankaaf slætti FRAMTÍDARBÖRN Grensásvegi 13 sfmi 553 3322 SfMINNinternét* U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.