Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 17
1 ÞRIDJUDAGUR 25. MAI 1999 17 I Fréttir Frá námsstefnu sjúkrafiutningamanna landsins á dögunum sem var fjölsótt. DV-mynd S 100 vanir sjúkraflutningamenn í landinu: Læknar i i um stóráverka Fjórir læknar, sérfræðingar á ýmsum sviðum, messuðu yflr sjúkraflutningamönnum landsins á námsstemu sem landsfélag þeirra hélt á Hótel Loftleiðum nýlega. Fé- lag sjúkraflutningamanna ákvað á aðalfundi sínum að ganga inn í Landssamband slökkviliðsmanna, verður deild innan þess. Knútur Halldórsson, formaður fé- lagsins, sagði að í landinu störfuðu rúmlega 100 þjálfaðir sjúkraflutn- ingamenn. Sjukraflutningamenn eru sann- kallaðir fagmenn sem þurfa að vita nákvæmlega hvernig meðhöndla skal sjúklinga. Talsvert fræðslustarf er því ævinlega í gangi. Kristinn Guðmundsson heilaskurðlæknir ávarpaði sjúkraflutningamenn á námsstefnunni en hann hefur verið félaginu innan handar frá upphafi. Læknar fræddu sjúkraflutnings- mennina um ýmsa stóráverka sem þeir geta komið að í starfi sínu, áverka á heila, mænu og hrygg sem var þema námsstefnunnar. Aðrir læknar ræddu um brjósthols- og kviðaráverka. Knútur Halldórsson sagði námsstefnan hefði heppnast mjög vel og menn fræðst mikið af fyrir- lestrum læknanna. -JBP Eitt f jölbreyttasta úrval innréttinga og tækja á einum staö á íslandi ! Innréttingar & tæki Vandaoar innréttngar frá Belgíu á hagstæöu veröi. Bíll sem er algjörlega hannaður fyrir þig. Og það leynir sér ekki... Fæst í tískulitnum í ár: aluminium silver metallic. 16 ventla vél með fjölinnsprautun, 85-96 hestöfl Vökva- og veltistýri • Hæðarstillanleg kippibelti Rafstýrðar rúður og speglar • Öryggisloftpúðar Samlæsing • Krumpusvæði að framan og aftan Þjófavörn • ABS hemlar • Styrktarbitar f hurðum Upphituð framsæti • Útvarp með segulbandi Rafstýrð hæðarstilling framljósa Litaðar rúður • Samlitaðir stuðarar ^ SUZUKl -*+- SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00 Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.