Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 19
I I I I I ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI1999 39 JL>V Fréttir Berjast fyrir lækkun forkaupsréttar í féló í Reykjavík: Niðurgreiðum tap annarra sveitarfélaga - segir einn forystumanna í undirskriftasöfnun eigenda félagslegra íbúða „Við fréttum í gær að borgin hefði ákveðið að lækka forgangs- réttinn úr 30 árum í 25 - en af hverju ekki alla leiðina niður í 10 ár? Hvaða heimild hafa þeir til að mismuna fólki svona," spurði einn þeirra sem gengur um með lista og safnar undirskriftum sem senda á borgarstjórn Reykjavíkur. Við- mælandinn sagði að ef málið væri skoðað nánar væri ekki um það að ræða að félagslegar íbúðir hefðu verið gefnar einum eða neinum eða seldar á betri kjörum en al- menningi byðist. „Þetta er gömul lumma. Ef þú skoðar málið kemur annað í ljós. Það eru að visu lægri vextir á lán- um í félagslega kerfinu, 2,5% á móti 4-5% hjá öðrum en þessir lágu vextir eru tekjutengdir. Ef þú skríður upp í mannsæmandi laun, upp fyrir þessa lágmarksmiðmið- un, sem þeir eru með, hækka vext- irnir allt upp í 4,5 prósent og þú þarft kannski að vinna þér inn hundruð þúsunda í viðbót og skattar hækka en ýmsar bætur lækka." Viðmælandi blaðsins sagðist þekkja splunkunýtt dæmi um mis- réttið. „Maður sem fékk bréf Hús- næðisnefndar um að nú mætti hann selja á frjálsum markaði var búinn að eiga eignina í 25 ár. Hann lét strax meta íbúðina og fasteignasalinn mat hana á 7,5 milljónir. Nágranni hans sem er búinn að eiga sína í 22 ár og Hús- næðisnefnd segir honum að hann fái 4 milljónir. Hvaða rök eru fyr- ir þessum mismuni? Þessi mismunur rennur í trygg- ingasjóð sem íbúðalánasjóður geym- ir. Þeim sjóði er ætlað að greiða nið- ur tap sem sveitarfélög hafa orðið fyrir vegna þess að þau sitja uppi með óseljanlegar íbúðir úti á landi. Við Reykvíkingar erum með öðrum orðum að greiða niður tap annarra sveitarfélaga. Reykjavík ætlar sér að selja 3.000 ibúðir á næstu árum sem þýðir að ef hagnaðurinn er milljón á íbúð þá eru þarna 3 millj- arðar króna sem teknir eru af Reyk- víkingum og settar í að greiða tap annarra sveitarfélaga. Við þetta sættum við okkur ekki." Undirskriftir í félagslegum íbúð- um eru í fullum gangi eins og greint Meðan hugur fullorðna fólksins á Húsavík snerist að mestu um slæma stöðu Kaupfélags Þingeyinga fóru börnin á leikskólanum Bjarnarhúsi í tiltekt í bænum, tíndu rusl og drasl við götur og í görðum. Kunni fólk vel að meta bessa vorhreingemingu krakkanna sem hér veifa til Ijósmyndara með kirkjuna í baksýn. DV-mynd Hilmar Þór KAá einni hæö DV, Suðurlandi: Verslun Kaupfélags Árnesinga á Hvolsvelli hefur verið opnuð að nýju eftir gagngerar endurbætur og breytingar. Verslunin var áður á tveim hæðum en eftir breytingarn- ar er öll verslunin á einni hæð. Sama vöruval er samt sem áður í versluninni. -NH var frá í gær. Menn vilja að Reykja- vik slaki á kröfum um forkaupsrétt- inn. -JBP Bjargvætturinn Flæðír um öll gólf? Tsurumi bjargvætturinn er úflug dæla sem sýtiur upp vatn niöur í 1-Z t TSURUMI Sími 568 1044 Fjölbrautaskólans í Brei Thrrrrun stendur yfir 50 mcrtshætV dfangar dholti v& ST-€ 102 TJ ST/C 103 VTO DANS2 ENS302 RM 203 ISt S03 SA& ÍQZ ST/£ m VTO »3 DAN 30? ENS 403 6KT 103 ISl 603 SME «03 ST/f ÍQ2 "VS »3 EQl 123 FEl 102 6ftT 203 JAH103 STÆ 203 ST/f 203 ~VS 203 EFN103 rtt S03 ISl 102 UF »3 StÆ 303 STÆ 363 "VS 303 EFN203 1EL202 ISt 202 UF 203 ST/t 000 ST>€ 463 fb.ia Stálgrindahús Vélageymslur * vöruskemmur o.f I. Verðkr. 8-10.000 ferm. Afgreiðslufrestur ca 3 vikur. Vottað af rannsóknarst. byggingoriðnaðarins. Leitið upplýsinga. P.S. verktakar sími 555 6275. Verslun KÁ á Hvolsvelli. DV-mynd Njörður 7 Honda Civic LS11500 VTEC 3.d.'97 rauður ek. 36. þ. km álf. spoil. V. 1.290.000. MMC 3000 GT SL"'91, rauður ek. 6 þ.km á v'él, bsk., leður, abs, o.fl. o.fl. V. 2.000.000. VW Polo 1400 3. d.'97, hvftur ek.56 þ. km, bsk., álf., spoi. V. 960.000. MMC Pajero 2800 DTI 5.d.'98 blár/grár ek.71 þ.km ssk„ álf. V. 3.000.000. VW Passat 1600 basic 4,d. '98 silfurl., ek. 21 þ. km, bsk., spoi., álf. V. 1.620.000. Gott úrval bíla á skrá u..^*^ og á staðnum HoWwf eM' Opið virka daga 10-12 og 13-18, laugardaga 13-16. VANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHYSI STRAX • GOÐ INNIAÐSTADA B I L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 MMC Galant VC 2000 4.d.'93. beis, ek.140.þ. km ssk., sóll., a/c, abs ofl V. 1.450.000. Cadillac Seville SLS 4,6 32v Northstar '94, grænn, ek.36 þ.km, M/ÖLLU. V. 3.000.000. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.