Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 28
48
ÞRIDJUDAGUR 25. MAI1999
Hringiðan
Fegurðarsamkeppni íslands '99 var haldin á
Broadway á föstudagskvöldið. Tíu titlar voru í boði
þetta kvöld, þar á meðal netstúlkan, vinsælasta
stúlkan og Ijósmyndafyrirsæta DV. Ljósmyndafyr-
irsætan var valin Guðmunda Áslaug Geirsdóttir og
sést hér í góðra vina hópi að keppninni lokinni.
Það er alltaf
stemning að vera
fremst á tónleik-
um, hvort sem það
er á tónleikum hjá
Michael Jackson
eða helstu ungbönd-
um landsins í Höllinni
þar sem þessi mynd var
tekin af æstum múgnum
sem þyrsti í meira rokk.
I
I
I
I
Jagúar, Quarashi, Ensími og Mínus
stóðu fyrir tónleikum í Höllinni á föstu-
daginn. Hljómsveitin Jagúar er skipuð
ungum og efnilegum drengjum sem
spila hörkufönk.
Nokkur gleðitár féllu þegar fegurðardrottning íslands
1999 var valln á Broadway á laugardaginn. Fyrir valinu
varð Katrín Rós Baldursdóttir, átján ára stúlka frá
Akranesi.
1
-H