Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Side 28
48 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 Hringiðan Steini, annar söngv- arinn í hljómsveitinni Quarashi, er hér í miðri hallarbyltingunni sem þeir félagarnir stóðu fyrir ásamt Mínúsi, Jagúar og Ensími. Fegurðarsamkeppni íslands ‘99 var haldin á Broadway á föstudagskvöldið. Tfu titlar voru í boði þetta kvöid, þar á meðal netstúlkan, vinsælasta stúlkan og Ijósmyndafyrirsæta DV. Ljósmyndafyr- irsætan var valin Guðmunda Áslaug Geirsdóttir og sést hér í góðra vina hópi að keppninni lokinni. Það er alltaf stemning að vera fremst á tónleik- um, hvort sem það er á tónleikum hjá Michael Jackson eða helstu ungbönd- um landsins í Höllinni þar sem þessi mynd var tekin af æstum múgnum sem þyrsti í meira rokk. ÉCHii - I 23 stulkur toku þatt i Fegurðarsamkeppm Islands þetta arið og er það með þvi meira sem gerist a þeim bænum. Ekki geta þo allar unnið enda aðalatriðið að vera með iðalatriðið að vera með. Her er verið lenti í öðru sæti og var einnig valin að skella korónunni á Asbjörgu Kristinsdottur sem sportstulka Knickerbox. Su þriðja, Bryndis Björg Einarsdottir, fylgist með yieíw' via* trta s\nÞ e\W að seó' ÖU' tn' jrtU' Sam yot" s\h° xi\ð \ðca bet\a at'f'® 09 úattn \ie\ yýðdt ja^3 ja9 oata aV>aí s\9 þé'tt® rt\as ttw rt"it catn óvtot" t)0"9 Stulkurnar i Fegurðarsamkeppni íslands komu þrisvar fram um kvöldið: i tískusýningu, í baðföt- um og í síðkjólum. Ljósmynda- fyrirsæta Reykjavfkur, Katrín Haraldsdóttir, tók sig vel út í bað- fötunum. Bogomil Font lifnaði við á laugardaginn. Þá spiluðu Milljónamær- ingarnir ásamt nokkrum af þeim söngpfpum sem hafa Ijáð bandinu rödd sína. Bogomil verður alltaf frumkvöðullinn og er alltaf jafn traustur. ð % Hljomsveitin Bellatrix spilaði á Gauknum með hljómsveitinni Botnleðju á iaug- ardaginn. Tveir strákar voru í hljómsveitinni að þessu sinni, Kalli trommari og bassaleikar- inn Hjörtur sem fyllir þó bara skarðið þangað til nýi bassaleikarinn er tilbúinn í „ak- sjón“. Elísa, Sigrún, Anna Magga, Kaili og „onetime wonderið" Hjörtur. Jagúar, Quarashi, Ensími og Mínus stóðu fyrir tónleikum f Höllinni á föstu- daginn. Hljómsveitin Jagúar er skipuð ungum og efnilegum drengjum sem spila hörkufönk. Nokkur gleðitár féllu þegar fegurðardrottning Islands 1999 var valin á Broadway á laugardaginn. Fyrir valinu varð Katrín Rós Baldursdóttir, átján ára stúlka frá Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.