Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Qupperneq 32
52 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 DV _____nn Ummæli Þingflokks- herbergin \ „Staðan í dag er hlns vegar sú að einungis l þingherbergi Sjálf- f stæðisflokks eða j Framsóknarflokks rúmar þingflokk f Samfylkingarinn- ar. Ekki er um: önnur herbergi að ræða.“ Sighvatur Björgvinsson al- þingismaður, i DV. Vilja í framsóknar- fjósið „Mér þykir ánægjulegt hvað kratar eru ákafir að komast í framsóknarfjósið. En því fer hins vegar fjarri að mig langi að finna þessa kratalykt, það er nóg að vita af henni hinum megin við vegginn." Jón Kristjánsson alþingis- maður, í DV. Bogomil og Sigtryggur „Hann stundar ballspila- mennsku til að afla mér tekna svo ég geti gert artsí- fartsí-krapp. Þetta er eins konar hvít þrælasala á grey- inu.“ Sigtryggur Bald- ursson, spurður um Bogomil Font, í Fókusi. Leiktjöldin að falla Leiktjöldin sem sett voru upp til að villa kjósendum sýn eru farin að rifna og mölflug- urnar komnar á kreik. Allt tal um stöðugleikann virðist nú blekkingin ein. Karl V. Matthíasson prestur, í DV. Að reka fyrirtæki „Við erum fullkomlega með- vitaðir um okkar loforð. En við ger- um okkur líka fullkomlega grein fyrir því að fyrir- tæki sem fer á hausinn er einskis virði í loforðum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að fyrir- tækið fari ekki á hausinn.“ Geir Magnússon, form. stjórnar Vinnslustöðvarinnar, ÍDV. Fiðluáhættuleikari „Svona sýning ristir ekki djúpt, því hverjum er ekki sama þó einhver sé ekki bara fiðluleik- ari heldur flðluáhættuleikari og geti allt? Maður vill eitthvaö dýpra og merkilegra á tónleik- um, eitthvað sem hrífur mann og tónlist Wieniawskis gerir það ekki þó hún sé vel spiluð." Jónas Sen tónlistargagnrýn- andi, í DV. f l móttöku- og flokkunarstöð Breiðholt, við Jafnasel [PV Miðhraun 20, á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar Grafarvorur, við Bæjarflöt Við Ananaust Kópavogur, við Dalveg Ártúnshöfði, við Sævarhöfða Viðar Már Aðalsteinsson, nýráðinn bæjartæknifræðingur í Grindavík: Uppbygging eftir DV, Suðurnesjum: „Hér er margt í gangi og mér líst einstaklega vel á þetta starf sem er mjög fjölbreytilegt," segir Viðar Már Aðalsteinsson, nýráðinn bæjar- tæknifræðingur og byggingarfull- trúi í Grindavík. „Það er mikill upp- gangur hér í Grindavík. Fólki er að fjölga og það er verið að skipuleggja nýtt byggingarsvæði undir 70 lóðir. Dýpkun hafnarinnar er eitt stærsta málið núna og ýmislegt samhliða því. Síðan er fyrirhuguð stækkun grunnskólans og bygg- ing leikskóla. Með stækkun Bláa lónsins skapast líka aukin atvinnu- tækifæri hér á svæðinu." Viðar Már bjó um tíu ára skeið í Svíþjóð en kom heim fyrir tveimur árum þegar hann var ráðinn bygg- ingarfulltrúi í Reykjanesbæ. „Ég sá starfið auglýst og sótti um og var úti á götu í Austur-Berlín þegar ég fékk svarið um að ég fengi vinnuna svo við slógum til og ákváðum að flytj- ast til íslands. Það voru mikil viðbrigði að koma heim eftir þetta langa útiveru og ótrúlegt hvað landið hafði breyst og var orðið miklu meira skógi vaxið og hvað fjölgun sumarbústaða var orðin mikil. Hér tæmast nánast heilu bæimir um helgar á sumrin." í Svíþjóð rak Viðar ráðgjafarfyr- irtæki sem aðstoðaði norræn fyrir- tæki að komast inn á þýska byggingamark- aðinn. „Ég keyrði um 120 þúsund km á ári og skrifstofan var nánast í bílnum því ég þurfti að mæta á svo marga staði daglega að það var ekki hægt að fljúga á milli staða. Oft kom það fyrir að ég þurfti að tala þrjú tungumál sama daginn og það gat verið erfitt og það kom fyrir að ég fór að tala íslensku við Þjóðverjana sem gat verið vandræða- legt. Svo það var kom- inn tími til að stað- næmast. Viðar Már er fæddur á Akureyri en flutti til Vest- mannaeyja eftir gos og starfaði þar í nokkur ár. „Ég hef tvisvar stað- ið frammi fyrir því að sjá bæi byggjast upp á nýj- an leik eftir mikla eyðilegg- ingu. Fyrst í Vestmannaeyj um og seinna í Þýskalandi eftir fall Berlínarmúrs- ins og það var veru- lega skemmti- legt.“ Viðar segir áhugamálin aðallega vera ferða- lög en DV-mynd Arnheiður. Maður dagsins meðan fjölskyldan bjó í Svíþjóð ferð- uðust þau mikið til Evrópulanda. „Núna höfum við tekið ísland fyrir og það er skemmtilegt að kynnast landinu að nýju. Síðan eigum við hund sem mikill tími fer í en hann er góður félags- skapur. Við hjónin höfum líka gam- an af matargerð og að lagfæra hús- ið.“ Eiginkona Viðars er Gyða Margrét Arnmundsdótt- ir kennari frá Vest- mannaeyjum og eiga þau tvær dætur, Kristínu sem er 25 ára kennari og býr í Reykjavík, og Elínu 23 ára sem er í félags- fræðinámi í Sví- þjóð. -AG Söngkvartettinn Rúdolf syng- ur íslensk og erlend lög. Rúdolf í Salnum Söngkvartettinn Rúdolf heldur tónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá * eru íslensk og erlend lög, bæði klassísk og af léttara taginu. Á fyrri hluta tónleik- anna verður frumflutt lagið Frændi þegar fiðlan þegir eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð Halldórs Kiljan Lax- ness í útsetningu Skarphéð- ins Hjartarsonar. Einnig verða flutt 3 lög eftir Benjamin Britten úr lagaflokknum Five Flower Songs og ástar- valsar eftir Johannes Brahms. í völsunum munu feðginin Mart- einn H. Friðriksson og Þóra Marteinsdóttir leika undir fjórhent á píanó. Seinni hluti tónleikanna verður að mestu helgaður léttari tónlist. Sungin verða lög eftir Sigfús Halldórsson, Tónleikar Jón Múla Árnason, Stuð- menn, ABBA o.fl. Kvartettinn Rúdolf skipa: Sigrún Þorgeirsdóttir, sópr- an, Sofiia Stefánsdóttir, alt, Skarphéðinn Hjartarson, tenór, og Þór Ásgeirsson, bassi. Myndgátan Rassaköst ■£y>oR- Myndgátan hér að ofan týsir nafnorði. KR-stúlkur hefja titilvörn sína gegn ÍBV. Kvenna- boltinn byrjar að rúlla Tvær umferðir eru búnar í úr- valsdeild karla í fótboltanum og ein umferð í 1. deildinni og nú er komið að 1. deild kvenna en fyrsta umferðin verður leikin í kvöld. ís- landsmeistarar KR hefja titilvörn sína með því að taka á móti ÍBV á KR-vellinum og ef miðað er við getu KR í fyrra þá ættu þær að fara með sigur af hólmi. Á Akra- nesi keppa ÍA-Valur, í Grindavík Grindavík-Stjarnan og I Kópavogi leika Breiðablik-Fjölnir. Allir leikimir hefjast kl. 20. íþróttir í kvöld verða einnig fjölmargir leikir i bikarkeppni karla, á Bessastaðavöllum leika Augna- blik-ÍA, á Fáskrúðsfjarðarvelli Leiknir, F.-Þróttur, N., á Grýlu- velli Hamar-Fram, í Vestmanna- eyjum ÍBV-Víkingur, að Hlíðar- enda Valur-Þróttur, V., á Húsa- víkurvelli Völsungur-Tindastóll, á Kaplakrikavelli FH-Breiðablik, á Njarðvíkurvelli Njarðvík-KR og á Varmárvelli Aftureld- ing-Grindavík. Allir leikirnir hefjast kl. 20. Bridge Það getur verið flókin kúnst að finna réttu öryggisspilamennskuna við borðið. í þessu dæmi er loka- samningurinn fjögur hjörtu á hend- ur NS. Níu toppslagir eru sjáanlegir og nokkrir möguleikar á þeim tí- unda. Það er hins vegar ekki sama hvemig farið er að við úrspilið: ♦ G754 •t 765 ♦ Á63 4 Á63 * K10982 92 * 10954 * 104 ♦ Á ♦ ÁKDG8 ♦ 872 4 K752 Útspil vesturs er tígulkóngur og sagnhafi drepur á ásinn. Augljóst má telja að möguleikarnir felist í lauflitnum. 3-3 lega í laufi skapar engin vandamál en vel er hugsan- legt að ráða megi við 4-2 legu. Þeir sem spila beint af augum myndu hgsanlega taka strax ÁK í laufi og spila þriðja laufinu. Hins vegar gengur sú leið ekki þvi austur getur yf- irtrompað blind- an þegar vestur spilar Qórða lauf- inu. Einhverjum dytti sjálfsagt í hug að taka tvö hæstu trompin, spila síðan ÁK i laufi og meira laufi. Þá ynnist spilið í 3-3 legu og einnig í 4-2 legu ef sá sem lendir inni á laufið á ekki tromp. Vanir spila- menn sjá strax réttu leiðina í úrspil- inu. Hún felst í því að spila litlu laufi frá báðum höndum strax í öðr- um slag. Það er sama hvað vömin gerir í þessari stöðu. Sagnhafi getur tekið tvo hæstu í trompi og trompað fjórða laufiö í blindum. ísak Öm Sigurðsson * D63 * 1043 * KDG 4 DG98

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.