Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 4
26 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 DV Sport Skoska félagiö St. Johnstone tryggði sér um helgina Evrópusæti á næstu leiktíð er liðið náði þriðja sæti í skosku úrvalsdeildinni. AC Milan, Lazio, Fiorentina og Parma unnu sér öll sæti í meistara- deild Evrópu á komandi hausti. Empoli, Vicenza, Sampdoria og Sal- ernitana þurftu öll að bíta í það súra epli að falla í B-deildina á Ítalíú. Þjálfari ííalska liðsins Napoli, Renzo Ulivieri, sem leikur í B-deild- inni, fékk að taka pokann sinn eftir ósigur liðsins gegn Lucchese, 3-2, í keppni um laust sæti í A-deildinni á næsta tímabili. Tveir aðstoðarþjálfar- ar fóru sömu leið. Slovan Bartislava frá Slóvakíu varð um helgina landsmeistari i 4. sinn. Spánverjinn Carlos Moya fékk óvænta mótspymu frá lítt þekktum spilara á opna franska meist- aramótinu sem hófst í gær. Moya mætti Austurríkismann- inum Markus Hipfl og tapaði fyrstu tveimur settunum en Moya vann þrjú þau næstu. Franska lióió Metz keypti í gær úkraínska landsliðsmann- inn Serhiry Skachenko frá Terpedo í Moskvu. Mörg liö i Evrópu höfðu sýnt leikmann- inum áhuga. Þaó veröur ítalinn Pierluigi Collina sem dæmir úrslitaleik Manchester United og Bayem Múnchen í meistaradeild Evr- ópu sem háður verður í Barcelona annað kvöld. Að- stoðardómarar verða landar hans, Gennaro Mazzei og Claudio Puglisi. Hans Jörg Butt, markvörður Hamburger SV, skoraði tvö af mörkum liðsins gegn Stuttgart. Butt tekur nefnilega víta- spymu liðsins og hefur skorað úr sjö slíkum á tímabilinu. -JKS/-SK Maldini, fyrirliði AC Milan, og Boban fagna ítalska meistaratitlinum eftir sigur Milan á heimavelli Perugia um helgina. Reuter var enginn og skoraði Noregur: Helgi og Tryggvi á skotskónum Helgi Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson voru í sviðsljós- inu með félögum sínum í norsku knattspyrnunni í gær. Tryggvi skoraði tvö mörk fyrir Tromsö sem sigraði LiIIe- ström, 4-2. Tryggvi fiskaði auk þess víti sem skorað var úr og fékk hann mjög góða dóma fyrir leik sinn. Heið- ar Helguson skoraði eitt marka Lilleström. Helgi Sigurðson eftirbátur Tryggva tvö mörk fyrir Stabæk sem vann góðan útisigur á Válerenga, 1-3. Úrslit í öðrum leikjum urðu þau að Bodö/Glimt sigraði Odd-Grenland, 4—0, Brann tapaði heima fyrir Skeid, 0-1, Kongsvinger sigraði Moss, 1-0, og vann fyrsta leik á tíma- bilinu. Strömsgodset sigraði Vik- ing, 1-0, og Rosenborg sigraði Molde, 0-2. Stabæk og Rosemborg eru efst með 19 stig eftir átta umferðir og Molde er í þriðja sæti með 18 stig. Kalmar og Örgryte efst Kalmar heldur sínu striki í sænsku knattspyrnunni og sigr- aði Djugárden, 0-3, í Stokkhólmi. Brynjar Gunnarsson og samherj- ar hans í Örgryte gerðu jafntefli við AIK, 1-1, á útivelli. Trelle- borg sigraði Malmö, 3-1. Örgryte og Kalmar eru efst með 15 stig og Trelleborg hefur 14 stig. -JKS Dregur til tíðinda í knattspyrnunni i Evrópu: Gleði og sorg - AC Milan og Barcelona fögnuðu meistaratitli AC Milan fagnaði 16. meistaratitli sínum á ital- íu um hvítasunnuna. Mil- an lék á útivelli gegn Perugia og varð að vinna til að tryggja sér meist- aratitilinn. Það gekk eftir og skoruðu Oliver Bier- hoff og Nakata mörkin. Á sama tíma sigraði Lazio lið Parma í Rómaborg en fyrst Milan sigraði voru möguleikar Lazio úr sög- unni. Klaufaskapurinn einn kom í veg fyrir að Lazio ynni titilinn en um tíma benti ekkert til annars en að liðið myndi vinna deildina. Liðið gaf eftir í baráttunni við Milan sem átti hreint út sagt frábær- an lokasprett. Marcelo Salas skoraði bæði mörk Lazio gegn Parma. Barcelona vann stórsig- ur á Alaves á útivelli og það nægði til að koma 16. meistaratitlinum í höfn þegar þrjár umferðir eru eftir. Börsungar byrjuðu tímabilið mjög illa en frá áramótum hefur liðið leikið mjög vel og tók yfir- burðaforystu fljótlega sem það lét aldrei af hendi. Real Madrid hefur verið að rétta úr kútnum og hef- ur orðið möguleika á að komast inn í meistara- deOd Evrópu. Bæjarar höfðu sem kunnugt er tryggt sér meistaratitilinn fyrir nokkru. Liðið sýndi góð- an leik gegn Bochum og gaf ekkert eftir þrátt fyrir erfiðan leik á miðviku- daginn kemur gegn Manchester United. Leverkusen tapaði fyrir Wolfsburg en liðið heldur öðru sætinu engu að síður þegar einni umferð er ólokið. Eyjólfúr Sverrisson og samherjar í Hertha Berlin unnu góðan sigur á Freiburg og stefna hraöbyri i meistaradeild Evrópu. Eyjólfur fékk að líta gula spjaldið og getur farið svo að hann verði í leikbanni í lokaumferð- inni. Fallbaráttan er í al- gleymingi en Gladbach og Bochum eru fallin. -JKS Thomas Helmer, fyrirliði Bayern Munchen með þýska skjöldinn. ÞÝSKALAND Bayern-Bochum 4-2 Dortmund-1860 Munchen 2-1 Hamburg SV-Stuttgart . 3-1 Rostock-Níirnberg : -1 Kaiserslautern-Duisburg 3-0 Freiburg-Hertha Berlin . 0-2 Schalke-Frankfurt 2-3 Bremen-Gladbach .4-1 Wolfsburg-Leverkusen 1-0 Staðan: Bayem 33 23 6 4 74-27 75 Leverkusen 33 17 12 4 60-28 63 Hertha B. 33 17 8 8 53-31 59 K’lautem. 33 17 6 10 50-42 57 Wolfsburg 33 15 10 8 53-43 55 Dortmund 33 15 9 9 46-34 54 Hamburg 33 13 11 9 46-40 50 Duisburg 33 12 10 11 42-44 46 1860 M. 33 11 8 14 45-51 41 Bremen 33 10 8 15 41-46 38 Schalke 33 9 11 13 36-50 38 Niimberg 33 7 16 10 39-48 37 Stuttgart 33 8 12 13 40-48 36 Freiburg 33 9 9 15 34-43 36 Rostock 33 8 11 14 40-56 35 Frankfurt 33 8 10 15 30-53 34 Bochum 33 7 8 18 38-62 29 Gladbach 33 4 9 20 41-77 21 £31 ÍTALÍA . Cagliari-Fiorentina . 1 -1 Empoli-Udinese . 1-3 Inter-Bologna 3-1 Juventus-Venezia 3-2 Lazio-Parma 2-1 Perugia-AC Milan 1 -2 Piacenza-Salemitana 1 -1 Sampdoria-Bari. 1-0 Vicenza-Roma .. 1-4 Lokastaöan á Ítalíu: ACMilan 34 20 10 4 57-33 67 Lazio 34 20 9 5 63-30 66 Fiorentina 34 16 8 10 54^0 55 Parma 34 15 10 9 55-36 55 Roma 34 15 9 10 69-49 54 Juventus 34 15 9 10 42-36 54 Udinese 34 16 6 12 52-52 54 Inter 34 13 7 14 59-54 46 Bologna 34 11 11 12 44-47 44 Bari 34 9 15 10 39-44 42 Venezia 34 11 9 14 38-45 42 Cagliari 34 11 8 15 49-50 41 Piacenza 34 11 8 15 48-49 41 Perugia 34 11 6 17 43-61 9 Salemitana 34 10 8 16 37-51 38 Sampdoria 34 9 10 15 38-55 37 Vicenza 34 8 9 17 27-47 33 Empoli 34 4 10 20 26-63 20 Kluivert og Gaal fagna titlinum á Spáni. SPÁNN Alaves-Barcelona . 1-4 Espanyol-Salamanca . 4-6 Deportivo-Zaragoza . . 2-1 Villareal-Real Betis . . 3-4 Atletico-Santander . . -1 Mallorca-Extremadura . . 2-0 Oviedo-Celta . 1-3 Real Sociedad-Valencia . . -1 Real Valladolid-Bilbao . . 0-2 Tenerife-Real Madrid . 2-3 Staðan í deildinni: Barcelona 35 22 7 6 80-39 73 Mallorca 35 19 6 10 45-26 63 R. Madrid 35 19 5 11 71-57 62 Deportivo 35 17 10 8 52-38 61 Celta 35 16 13 6 67-38 61 Valencia 35 17 8 10 55-36 59 Bilbao 35 15 9 11 43-43 54 Espanyol 35 13 13 9 42-36 52 Sociedad 35 13 12 10 44-39 51 Zaragoza 35 14 8 13 50-45 50 Real Betis 35 13 7 15 43-50 46 Valladolid 35 12 8 15 32-41 44 Oviedo 35 10 12 13 37-50 42 Santander 35 10 11 14 40-47 41 Atletico 35 18 5 11 49-47 40 Alaves 35 10 7 18 34-54 37 Extremadura 35 8 10 17 22-49 34 Villareal 35 7 11 17 42-57 32 Tenerife 35 5 13 17 36-58 28 Salamanca 35 7 6 22 26-60 27 Bland í poka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.