Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 10
32 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 Sport DV Bensín- dropar Keppend- ur I torfærunni ura helgina uröu fyr- ir ýmsum áfollum. Inn- spýtingin bilaði hjá Ein- ari Gunnlaugssyni og varð hann að setja blöndung á risamótorinn í Norðdekk- drekanum. Það gekk mikið á í torfærunni um helgina. Gisli G. Jóns- son braut öxul að framan í tímabrautinni. Gunnar Gunnarsson braut afturöxul í Trúðnum í 5. braut og missti dekkið undan bilnum. Gisli G. Sig- urðsson tók rosa- legt stökk á Komatsu- bílnum og braut aft- uröxul svo að dekkið fór undan bílnum. Gunnar Gunnarsson sýndi sniUdartakta þegar hann bjargaöi sér frá veltu með því að þrykkja Trúðnum í bakkgírinn þar sem hann vó salt á afturdekkjunum. Gunnar keppti í götubílaflokknum og hafnaði að lokum í þriöja sæti og vann bronsverðlaun í torfærunni. Allar fimm torfærurnar í sumar munu gilda til íslandsmeistaratitils, ekki fjórar af flmm eins og verið hefur undanfarin ár. Eftir fyrstu keppninni að dæma verður keppnin óvenju spennandi í sumar. Nœsta tor- fœra sumarsins verður haldin í Jósefs- dal 12. júní og er það\ Jeppaklúbbur Reykja- vfkur sem heldur hana. Má búast við spenn- andi keppni. Stuðningsmenn Ásgeirs Jamils fögnuðu honum vel eftir að Ijóst var að hann hafði sigrað í keppninni og orðið stigahæstur allra keppend- anna. - * „Daman á f Stóra myndin hér á síðunni er af Dömunni hans Sigurðar Arnar Jónssonar, bikarmeistarans frá því í fyrra. DV-myndir JAK Asgeir Jamil Allansson stóð Nesquick-skutluna út alla keppnina og sagðist hafa haft reglulega gaman af henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.