Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 12
34 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 Sport Fylkir-FH ...................0-4 Höröur Magnússon, Guölaugur Bald- ursson, Jónas Grani Garðarsson, Er- lendur Gunnarsson. KA-Víöir.....................1-1 Þorvaldur Makan Sigbjörnsson - Gunnar Sveinsson. KVA-Dalvík...................1-1 Hallur Ásgeirsson - Jóhann Hreiö- arsson. Stjarnan-Skallagrúnur .......1-2 Stjakovis Dragoslav - Gunnlaugur Rafnsson, Hjörtur Hjartarson. Þróttur R.-ÍR................1-1 Hreinn Hringsson - Njörður Einars- son. FH-ingar hófu deildina með mikl- um krafti gegn Fylki. KVA misnotaði vítaspyrnu gegn Dalvík. Skallagrímsmenn skoruöu sigur- markið gegn Stjömunni á síðustu mínútunni. Sterkur vindur geröi mönnmn erfitt fyrir i leik ÍR og Þrótt- ar i Mjóddinni. ? « 2. ÐIIID KARIA . j?—---——------------------- Þór-Völsungur ...............2-0 Árni Gunnarsson, Elmar Eiriksson. Léttir-Tindastóll............1-4 - Sverrir Þór Sverrisson, Gunnar Ólafsson, Eysteinn Lárusson, Atli Björn Levi. I>V Örn Ævar Hjartarson, Golfklúbbi Suðurnesja, og Ragnhildur Sigurðar- dóttir, Golfklúbbi Reykja- víkur, fögnuðu sigri í Vest mannaeyjum á fyrsta stigamóti vertíðarinnar til landsliðs. Sannarlega sterk byrjun á tímabili kylf- inga. DV- +2 í forgjöf Tveir efstu menn á stigamótinu í Eyjum náði mjög góðu skori á síðasta degi mótsins. Þeir Öm Ævar Hjartar- son og Kristinn G. Bjamason léku báð- ir á 70 höggum. Örn Ævar var með lægstu forgjöf keppenda í meistaraflokki karla, +2. Sigurpáll Sveinsson, GA, sem varð í 5. eti, er með +1 í forgjöf og Krist- inn G. er með 0. -SK Vertíð íslenskra kylfinga hófst um hvítasunnuhelgina: HK-Selfoss...................4-2 Þórður Guðmundsson 2, Gunnar Öm Helgason, Henry Þór Reynisson - Tómas Ellert Tómasson 2. KS-Sindri...................0-3 - Ejub Purisevic, Hjalti Þór Vignis- son, Ármann Snorri Bjömsson. • 3. DEILD KARLA -M--------------- Ægir-Leiknir.................0-0 Njarðvik-GG..................5-0 Haukar-Hamar .............. 5-0 Bruni-Þróttur V..............3-1 KFR-Augnabiik................2-1 Fjölnir-KÍB..................0-2 KFS-Vikingur Ó...............6-1 -JKS Orn og Ragga - sigruðu á fyrsta stigamóti ársins í golfi í Ejum Fyrsta stigamót sumarsins, Toyota-mótaröðin, var haldið í Vest- mannaeyjum um helgina og voru þar mættir flestir sterkustu golfarar landsins. Örn Ævar Hjartarsson, GS, varð sigurvegari í karlaflokki og Ragnhildur Sigurðardóttir í kvennaflokki. Miðvikudaginn 2. júní mun aukablað um hús og garða fylgja DV. Golfvöilurinn í Vestmannaeyjum kom vel undan vetri en aðstæður voru að öðru leyti erfiðar. Mikili vindur, sérstaklega á laugardaginn þegar leiknar voru 36 holur, setti svip sinn á mótið. Á sunnudaginn var veður skaplegra enda var árang- urinn þá mun betri. „Fyrri dagurinn var erfíður enda blés hann hraustlega og erfitt að stjóma kúlunum nálægt holunum en í dag var þetta miklu hetra,“ sagði Öm Ævar Hjartasson í sam- tali við DV eftir mótið. Leiknir voru þrír hringir og lék Öm holumar 54 á 222 höggum. Annar varð Kristinn G. Bjamason, GR, á 226 höggum. Haraldur Hilmar Heimisson, GR, tryggði sér þriðja sætið eftir bráðabana við Júlíus Hallgrímsson, GV, en þeir vom báðir á 227 höggum. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag nema hvað fyrstu tvær holum- ar voru erfiðar. Ég var að slá bolt- ann vel og lenti aldrei í vandræð- um. Það er sterkt að ná þessum ár- angri svona snemma sumars og vonandi er þetta forsmekkurinn að því sem koma skal,“ sagði Örn Ævar Hjartarson enn fremur. „Þetta var mjög erfitt mót en ég er sátt við árangur minn. Ég var að sprengja eins og margir og fólk var að fá háar tölur sem eyðilögðu skor- ið,“ sagði Ragnhildur Sigurðardótt- ir, íslandsmeistarinn frá í fyrra, í samtali við DV. „Dagurinn í dag var mun betri nema á síðustu þremur holunum. Þegar kom að þeim var ég einu höggi undir pari en fór eitt högg yfir pari á síðustu þremur. Nú er stefnan tekin á meist- aratitlinn. Ég er búin að vera i Frakklandi og Skotlandi til að und- irbúa mig fyrir sumarið og nú er að koma frí í skólanum þannig að ég get betur einbeitt mér að golfínu. Ég er að kenna í Árbæjarskóla og er svo heppin að skólastjórinn hefur verið mjög liðlegur sem hefur auð- veldað mér að stunda golfið," sagði Ragnhildur. Hún lék 54 holur á 229 höggum og sigraði örugglega. Önnur varð Ólöf María Jónsdóttir, GK, á 237 höggum og þriðja varð Herborg Arnarsdóttir, GR, á 244 höggum. Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, GK, sigraði í stúlknaflokki og Örlygur Helgi Grímsson, GV, í drengja- flokki. -SK/-ÓG Gyða Dröfn Tryggvadóttir sér um efni blaðsins, sími 550 5000. Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Selmu Rut Magnúsdóttur í síma 550 5720 hið fyrsta, netfang: srm@ff.is Smáþjóðaleikarnir hófust í morgun: 113 frá íslandi DV, Liechtenstein: Attundu Ólympíuleikar smá- þjóða voru settir í Vaduz, höfuð- borg Liechtensteins, í gær og strax í morgun hófst keppni. Átta smáþjóðir í Evrópu, sem eiga það sameiginlegt að íbúafjöldi þeirra er undir 1 milljón, senda keppend- ur á leikana. Þessar þjóðir er: ísland, Liechtenstein, Lúxemborg, Kýpur, Malta, Andorra, San Marínó og Mónakó. íslendingar eru sigursælastir allra þjóða á smáþjóðaleikunum en alls hafa þeir unnið 437 verð- launapeninga. Kýpurbúar koma á hæla íslendinga með 427 verð- launapeninga og Lúxemborgarar koma þar næstir með 376 peninga. Á leikunum hér i Liechtenstein er keppt í níu íþróttagreinum: sundi, frjálsum íþróttum, blaki, skvassi, borðtennis, skotfimi, júdó, hjól- reiðum og tennis. 113 íþróttamenn keppa fyrir ís- lands hönd. Nokkrir af fremstu íþróttamönnum íslands eru á meðal keppenda. Þar má nefna frjálsíþróttamennina Jón Amar Magnússon og Einar Karl Hjartar- son, sundfólkið Öm Amarson og Eydísi Konráðsdóttir og júdókapp- ann Vemharð Þorleifsson, svo einhverjir séu nefndir. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.