Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Side 1
Varaði við stóra skjálftanum Bls. 21 Bls. 22 og 35. Tölvu- póstur í vasann Bls. 20 Krabbamein af völdum hátækni Bls. 37 PlayStation NASA til Everest árum og notað til þess sérstaka tækni sem fyrirtækið hefur verið að þróa í gerð kafbáta sem knúnir eru áfram með nýrri, byltingarkenndri tækni. Sumir þeirra sem hafa séð fisk- inn segja að hann líti svo eðlilega út að þeir láti næstum blekkjast en það sem komi upp um hann séu vélræn augun. Fiskurinn hefur nefnilega myndbandsupptökuvélar í augna stað. Fiskurinn, sem er eft- irlíking af fiskum af borraætt, er 60 sentímetra langur og um tvö og háift kíló að þyngd. Hann getur synt í um hálfa klukkustund áður en þörf er á að hlaða rafhlöður hans. Mitsubishi hefur varið rúmlega 70 milljónum íslenskra króna í þetta vélfiskverkefni en áætlað er aö nota tæknina m.a. til að setja upp „sædýrasafn“ þar sem finna má fjölda útdauðra fisktegunda. Nú þegar er smíði þeirra hafin og t.d. er sköpun líkans af fiski af skúfuggategund langt komin en sú tegund er nær alveg útdauð. Sá fiskur er um 40 kíló og 1,2 metra langur. UP Klámið eykst Samkvæmt nýjum rannsóknum hefur markaðurinn fyrir klám á Netinu vaxið hratt undanfarin ár og mun halda því áfram á næstunni. Á síðasta ári eyddu jarðarbúar and- virði um 70 milljarða íslenskra króna í aðgang að klámefni á Net- inu og búist er við að sú tala verði búin að þrefaldast fyrir 2003. Sam- kvæmt niðurstöðum rannsóknarfyr- irtækisins Datamonitor er almenn- ingur almennt ekki fús að greiða fyrir aðgang að einstökum heima- síðum - nema þegar um klámsíður er að ræða. mm Lí'-. -.'t! IíííjUJJ Þessi gerðarlegi fisk- ur er ekkert venju- legt kvikindi því þama er á ferðinni vélfiskur, hannaður af Mitsubishi Heavy Industry í Jap- an, og syndir hann um í búri sínu á safni Mitsubishi í Yokohama. Sér- fræðingar fyrirtækisins hafa hann- að fiskinn á undanfömum tjórum Tindur Mount Ever- est er sá hluti jarðar- innar sem er næstur Mars og það í fleiri- en einum skilningi því NASA hyggst nýta sér aðstæð- urnar á toppi Everest til að prófa ný tæki sem koma eiga að notum þegar menn loks taka sig til og skreppa til tunglsins. Tækin heyra til svokallaðr- ar „fjarheilsugæslu" og virka þannig að fiöldi skynjara er festur við fólk sem senda stöðugar upplýsingar um heilsufar til höfuð- stöðvanna. Þar fylgjast svo læknar með ástandi viðkomandi og leiðbeina viðkomandi ef þörf er á. Hægt er að fylgjast með leiðangrin- um á heimasíðunni httpt//www.ever- estextreme99,cöm/ LIujjjj- ia/úíf Það er mikílvægt að taka vel ígrundafla ákvörðun* Nýjustu ISDN-símstöðvamar frá Siemens hafa svo sannarlega hitt í mark hérlendis. Því bera frábærar viðtökur viðskiptavina okkar órækt vitni. Fjölbreyttir möguleikar kerfanna, s.s. tölvutengingar, talhólf, sjálfvirk svörun, beint innval, þráðlausar lausnir og margt fleira, nýtast breiðum hópi notenda allt frá einstaklingum upp í stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins. Við bjóðum afbragðsbúnað, fyrsta flokks þjónustu og hagstætt verð. Láttu í þér heyra. Fáðu verðtilboð. Það margborgar sig. __________________________________________/ SIEMENS *... það gerðu þau: • Gula línan • Sjúkrahús Reykjavíkur • Ríkisútvarp-Sjónvarp • Félagsþjónustan í Reykjavík • Skeljungur • ÍSAL* Islenskir aðalverktakar • Rugmálastjórn • Ræsir hf • Domus Medica • Mjólkursamsalan • Hallgrímskirkja • Grimsneshreppur • Magnús Kjaran • Hótel Keflavík • Rafiðnaðarskólinn • Sameinaði lífeyrissjóðurinn • St Jósepsspítali • Taugagreining • Tölvu- og verkfræðiþjónustan • Dagvist barna • Rauði kross fslands • Plastprent* Ölgerð Egils Skallagríms • íslensk miðlun hf. o.fl. o.fl^ SMITH & NORLAND jA Nóatúni 4 ‘P 105 Reykjavík ™ L;,Sími 520 3000 www.sminor.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.