Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 5
35 í Bandaríkjunum hafa lófatölvur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misserin. Hér á landi er þróunin komin skemmra á veg, en notkun þessara tölva eykst þó jafnt og þétt og ekki skemmir fyrir að verið er að hanna íslenskt viðmót fyrir tölvur af þessu tagi. Lófatölvur eru næsta byltingin - hannar hugbúnað fyrir íslenskar aðstæður Upplýsingabylt- ingin hefur skollið á heim- inn af miklum krafti undanfar- in ár og hraðinn er slíkur að fáar uppfinningar telj- ast lengi til nýjvmga. Það sem er að gerast núna er að tölva, sími og nettól eru að skreppa saman í sama tækið, eins konar lófatölvu, sem hef- ur enn meiri notkunarmöguleika en hin tækin til samans. Hins vegar eru þessi litlu tæki mun handhæg- ari og fjölbreyttari á margan hátt og notkunarmöguleikar óendanlegir. Þessar lófatölvur hafa verið þekktar um nokkum tíma hér á landi og margir hafa nýtt sér þá óendanlegu möguleika sem í boði eru. Eitt fyrir- tæki á islandi hefur sérhæft sig i að þróa hugbúnað fyrir þessar tölvur. NCD er upprennandi tölvufyrirtæki sem hefur þróað hugbúnað fyrir nokkur íslensk fýrirtæki sem nota sér þetta. Hjörtur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri NCD, sagði í samtali við DV að þeir sæju þennan sam- runa fyrir sér innan skamms. „Við erum að hanna íslenskt viðmót og forrit fyrir íslenskar aðstæður. NDC sérhæfir sig í framsetningu upplýs- inga með gagnagrunnstengdum upplýsingum, internet/intra- net/extranet, og er fyrst og fremst í smíði hugbúnaðarlausna fyrir lófa- Þær verða þanrrig úr garði gerðar að tokinu er lyft af skjánum og menn eru komnir * á Netið. Áætlanir em uppi um að koma þ&ssu kerfí upp á íslandi eftir 12-18 mánuði. tölvur á íslandi," segir Hjörtur Ólafsson. Möguleikar í notkun eru óendan- legir. Helst hefur þetta verið notað við verkbókhald, gæðaeftirlit, mark- aðsrannsóknir, farandssölukerfi, birgðahald og sem upplýsingatæki á sjúkrahúsum. í raun takmarkast notkunarmöguleikar bara af hug- myndafluginu. Netvæddar lófatölvur í Bandaríkjunum er verið að prófa nýja gerð af lófatölvum sem koma á markað nú í júni. Þær verða þannig úr garöi gerðar að lokinu er lyft af skjánum og menn eru komn- ir á Netið. Það þarf vart að fara mörgum orðum um hve mikla möguleika slík tækni hefur. Palm Computing, sem framleiðir þessar tölvur, gerði ráð fyrir að framleiða 100.000 stykki sem eiga að koma á markað nú í júni en áhuginn og eft- irspumin er slík að endurskoðuð framleiðsla er 1,5 milijón stykki. Bú- ist er við að þetta tæki kosti um 800 dollara í Bandaríkjunum eða um 56.000 krónur. í Bandaríkjunum vinnur net-lófatölvan á örbylgjum en áætlanir eru uppi um að koma þessu kerfi upp á íslandi eftir 12-18 mánuði. Áætlanir Landssímans gera hins vegar ráð fyrir að nota GSM-simkerfið til að nota tölvurnar en kostnaður verður lægri en á venjulegum símgjöldum. Þessi tæki eiga sér enga hliðstæðu ^ þó svo að nú séu á markaði GSM- símar sem geta móttekið tölvupóst. Með þessu tæki verður hægt að gera allt sem hægt er á Netinu, hvort sem það er að versla inn, kaupa hlutabréf eða skoða fréttir. Að sjálfsögðu verð- ur hægt að nota hefðbundinn tölvu- póst. Ekkert lyklaborð er á þessum tölvum því hægt er að handskrifa allt á einfaldan hátt auk þess að skjárinn er snertiskjár og því er tölvumús óþörf. í dag eru lófatölvur mjög öflug og hentug tæki og þegar netvæðing þeirra verður komin í gagnið er ljóst að hér gæti verið um mikla byltingu að ræða. -BMG il margra hluta nytsamlegar: eitir manni öendanlega mikla möguleika Kristján Kristjánsson listamaður segir að listsköpun með tölvum bjóði upp á gríðarlega mikla mögu- leika sem tiltölulega fáir nýti sér. DV-mynd Hilmar Þór algjörlega stafræn.“ Það sem Kristjáni finnst sérstak- lega áhugavert við sýningu sína á Kambi er að húsið sem hýsir galler- íið er byggt fyrir síðustu cddamót. Með þvi að sýna þar tölvulistaverk er því verið að stefna saman tveim- ur ólíkum timum, þeim gamla og hinum nýja. Þarmig býr hann tií sérstaka s kjáhvílu fyrir þá sem vilja, þeir setja hana upp í töhmm sth~ um og svo getur félk skoðað listaverkin á skjánum þegarþað hvílirsig frá tötvuvinn- unní. Jafnframt býður Kristján upp á þá nýjung að selja áhugasömum myndir af sýningunni í formi skjá- hvílu. Þannig býr hann til sérstaka skjáhvílu fyrir þá sem vilja, þeir setja hana upp í tölvum sínum og svo getur fólk skoðað listaverkin á skjánum þegar það hvílir sig frá tölvuvinnunni. Kristján segir að hann viti til þess að þjónusta af þessu tagi hafi verið boðin erlendis en að honum vitandi er þetta nýj- ung hér heima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.