Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 29
T~>"\y MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 53 Arnar Jónsson leikur Abel Snorko. Abel Snorko býr einn í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið á Litla sviðinu Abel Snorko býr einn eftir franska leikritahöfund- inn Eric-Emmanuel Schmitt. Leik- ritið var frumsýnt í París fyrir tveimur árum. Sýningin naut gíf- urlegra vinsælda og verkið hefur síðan verið sýnt í fjölda leikhúsa, bæði innan og utan Evrópu. Hér á landi hefur sýningin fengið góðar viðtökur áhorfenda. Leikritið fjallar um ástina og það verkefni sem allir þurfa að takast á við með einum eða öðrum hætti; það að eiga samskipti við aðra. Abel Snorko, heimsfrægur nóbelsverð- launahafl í bókmenntum, ákveður að veita blaðamanni viðtal á eyj- unni þar sem hann býr einn, fjarri heimsins glaumi. Fundur þessara bláókunnugu manna verður upphaflð að óvæntu og mögnuðu uppgjöri. Leikhús Leikendur eru Amar Jónsson og Jóhann Sigurðarson. Leikstjóri er Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Franski leikritahöfundurinn Eric- Emmanuel Schmitt hefur undan- farin fimm ár átt fádæma vinsæld- um að fagna fyrir heimspekileg leikrit sín, bæði í heimalandi sínu sem og víðs vegar um heiminn. Tónleikar Lögreglukórsins í tengslum við útgáfu á nýrri geislaplötu með Lögreglukór Reykjavíkur verða tvennir útgáfu- tónleikar í Seltjarnarneskirkju í kvöld og annað kvöld, kl. 20.30 bæði kvöldin. Stjómandi kórsins er Guð- laugur Viktorsson. Kóratónleikar í Bessastaðakirkj u Þann 2. júní fara Kór Vídalíns- kirkju í Garðabæ og Álftaneskórinn á Álftanesi til Englands. Af því til- efni verða kórarnir með tónleika í kvöld í Bessastaðakirkju kl. 20.30. Á efnisskrá em einungis íslensk kór- lög; tvísöngslög, kirkjuleg og verald- leg og þjóðlög. Þessa efnisskrá munu kóramir syngja á hádegistónleikun- um í Great St. Mary’s kirkjunni í Cambridge 5. júní. Stjórnandi beggja kóranna er Jóhann Baldvinsson. Umhverfisáhrif bifreiðaumferðar í dag munu Hollustuvemd ríkis- ins og Heilbrigðiseftirlit Reykjavík- ur efna til hálfsdags ráðstefnu í Há- skólabíói kl. 13-17 um umhverflsá- hrif bifreiðaumferðar I Reykjavík. Á ráðstefn- unni munu tíu sérfræð- ingar fjalla um loft- og hávaðamengun vegna umferðar f borginni frá ýmsum sjónarhornum og helstu leiðir til úr- bóta í nútíð og framtíð. Kirkjuferð aldraðra Keflvíkinga Keflavíkurkirkja býður eldri borgurum í kirkjuferð á Seltjamar- nes í dag. Rútur leggja af stað frá Kirkjulundi við Kirkjuveg kl. 13, taka síðan upp ferðalanga á Suður- götu og Faxabraut. Seltjamames- kirkja verður skoðuð og auk þess lyfjafræðisafnið og Læknaminja- safnið á Seltjamamesi. Samkomur Súkkat á Næsta Bar í kvöld munu matreiðslumenn- að er miklu stuði. Tónleikarnir hefj- imir í Súkkati leika fyrir gesti og ast kl. 21.30. Dúettinn Súkkat hefur gangandi á Næsta________________________skemmt mörgum Bar, sem er beint á CLommtaníi' landanum í gegnum móti íslensku óper- ORClllllliailir tíðina með gaman- unni. Leikið verður söng og gamanmáli. blandað efni, gamalt og nýtt, og lof- Hafa textar hans og lög vakið verð- skuldaða athygli auk þess sem sviðsframkoma hans þykir sérstök. Þau eru orðin nokkur lögin sem Súkkat hefur sent frá sér á geisla- plötum og sjálfsagt eru þekktust Kúkur i lauginni og Það er vont en það versnar. Þá hafa lög af nýrri plötu þeirra Súkkatsmanna, Ull vakið verðskuld- aða athygli. í Súkkati em þeir Hafþór Ólafsson og Gunnar Jónsson. Súkkat skemmtir á Næsta Bar í kvöld. Bubbi á Fógetanum í kvöld heldur Bubbi Morthens áttundu tónleik- ana í sextán tón- leika röð á Fóget- anum í Aðalstræti. Þeir era tvisvar í viku, á mánudags- og miðvikudags- kvöldum. Bubbi lítur yfir 20 ára ferilinn á tónleik- unum og tekur fyr- ir viss tímabil og þær plötur sem komu út á þeim. Fremur kalt Við Færeyjar er 998 mb lægð sem þokast norðaustur en dálítið lægð- ardrag er við suðurströndina. Yfir Norður-Grænlandi er 1023 mb hæð. í dag verður norðlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Súld með köflum norðanlands og víða bjart veður suð- vestan til en síðdegisskúrir sunnan- lands. Áfram fremur kalt í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og síðan norðan- gola eða kaldi. Skúrir er kemur fram á daginn en skýjað með köfl- um og þurrt í kvöld og nótt. Hiti 3 til 9 stig. Veðríð í dag Sólarlag í Reykjavík: 23.12 Sólarupprás á morgun: 13.25 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.32 Árdegisflóð á morgun: 04.43 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavíic Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg rigning 3 alskýjaö 3 rigning 2 3 skýjaö 5 skýjaö 5 léttskýjaö 4 léttskýjaö 7 skýjaó 9 léttskýjaö 11 hálfskýjaö 10 10 skýjaö 7 skýjaö 8 þokumóóa 19 skýjað 12 léttskýjaö 17 skýjaö 11 skýjað 12 skýjaö 13 léttskýjsö 10 léttskýjaö 12 léttskýjaó 10 skýjaö 6 skýjaö 10 léttskýjaö 13 léttskýjaö 16 þoka 10 heiöskírt 4 léttskýjaö 16 heiðskírt 22 léttskýjaó 12 þokumóöa 17 hálfskýjaö 18 léttskýjaö 10 heiöskírt 9 Hálkublettir á heiðum Skafrenningur og kuldi hefur spillt færð á land- inu og voru á nokkram stöðum hálkublettir, meðal annars á Holtavörðurheiði, Vopnafjaröarheiði og Hellisheiði eystri. Vegir á hálendi íslands era lok- aðir vegna aurbleytu. Aurbleyta hefur einnig gert _______Færð á vegum__________ það að verkum að öxulþungi er takmarkaður víða og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Vegavinnuflokkar era að störfum á nokkram stöðum á landinu, meðal annars á Snæfellsnesi og á suðvesturhominu. Walter og Sverrir eignast bróður Litli drengurinn, sem er með bræðrum sínum á myndinni, fæddist 10. febrúar síðastliðinn á fæð- ingardeild Landspítalans. Hefur hann fengið nafnið Barn dagsins Amar. Við fæðingu var hann 4395 grömm og 53 sentímetrar. Með honum á myndinni era eldri bræður hans, Walter, átta ára, og Sverrir, fjögurra ára. Foreldrar bræðranna era Kjartan Hjaltested og Katrin Sveinsdóttir. Sandra Bullock og Ben Afflect stökkva af lest sem ekki er aö fara í rétta átt. Náttúru- hamfarir r Háskólabíó sýnir rómantísku gamanmyndinni Forces of Nature. í henni leikur Ben Afflect ungan mann, Ben, sem þarf að komast frá New York til Savannah, þar sem stendur til að hann giftist unnustu sinni, Bridget. Ben er sjálfsöraggur maður sem hefur fulla stjóm á lífl sínu þar til img stúlka, Sarah (Sandra Bullock), nánast dettur inn í líf hans. Sarah, sem er fagurt fljóð og skemmtileg, Kvikmyndir V///////Z verður ferðafélagi Bens eftir að hann bjargar lífi hennar. Á ferð hans til Savannah gerist allt sem ekki á að gerast og það er eins og forlögin hafi tekið völdin og meini Ben að komast til sinnar heittelskuðu og þar vegur ekki minnst að Sarah, sem líst vel á pilt, hefur litinn áhuga á að hann nái leiðarenda. Nýtt í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: She's All That Saga-Bíó: Varsity Blues Bióborgin: Rushmore Háskólabíó: Forces of Nature Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: True Crime Laugarásbíó: At First Sight Regnboginn: Taktu lagið, Lóa Stjörnubíó: Who Am I Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 blundur, 2 átt, 8 kvendýr, 9 fæddu, 10 niðurstaða, 12 nes, 14 sefa, 16 íláts, 18 sáðland, 19 elska, 21 hnífar, 22 forfaðir. Lóðrétt: 1 lóga, 2 rólega, 3 ellegar, 4 bandingjar, 5 nægilega, 6 teyg, 7 tví- hljóði, 11 hroki, 13 tarfur, 15 keyrðu, 17 gramur, 20 leit. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 grjúpán, 7 ljót, 9 ára, 10 auð, 11 lóns, 13 ljáði, 16 plata, 16 ekki, 17 auka, 19 rif, 21 hraður. Lóðrétt: 1 glampa, 2 jóð, 3 útlát, 4 pá, 6 naski, 9 jullur, 12 óðar, 14 jaka, ^ 16 eir, 18 að, 20 fá. Gengið Almennt gengi Ll' 26. 05. 1999 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tnllgenai Dollar 73,620 74,000 73,460 Pund 118,040 118,650 118,960 Kan. dollar 50,200 50,510 49,800 Dönsk kr. 10,4820 10,5400 10,5380 Norsk kr 9,4530 9,5050 9,4420 Sænsk kr. 8,6520 8,6990 8,8000 Fi. mark 13,1002 13,1790 13,1780 Fra. franki 11,8743 11,9457 11,9448 Belg. franki 1,9309 1,9425 1,9423 Sviss. franki 48,8700 49,1400 48,7200 ^ Holl. gyllini 35,3452 35,5576 35,5548 Pýskt mark 39,8248 40,0641 40,0610 lt líra 0,040230 0,04047 0,040470 Aust. sch. 5,6605 5,6945 5,6941 Port. escudo 0,3885 0,3909 0,3908 Spá. peseti 0,4681 0,4709 0,4710 Jap. yen 0,603000 0,60660 0,615700 írskt pund 98,900 99,494 99,487 SDR 99,040000 99,63000 99,580000 ECU 77,8900 78,3600 78,3500 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.