Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Side 1
Torfæruhjól 27 Vélhjólaíþróttaklúbburinn Mikil uppsveifla hefur veriö í innflutningi mótorhjóla síðustu ár og er það að stórum hluta vegna torfæruhjóla. Nokkur ný umboð hafa orðið til og er það hrein viðbót við þau sem fyrir eru. Umboðin hafa hingað til ver- ið fyrir japönsk hjól en þau nýju eru öll með hjól frá Evrópu, eins og KTM, Gas Gas og Husaberg. ísland er eitt þeirra landa í heiminum sem best eru fallin til aksturs slíkra tækja. Um 75% af vegakerfi okkar eru malarvegir og landslagið er vel til þeirra hluta fallið, með flölbreyttu yfir- borði og fáum trjám sem er kost- ur í augum torfæruökumanna. Á íslandi er starfræktur klúbbur í þessu sporti og kallast hann Vél- hjólaíþróttaklúbburinn eða VÍK. VÍK er 20 ára gamall klúbbur og Keppnir í sumar 29. maí motocross við Sandskeið 19. júní motocross á Akureyri 10. júlí enduro Ólafsvík 24. júlí motocross Sandskeið 31. júlí motocross Akureyri 25. september enduro Reykjavík Næstu helgi verður haldin fyrsta motocross-keppni sumars- ins á braut VlK uppi við Sand- skeið. Keppt verður þar í þremur „moto“ og má búast við skemmti- legri keppni í nýlagaðri braut- inni sem er með nokkrum skemmtilegum beygjum í viðbót. íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Ragnar Ingi Stefánsson, kemur hingað alla leiðina frá Svíþjóð til að verja titilinn og má gera ráð fyrir því að einhverjir ætli sér að veita honum hörkukeppni. Keppnin hefst klukkan fjögur fyr- ir þá sem vilja fylgjast með. -NG 1 var stofnaður 1978, stuttu eftir að menn fóru að aka að einhverju ráði á torfærumótorhjólum. Keppt hefur verið til íslands- meistara i motocrossi frá 1979, einu sinni í fjórhjólacrossi (1991) og í fyrra var keppt í fyrsta skipti í enduro sem er eins konar þolakstiu- á torfæruhjólum. Mót- orhjólaeign og virkni klúbbsins hefur verið misjöfn og einna helst má tengja það við hugtakið góðæri. Keppt hefur verið á vélhjólum frá upphafi aldarinnar, þegar þau voru fundin upp. Hér á íslandi hefur keppni á vélhjólum verið stunduð með skipulögðum hætti frá því á átt- unda áratugnum. Áður höfðu menn oft reynt með sér með óskipulögðum hætti og þá oftar en ekki í óþökk yf- irvalda og landeigenda. Þær keppnis- greinar sem stundaðar eru á vélhjól- um eru eftirfarandi (beöist er afsök- unar á því að íslensk heiti vantar): MOTOCROSS Motocross er keppni á sérsmíðuð- um vélhjólum á lokaðri braut með lausum jarðvegi. í brautinni er mikið af beygjum og stökkpöllum, auk þess að oft er brautin lögð þannig að brött brekka sé í henni. Keppt er í mismun- andi flokkum eftir aldri, reynslu, getu og vélarstærð. Margir halda að keppni á vélhjólum sé eingöngu fólgin í því að setjast á bak og gefa í botn. Það á alls ekki við um íþrótt eins og motocross sem er mjög krefjandi og ökumaðurinn þarf að hafa fulkomið vald á líkama sinum, jafnt sem vél- hjólinu. Auk þess þarf ökumaðurinn að hafa mikið úthald og hefur oft ver- Starfsemi VÍK Eins og er eru virkir félagar um 100. Mánaðarlega kemur út frétta- bréfið „Drullumallið" þar sem hægt er að fmna fréttir af meðlimum og keppni, ásamt ýmsu léttmeti. Markmið og tilgangur félagsins er samkvæmt lögum þess að vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af ið sagt að motocross sé ein af erfíð- ustu íþóttagreinum heims. Á íslandi er þetta sú grein sem hefur átt hvað mestum vinsældum að fagna og hefur verið keppt reglulega í henni til ís- landsmeistara siðan 1978. Enduro Enduro er spænskt orð og þýðir úthald. Orðið vísar til þess hvað keppnin gengur út á. Lögð er braut sem er að minnsta kosti 400 km löng og er ekið á ferju og sérleiðum líkt og f ralli á bifreiðum. Þessi íþrótt er stunduð allan ársins hring og hefur átt vaxandi vinsældum að fagna á íslandi undanfarin ár. Þau vélhjól sem notuð eru til aksturs í enduro eru í mörgu svipuð þem sem notuð eru í motocross. Þau eru hins vegar með ljósabúnað þar sem þeim er oft ekið í umferð á ferjuleiðum og til og frá æfingu. Á Islandi hefur verið keppt til íslandsmeistara í enduro síðan 1997 og er keppnisgreinin sem slík rétt að slíta bamsskónum. Trial Trial er eins konar þrautakóngur á vélhjólum. Þar er lögð lokuö braut yfirvöldum. Markmið félagsins er að ná til sem flestra vélhjólaíþrótta- manna og gefa þeim gott fordæmi um umgengni og verndun landsins. Nú er verið að vinna í að fá gott svæði undir starfsemina þar sem mikil aukning hefur verið í innflutn- ingi á mótorhjólum í ár. Of mörg mótorhjól á heiðum og hálendi gætu skapað vandræði og leiðindi en ef gott svæði finnst fyrir starfsemina á það eftir að gera gæfumuninn. Stefnan er að geta boðið upp á þar sem ýmsar hindranir verða á vegi manna og væru af flestum tald- ar óyfirstíganlegar á vélhjólum. Síð- an gengur keppnin út á það að kom- ast í gegnum brautina án þess að stíga niður fæti. Hér er því ekki um keppni í hraða að ræða heldur frek- ar jafnvægiskúnstir. Trial hefur unnið sér sess á undanfornum árum sem leikvangssport þar sem brautir eru lagðar út á íþróttaleikvöngum í borgum og mikill fjöldi áhorfenda hópast að. Ekki hefur verið lögð shmd á keppni i Trial á Islandi en nokkrir einstaklingar hafa þó flutt inn vélhjól sem ætluð eru til notk- unar í þessari íþróttagrein. Supermoto Supermoto er yngsta grein keppn- isíþrótta á vélhjólum. Hún er stund- uð á lokuðum brautum sem eru byggðar upp á því að ekið er til skiptis á köflum með bundnu slit- lagi og lausum jarðvegi. Oft eru sett- ir inn einn eða tveir stökkpallar í brautina. Þau vélhjól sem eru notuð til keppni í þessari grein eru ætluð til notkunar í motocross eða end- uro. Hérlendis hefur verið áhugi á því að koma á keppni í supermoto á góða aðstöðu fyrir æfingar og keppni, bæði í motocrossi og enduro, og auka félagsstarfið. Félagsmönnum VÍK er umhugað um vemdun landsins, eins og flestum öðrum íslendingum, og hafa þeir sótt um aðild að SAMÚT sem eru samtök útivistarfélaga. Þeir sem vilja forvitnast meira um starf- semi félagsins geta kíkt á nýtt heima- svæði VÍK á Netinu á www.motocross.is, en það verður opnað á allra næstu dögum. rallíkrossbrautinni í Kapelluhrauni en af því hefur enn ekki orðið. Speedway Keppt er í speedway á lokaðri braut. Brautin er hringur og getur verið malar-, gras- eða ísbraut. Á ís- landi hefur eingöngu verið keppt á ís á vetuma og hafa verið notuð til þess hjól sem era ætluð til keppni í motocross og enduro. Ekki hafa verið flutt til íslands hjól sem era sérsmíð- uð til notkunar í speedway svo vitað sé. Hér hefur verið leitast við að gefa sem stysta lýsingu á hverri einstakri keppnisgrein vélhjólaíþróttanna fyrir sig. VÍK mun með glöðu geði veita nánari upplýsingar um hverja grein fyrir sig sé þeirra óskað. Tekið skal fram að mikið er lagt upp úr öryggi einstaklinganna sem stunda vélhjólaí- þróttir og era settar um það strangar reglur hvernig brautir skuli lagðar og hvernig staðið sé að keppnishaldi (sjá meðfylgjandi kafla úr reglubók LÍA). Einnig eru kröfur um hlífðarbúnað og klæðnað ökumanna og er í því sam- bandi stuðst við alþjóðlega staöla. -NG -NG Hvernig er keppt á vélhjólum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.