Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 Utlönd x>v Biluð snúra orsök elds í rúmi drottningar Það var biluð snúra á borð- lampa sem olli eldsvoðanum í svefnherbergi Sonju Noregs- drottningar á Skaugum utan við Ósló. Engin sérstök verðmæti eyðilögðust í eldsvoðanum. Eldur- inn kom upp á miðvikudagskvöld þegar Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning snæddu kvöld- verð með enskum vini sínum. Slökkvilið kom fljótt á vettvang og lauk starfi sínu á 20 mínútum. Dolly fæddist miðaldra Einræktaða ærin Dolly frá Skotlandi getur líklega bætt sex árum við aldur sinn. Hún er því níu ára þó aðeins séu liðin þrjú ár frá því að hún kom í heiminn. Vís- indamennirnir, sem á sínum tíma einræktuðu Dolly, hafa fundið merki þess i genum hennar að hún sé jafngömul ærinni sem lagði til frumur til einræktunarinnar. Öldrunina má merkja i litningum sem styttast með tímanum. Tsjernomyrdín til fundar viö Milosevic í Belgrad: Akæra stríðsglæpadóm stóls SÞ flækir málin Viktor Tsjemomyrdín, sendimaður Rússlandsstjómar á Balkanskaga, flaug til Belgrad í morgun til viðræðna við Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta um lausn á Kosovo-deilunni. Tsjernomyrd- ín gat ekki stillt sig um að gagnrýna Vesturlönd fyrir ákæru stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna á hendur Milosevic. „Við vöruðum við og báðum: Ekki gera þetta þar sem þetta mun bara flækja málin,“ sagði Tsjemomyrdín við fréttamenn á flugvellinum í Moskvu í morgun. Undanfarna tvo daga hefur Tsjernomyrdín átt í viðræðum í Moskvu við Strobe Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Martti Ahti- saari Finnlandsforseta, sátta- semjara Evrópusambandsins. Enginn árangur varð af þeim viðræðum. „Við ræddum svo til allt og samt varð enginn árangur. Við þurfum að ná árangri. Við er- um búnir að ræða saman í meira en mánuð,“ sagði Tsjernomyrdin og var greini- lega vonsvikinn. Milosevic og fjórir helstu samstarfsmenn hans voru formlega ákærðir fyrir stríðsglæpi í gær, þar á meðal stórfelldan brottrekstur Al- bana frá Kosovo og morð. Jafnframt Eldur og reykur stíga til himins yfir Belgrad eftir árásir flugvéla NATO á orkuver í einu hverfa júgóslavnesku höfuöborg- arinnar. Rafmagnslaust var í stórum hluta Belgrad í gær eftir árásirnar. voru gefnar út handtökuskipanir á fimmmenningana. Eins og við mátti búast sökuðu júgóslavnesk stjómvöld dómstólinn um að vera handbendi Bandarikja- stjórnar. „Þetta er enn ein tilraunin til að villa um fyrir umheiminum til að fela hver ber ábyrgð á þjóðarmorð- inu á júgóslavnesku þjóðinni," sagði í yfirlýsingu sem stjórnvöld í Belgrad sendu frá sér. Garðhús 12, 6-7 herb. íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0303,147,8 fm, og bflskúr merktur 0106, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Páls- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofa rafiðn- aðarmanna, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Miklabraut 46, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð, 176,5 fm, m.m. ásamt hlutdeild í sameign og bflskúr í matshluta 02, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Blöndal Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Sóltún 24,020001, iðnaðaihúsnæði í kjall- ara, NV-hluti lóðar (180,75 fm) ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Háaleitisbraut 111,5-6 herb. íbúð á 2. hæð t.v. AU-endi, Reykjavík, þingl. eig. Ólaf- ur Einar Júníusson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofa rafiðnaðarmanna og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Sóltún 24, 020102, iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, nyrst á SV-hluta lóðar (716,7 fm), ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Rauðhamrar 5, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð ffá vinstri, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Júlíusson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Hjallavegur 32, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristján Hafst. Guðmundsson, gað- arbeiðandi ToUstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 1. júní 1999 kl. 13.30. Ránargata 12, steinhúsið ásamt 1/2 lóð, Reykjavflc, þingl. eig. Félagsíbúðir iðn- nema, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 10.00. Rjúpufell 27, 50% ehl. í 4ra herb. Mð, 92,2 fm á 4. hæð t.v., m.in., Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson, goð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 1. júm' 1999 kl. 10.00. Sólvallagata 41,3ja herb. risibúð, Reykja- vflc, þingl. eig. Páll Skúlason, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Hraunbær 74, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v. ásamt herb. í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. ðskarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Stigahh'ð 18, 75,2 ím Mð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 1. júní 1999 kl. 13.30. Jörfabakki 28, 64,8 fm íbúð á 1. hæð (V- endi) m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ægir Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Salthamrar 24, Reykjavflc, þingl. eig. Stefán Bergsson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Stíflusel 1, 3ja herb. Mð á 3. hæð t.h., merkt 3-2, Reykjavflc, þingl. eig. Kristín Björg Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfúðst., þriðju- daginn 1. júm' 1999 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð f.m. m.m. ásamt bflskýli, Revkjavík, þingl. eig. Sig- rún Ólafsdóttir og Ingvar Friðbjörn Sveinsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Síðumúli 21, 1. hæð í álmu er liggur að Selmúla m.m., Reykjavík, þingl. eig. Samspil ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 12, 240,2 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð í framhúsi m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Kjalarland 30, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jóhann S. Sigurdórsson, geið- arbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík., B- deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 1. júní 1999 kl. 10.00. Skólavörðustígur 22C, geymsluskúr á baklóð, Reykjavflc, þingl. eig. Magnús Matthíasson, gerðarbeiðandi Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Sörlaskjól 15, aðalhæð og ris, Reykjavflc, þingl. eig. Nanna Kristín Christiansen og Gylfi Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Fjár- festingarbanki atvinnulífsins hf., Lífeyr- issj. starfsm. rflc., B-deild, Lífeyrissjóður hjúkrunarffæðinga, Samvinnulífeyrissjóð- urinn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Klyfjasel 26, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Kjartansson, gerðarbeiðandi ToUstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Sóltún 24, 010001, skrifstofu- og vöru- geymsluhúsnæði í V-hluta kjallara skrif- stofubyggingar (137,14 fm) ásamt hlut- deild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Torfufell 50, 4ra herb. Mð, 94,7 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urrós Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Tungusel 1,100% ehl. í 3ja herb. Mð á 1. hæð, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir og Sigur- steinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Rreditkort hf., þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Laugavegur 133, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Jóhannsson, getðaibeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Sóltún 24,010101, skrifstofur og sýning- arsalur á 1. hæð í V-hluta skrifstofubygg- ingar (133,92 fm) ásamt hlutdeild í sam- eign, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 1. júní 1999 kl. 13.30. Logafold 178, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingjaldur Eiðsson, gerðarbeið- endur Tollstjóraembættið og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Baldursgata 6,2ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Bygginga- félagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00.________________________ Bugðulækur 1,6 herb. íbúð á 2. hasð og 2/3 bílskúr fjær lóðarmörkum, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00.___________________ Dísaborgir 7, 103,8 fm íbúð á 1. hæð t.h., 2,6 fm geymsla, merkt 0107, einkaaf- notaréttur 4x10,38 fm lóðarhluta, afnota- réttur bílastæðis og réttur til bílskýlis, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Mel- korka E. Freysteinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., Egilsst., þriðju- daginn l.júní 1999 kl. 10.00. Eiðistorg 13,101,3 fm á 1. hæð og 46,6 fm í kjallara m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10,00._____________________________ Eyjarslóð 1, Reykjavik, þingl. eig. Máni ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Fannafold 207, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Bemdsen og Þorgils Niku- lás Þorvarðarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 13.30. FeUsmúli 12, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guð- mundsson, gerðarbeiðenduríbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10,00, Fellsmúli 19, 4-5 herb. íbúð á 4. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Norðfjörð og Steinar Vilberg Amason, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. Fossháls 27, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. VaUarás 4, 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt geymslu á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Júlía Björk Ámadóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., útibú 526, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 10.00. Vesturhús 6, 147,2 fm íbúð á effi hæð ásamt 36 fm bílgeymslu m.m. og tvö bíl- stæði framan við bílgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 10.00. Þangbakki 10, 2. hæð C, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, getðaibeið- andi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 13.30. SÝSUJMAÐURWNÍREYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Blöndubakki 3, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Jóns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7, þriðjudaginn 1. júní 1999 kl. 14.30, Reyrengi 10, 3ja herb. íbúð, 77,7 fm, á 2.h.t.h. fyrir miðju m.m, Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét Guðmundsdóttir, goð- arbeiðendur Reyrengi 10, húsfélag, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 1. júm' 1999 kl. 15.00. Rjúpufell 23,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Jónsdóttir og Jóhann Steingrímsson, geiðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn l.júní 1999 kl. 14.00. Vogasel 9, Reykjavík, þingl. eig. Sport- bflar ehf., gerðaibeiðendur íbúðalánasjóð- ur, íslandsbanki hf., útibú 526, Reykja- víkurborg og ToUstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 1. júní 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.