Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 3
16 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 17 Sport IBV 2 (2) - Grindavík 1 (0) Birkir Kristinsson - ívar Bjarklind @, Zoran Milj- kovic, Kjartan Antonsson, Hjalti Jóhannesson @ - Ingi Sigurðsson @, Ivar Ingimarsson @, Guðni Rúnar Helgason (Sindri Grétarsson 81.), Rútur Snorrason @ (Jóhann Möller 72.), Bald- ur Bragason - Steingrímur Jóhannesson @@. Gul spjöld: Ingi, Guðni Rúnar og Baldur. >waM|rM Albert Sævarsson @ - Óli Stefán Flóventsson, Stevo IPU&UUl Vorkapic, Guðjón Ásmundsson, Alistair McMillan @ - Duro Mijuskovic @ (Sveinn Ari Guðjónsson 80.), Hjálmar Hall- grímsson, Scott Ramsey, Ólafur Ingólfsson (Sigurbjörn Dagbjartsson 75.) - Sinisa Kekic @, Grétar Hjartarson @. Gult spjald: Kekic. Rautt spjald: Hjálmar á 62. minútu. ÍBV- Grindavík 7 ÍBV - Grindavik Markskot: 16 8 Hom: 6 6 Áhorfendur: 810 Völlur: Frábær. Dómari: Egill Már Markús- son, góður. Maður leiksins: Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Stöðugt ógnandl og hefði getað skorað fleiri en tvö mörk. Oerlemans til 15. ágúst? Marcel Oerlemans frá Hol- landi fær væntanlega leikheim- ild með Fram í dag og getur þá leikið með liðinu gegn ÍA á mánudag. Þá verður jafnframt gengið frá samningi við hann en óvíst er að hann verði lengur hjá Fram en til 15. ágúst. Oerlemans stefnir á aö komast að í meginlandsknattspymunni á ný. Nokkur austurrísk félög hafa verið í sambandi við hann síðustu daga en hann spilaði þar í landi í fjögur ár, með First Vienna í B-deildinni og með Ried í A-deildinni. -VS mörk - Steingríms Jóhannessonar í 2 heimaleikjum „Eins marks forysta er engin forysta. Það höfum við séð í Evr- ópuboltanum," sagði Bjami Jó- hannsson, þjálfari íslands- og bik- armeistara ÍBV, eftir 2-1 sigur Eyjamanna á Grindavík í Vest- mannaeyjum í gærkvöldi. Þama vísar hann til síðustu mínútna leiksins sem vom hreint ótrúlega spennandi þvi einum fáerri börðust Grindvíkingar eins og ljón og áttu fyllilega möguleika á að jafiia leikinn. „Það var alveg óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn. Við gáftun þeim mark á meðan við sköpum okkur dauðafæri sem áttu að gefa fjögur til fimm mörk,“ sagði Bjami Jóhannsson, þjáifari ÍBV, eftir leikinn. Það vom ekki liðnar nema 4 mínútur af leiknum þegar markamaskinan Steingrímur Jó- hannesson skoraði glæsflegt mark að hætti hússins. Það er skemmst frá þvi að segja að hann átti einnig seinna mark heima- Steingrimur Jóhannesson " v (4.) fékk stungusendingu frá Rúti Snorrasyni og lyfti yfir Albert Sævarsson sem kom út á móti. 0-(j) Steingrimur Jóhannesson w v (35.) fékk langa stungusend- ingu frá Kjartani Antonssyni og af- greiddi boltann viöstöðúlaust í netið. Sinisa Kekic (84.) einlék í ” " gegnum Eyjavömina og skaut fram hjá Birki sem hefði átt að verja skotið. manna og er þar með kominn með sex mörk í tveimur fyrstu heimaleikjum hðsins. Er það góð byrjun frá markakóngi deildar- innar frá því í fyrra. Eyjamenn sköpuðu sér nokkur hættuleg færi þar sem Steingrím- ur var í aðalhlutverki. Fátt mark- vert gerðist í seinni hálfleik jiang- að til fyrirliði Grindavikur, Hjálmar Hallgrímsson, fekk að líta rauða spjaldið eftir ljótt brot á Steingrími. Einum færri böröust Grindvikingar af miklum krafti. Það var svo á 84. minútu sem besti maður Grindavíkur, Sinisa Kekic, lék vöm ÍBV upp úr skónum og tókst að skora. Markið gaf gestunum aukinn kraft og voru lokaminútumar æsispennandi. Leikmönnum ÍBV og stuðningsmönnum þeirra létti því þegar Egill Már Markússon dómari flautaði leik- inn af. -ÓG Vel sloppið - hjá Fram gegn Breiöabliki, 1-1 Hollendingsins Marcel Our- lemans biður verðugt verkefni hjá Fram - að hressa upp á bit- lausa framlínu liðsins. Fram- arar sluppu vel með 1-1 jafn- tefli gegn Breiöabliki í Kópa- vogi í gærkvöld og eru ekki líklegir til afreka með þessu áframhaldi. Blikar voru að sama skapi óheppnir að hirða ekki öll stig- in. Þeir voru mun sterkari í heildina, léku árangursríkari knattspyrnu, og Framarar sluppu fyrir hom á lokamín- útu leiksins þegar Che Bunce skaut yfir mark þeirra, aleinn á markteig eftir aukaspymu. Bjarki Pétursson átti stangar- skot rétt eftir að Blikar jöfn- uðu, en Framarar sköpuðu sér aldrei dauðafæri allan tímann. Þeir hefðu þó líklega átt að fá vítaspyrnu strax eftir stangar- skot Bjarka þegar Ásmundur Amcn-sson var felldur. Fram er með sterka miðju, þar sem Ágúst Gylfason er í aðalhlutverki ásamt hinum kraftmikla ívari Jónssyni, og ívar Jónsson (27.) braust ™ " inn í vítateig Blika hægra megin, sendi á Ásmund, fékk boltann aftur og skoraði með lausu skoti í fjærhomið. Marel Baldvinsson (50.) v v með skalla af markteig eftir góða fyrirgjöf Hreiðars frá hægri. vömin er þétt. Sóknarlega ger- ist hins vegar lítið og það er táknrænt að miðjumenn hafa gert öll mörk Fram til þessa. Blikaliðið er vel spilandi og með marga ógnandi leikmenn og gæti hæglega komist í efri hluta deildarinnar með þessu áframhaldi. „Sigurinn gat fallið báðum megin eins og þetta þróaðist en auðvitað er maður ósáttur með að fá ekki þrjú stig. Við vorum aðeins beittari og Framarar opnuðu ekki mikið vörnina hjá okkur. Þetta er að smella og það verður gaman að taka á móti ÍBV á þriðjudag," sagði Sigurður Grétarsson, þjálfari og leikmaður Breiðabliks, við DV eftir leikinn. „Þegar lið spilar eins og við í kvöld á það ekki að fá neitt. Það er því ljósi punkturinn að hafa fengið stig þrátt fyrir að spila illa. Það verður gott að fá nýja leikmanninn fyrir átökin gegn ÍA á mánudag," sagði Gústaf Bjömsson, aðstoðar- þjálfari Fram. -VS Breiöablik 1 (0) - Fram 1 (1) Breiðablik: Atli Knútsson - Che Bunce @, Ásgeir Baldurs @, Sigurður Grétarsson, Hjalti Kristjánsson (Guðmund- ur Karl Guðmundsson 66.) - Hreiðar Bjamason @, Hákon Sverrisson @, Kjartan Einarsson @ (Guðmundur Páll Gíslason 81.), Salih Heimir Porca @ - Marel Baldvinsson @, Bjarki Pétursson (ívar Sigurjónsson 73.) Gult spjald: Sigurður G. Ólafur Pétursson - Ásgeir Halldórsson @, Jón Þ. Sveinsson @, Sævar Pétursson @ - Freyr Karlsson (Eggert Stefánsson 81.), Steinar Guðgeirsson, Ágúst Gylfason @, ívar Jónsson @ (Halldór Hilmisson 70.), Anton Bjöm Markússon - Ásmundur Amarsson (Amgrímur Amarson 70.), Valdimar K. Sigurðsson. Gult spjald: Ásgeir H. Breiöablik - Fram Breiðablik - Fram I Markskot: 12 8 Hom: 3 1 Áhorfendur: 1.002. Völlur: Mjög góður. Dómari: Jóhannes Valgeirs- son, mistækur. Maður leiksins: Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki. Byggði upp fjölda sókna og lagöi upp mark Blika. 0~CD Andri Sigþórsson (24.) fékk " stungusendingu inn fyrir vömina frá Þórhalli og skaut föstu, óveijandi skoti 1 homið fjær. 0-/jj\ Bjarki Gunnlaugsson (59.) " fékk sendingu frá Sigþóri og sneiddi boltann glæsilega í bláhornið. ©-© Sigþór Júliusson (80.) meö skalla eftir fyrirgjöf frá Andra Sigþórssyni. Kristinn Lárusson (86.) " með skalla frá marklfnu eftir að Jón Þ. Stefánsson skallaði knöttinn til hans. O-ífc Sigursteinn Gíslason (88.) " renndi knettinum í autt markið eftir að Andri komst einn inn fyrir og renndi knettinum á harrn. 0_/k Andri Sigþórsson (90.) með V skalla eftir homspyrmi Guð- mundar Benediktssonar. í efstu deild. ívar Jónsson úr Fram gerði hins vegar sitt fyrsta mark i efstu deild. ÍBV hefur unnið alla fimm heimaleiki sína gegn Grindavik í efstu deild. skoraði síðast mark hjá Eyja- mönnum, síðast liða. leikjum sem búnir era í deild- inni. liða deild. Þetta var í fyrsta sinn frá 1982 eða i 13 leikjum sem Keflavíkúrvörnin hélt hreinu heima gegn Skagamönnum. Mark Krist- P ins Lárusson * var aðeins ™ ^3 þriðja Vals- markið á KR- veilinum í V I síðustú 10 leikjum. Á sama tima hafa KR-ingar skorað 20 mörk. 'Mi ÚRVAiSDElLD Sinisa Kekic jafnaði í gærkvöld markamet Ólafs Ingólfssonar fyrir Grindavík i efstu deild. Þeir hafa báðir gert 14 mörk. Þrjú mörk útiliðanna i gær tvö- folduðú markafjölda þeirra í sum- ar en samtals hafa þau aðeins skoraö 6 af 31 marki í úrvalsdeild- inni í sumar. Eyjamenn unnu í gær sinn 18 heimasigur í röð, þar af þann 15. 1 deildinni. ÍBV hefur skorað 55 mörk gegn 9 í þessum 18 heima- leihjum en liðið hefur unnið 19 af síðustú 21 heimaleik. Þegar Sinisa Kekic skoraði hjá ÍBV i gær vora liðnar 525 mínútur frá því að Grindavík Ivar Jónsson úr Fram þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn við Breiðablik. Hann meiddist á hendi eftir árekstur við Che Bunce og þurfti að fara af leik- velli. -ÓÓJ/VS Valsmenn hafa ekki unnið KR á KR-veilinum síðan 1991 og tapið í gær var það fimmta í síðustu sjö heimsóknum Valsmanna í Vest- urbæinn. Ekki kom fyrsti útisigurinn i sumar í gær og hafa útiliðin að- eins náð 4 af 31 stigi í þeim 13 Keflavik vann i gær sinn þriðja heimasigur á ÍA í 19 leikjum i 10 Seinna mark Andra Sigþórs- sonar fyrir KR var hans 20. mark Bjarki Gunnlaugsson í þann veginn að sneiða boltann í markhornið í sínum fyrsta leik með KR. Sigþðr Júlíusson fylgist spenntur með en Guðmundur Brynjólfsson er tii varnar. Á innfelldu myndinni má sjá Sigþór og Bjarka fagna markinu. DV-myndir ÞÖK Veisla hjá - þegar slakir Valsmenn vorii burstaðir, 5-1, i Frostaskjólinu 0 V * LANDSSÍMA KR-ingar sýndu sannkaflaða snilldartakta þegar þeir burstuðu Val, 5-1, í Frostaskjólinu í gærkvöldi og gáfu fyrirheit um að haldið yrði upp á 100 ára afmælið með stæl. Fyrir- heit um titla hafa hins vegar komið áður í upphafi móts þannig að of snemmt er að vera með slíka spádóma strax. KR-ingar tóku snemma öfl völd á veflinum og strax á 2. mínútu skallaði Andri Sigþórs- son í stöng Valsmarksins. KR-ingar voru mjög sókndjarfir og auk Andra voru Bjarki, Guðmundur og Sigþór mjög ógnandi og sköp- uðu hvað eftir annað hættu við Valsmarkið. Það var því verðskuldað þegar KR náði for- ystunni með góðu marki frá Andra. Eftir markiö datt leikurinn hins vegar niður og var ekki laust viö að áhorfendum væri farið að leiðast Það breittist hins vegar á 59. mínútu þegar Bjarki opnaði markareikning sinn fyrir KR með glæsilegu skoti. Eftir það juku KR-ingar sóknarþunga sinn enn frekar og Guðmundur og Andri komust inn fyrir vörnina með min- útu millibili en Hjörvar markvörður og vörn Vals sáu þá við þeim. En tíu mínútum fyrir leikslok kom endan- lega rothögg fyrir Valsmenn þegar Sigþór skaflaði í markið. Eftir það varð ljóst hvorum megin sigurinn lenti og þó að Valsmenn næðu að klóra í bakkann svöruðu KR-ingar að bragði með tveimur mörkum og stórsigur varð staðreynd. Frábær heimavöllur Atli Eðvaldsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir leikinn. „Þetta var góður sigur fyrir okkur. Við vissum að Valmenn yrðu erf- >! iðir miðað við hvernig þeir spiluðu á móti ÍBV. Við komum hins vegar strax ákveðnir til leiks. Við höfum frábæran heimavöfl og frábæra stuðningsmenn og það er mikil stemning í kringum félagið og það er gaman að spila fyrir þetta fólk.“ Um frammistöðu Bjarka sagði Atli. „Það vita allir hvemig Bjarki getur spilað og hann . á eftir að falla betur inn í okkar leik og verða r:;enn sterkari með okkur.“ Stórleikur hjá Sigursteini Maður leiksins, að öðrum KR-ingum ólöst- uðum, var Sigursteinn Gíslason, sem var fluttur úr stöðu vinstri bakvarðar yfir á miðj- : una og skflaði því hlutverki óaðfinnanlega. Bjarki, Guðmundur, Andri og Sigþór voru allir mjög ógnandi og virðist Bjarki falla vel inn í liðið. En í raun á allt KR-liðið hrós skil- ið fyrir frábæran leik. „Þetta voru óþægileg úrslit fyrir okkur. Við fáum á okkur mark eftir 25 mínútur og það sló okkur nokkuð út af laginu. Við komumst hreinlega aldrei í takt við leikinn og KR-ingar voru að spila mjög vel. Við áttum undir högg að sækja frá því þetta mark kom. Við uröum að taka áhættu í seinni hálfleik og við það opnaðist leikurinn en við vorum líka að fá á okkur ódýr mörk,“ sagði Krisinn Bjömsson, þjálfari Vals. Valsmenn sáu nán- ast aldrei tU sólar í leiknum og vom hrein- lega ofurliði bomir. Einu leikmennirnir sem sýndu einhvem lit vom Kristinn Lárasson og Hjörvar Hafliðason markvörður sem forðaði liði sínu frá stærra tapi. -HI DEILDIN 'BB ÍBV 3 2 1 0 7-1 7 KR 2 2 0 0 6-1 6 Fram 3 1 . 2 0 4-2 5 Vikingur 2 1 1 0 3-2 4 Breiðablik 3 1 1 1 3-2 4 Grindavik 3 1 1 1 3-3 4 Keflavík 3 1 0 2 3-4 3 ÍA 3 0 1 2 1-4 1 Valur 3 0 1 2 1-7 1 Leiftur 1 0 0 1 0-5 0 Markahæstir: Steingrímúr Jóhannesson, ÍBV ... 6 Sumarliði Ámason, Víkingi .........2 Andri Sigþórsson, KR...............2 Sigþór Júlíusson, KR ..............2 Marel Baldvinsson, Breiöabliki ... 2 Ágúst Gylfason, Fram...............2 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 2 Næstu leikir: Víkingur-Leiftúr........Laug. 16.00 Fram-ÍA...................Mán. 20.00 Grindavik-KR..............Þri. 20.00 Valur-Vikingúr ..........Þri. 20.00 Breiðablik-ÍBV............Þri. 20.00 Leiftur-Kefiavík..........Þri. 20.00 Sport Keflavík 2(1) - ÍAO (0) Bjarki Guðmundsson @ - Karl Finnbogason (Róbert Ó. Sigurðsson 72.1 Kristinn Gúðbrandsson @, Gunnar Oddsson, Hjörtur Fjeldsted @@ - Georg Birgisson (Snorri Már Jónsson 70.), Ragnar Steinarsson @, Eysteinn Hauksson, Zoran Daníel Ljúbicic - Þórarinn Kristjánsson (Vilberg Jónas. 88.), Kristján Brooks @@. Gult spjald: Karl F. Rautt spjald: Ragnar S. (2 gúl). Ólafur Þór Gunnarsson - Kristján Jóhannesson ____________(Ragnar Hauksson 76.), Reynir Leósson, Alexander Högnason @, Sturlaugur Haraldsson - Unnar Valgeirsson (Jóhannes Gíslason 60. @), Jóhannes Harðarson, Heimir Guðjónsson, Pálmi Har- aldsson @ - Kári Steinn Reynisson, Sigurður R. Eyjólfsson (Baldur Að- alsteinsson 85.) Gul spjöld: Unnar, Ragnar, Alexander, Reynir. Keflavík - ÍA Markskot: 11 Horn: 6 Áhorfendur: 450. Keflavík - ÍA Völlur: Góður. Dómari: Kristinn Jakobsson, mjög góður. Maður leiksins: Hjörtur Fjeldsted, Keflavík. Skilaði boltanum vel frá sér og stöðvaði ófáar sóknarlotur ÍA. Gekk - upp hjá Keflavík, 2-0 gegn ÍA DV, Suðurnesjum: „Leikaðferð okkar gekk upp. Við ákváðum að taka á þeim á okkar vallarhelmingi og beita síðan skyndisóknum sem gekk eftir,“ sagði Sig- urður Björgvinsson þjálfari Keflavíkur eftfr 2-0 sigur á ÍA í gærkvöld. Þetta voru líka orð að sönnu, því það má segja að Keflvíkingar hafi náð að loka leið Akumesinga að mark- inu, því þeir áttu engin opin færi allan leikinn. Keflvíkingar voru heldur meira með boltann til að byrja með og fengu ágæt færi. Skagamenn era síðan að kom- ast inn í leikinn, þegar Kefl- víkingar ná mjög góðri sókn og komast yfir. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks vora Ak- urnesingar meira með bolt- ann án þess að ógna. Akurnesingar sóttu meira í seinni hálfleik en án þess að ná að ógna og þess í stað skoruðu Keflvíkingar aftur. Þrátt fyrir að Skagamenn skiptu sókndjarfari mönnum inn á dugði það ekki til og Keflvíkingar voru nær því að bæta við þriðja markinu en Akurnesingar að skora sitt fyrsta. Allir leikmenn Kefla- víkur áttu góðan leik, Bjarki Guðmundsson gerði fá mis- tök og var mjög öruggur i markinu. Hjörtur Fjeldsted átti mjög góðan leik og Krist- ján Brooks átti þátt i báðum mörkum Keflavíkur. Það styrkti vöm Keflavíkur að hafa Gunnar og Krist- in saman sem miðverði. Akurnesingar hljóta að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum, Alex- ander stóð sig vel í vörn- inni og Pálmi á miðjunni og ljósi punkturinn hjá þeim var innkoma Jóhann- esar Gíslasonar en hann lék mjög vel og náði að hrista töluvert upp í annars vel skipulagðri vörn Keflvíkinga. Á 90 mín. var Ragnari Stein- arssyni vísað af velli fyrir sitt annað gula spjald af mjög góð- um dómara leiksins. -KS Eysteinn Hauksson (18.), v v þrumar boltanum í netið frá markteig eftir að Þórarinn skallaöi fyrirgjöf Kristjáns fyrir fætur hans. Q-© Kristján Brooks (74.) skor- aði fram hjá Ólafi i marki Akraness eftir stungusendingú Ró- berts Sigurössonar. Þarf smá leikæfingu Bjarki Gunnlaugsson má vera ánægður með fyrsta leik sinn eftir heimkomuna. „Það er gaman að vera kominn heim og virkilega skemmtilegt að byrja með sigri og að skora mark.“ Um markið sagði Bjarki. „Ég bað strax um boltann þegar ég sá Sigþór. Ég vissi að þetta hom var opið þannig aö það þurfti bara að hitta boltann og það gekk.“ Bjarki fór af velli þegar 20 minútur voru eftir. „Atli ákvað þetta strax fyrir leik. Það er náttúrlega leikur eftir þrjá daga og maður verður aö passa sig. Ég er búinn að vera mikið meiddur síðustu árin þannig að það er betra að taka þessu rólega. Formið er ágætt en ég þarf aðeins smá leikæfingu." -HI KR 5 (1) - Valur 1 (0) Kristján Finnbogason - Indriði Sigurðsson @, David Winnie @, Þormóður Egilsson @, Sigurður Örn Jónsson - Bjarki Gunnlaugsson @@ (Arnar Jón Sigurgeirsson 71.), Sigursteinn Gíslason @@@, Þórhallur Hinriksson (Björgvin Vil- hjálmsson 84.), Gúðmundur Benediktsson @@, Sigþór Júlíusson @ - Andri Sigþórsson @@. Hjörvar Hafliðason @ - Guömundur Brynjólfsson ______ (Ólafur Ingason 79.), Daði Ámason, Einar Páll Tómasson (Ólafur Júlíusson 79.), Sindri Bjamason, Sigurður Sæberg Þorsteinsson - Hörður Már Magnússon, Kristinn Lámsson @, Sigur- bjöm Hreiðarsson - Jón Þ. Stefánsson @, Amór Guðjohnsen. KR-Valur KR-Valur Markskot: 21 5 Völlur: 1 slæmu ástandi. Hora: 10 5 Dómari: Bragi Bergmann. Áhorfendur: Um 1.500. Mjög góðúr. Maður leiksins: Sigursteinn Gíslason, KR. Vann geysilega vel og stöðvaði margar sóknir. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.