Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 42
54 * j ■ LAUGARDAGUR 29. MAI 1999 Viðeyjarferðir hefjast í dag Alhambrahöllin er rómuð fyrir feg- urð og er frægasta Márahöll ver- aldar. Alhambra gæti verið í hættu Hin sögufræga borg Granada, þar sem er aö fmna frægustu Mára- höllina, Alhambrahöllina, er meðal vinsælustu ferðamannastaöa Spán- ar. Þangað hafa fjölmargir íslend- ingar lagt leið sína í gegnum tíðina, einkum þeir sem hafa dvalið á Costa del Sol, enda hægt að komast fram og til baka á einum degi. Jarðsig undir höllinni veldur hins vegar mönnum sívaxandi áhyggjum og er talið að undirlag hallarinnar skreppi saman um tvo sentímetra á ári. Yfírvöld á staðn- um hafa kallað til sérfræðinga til þess aö rannsaka orsakir jarð- rakans en höllin hefur enn sem komið er sloppið við skemmdir. Það er mat manna að það sé aðeins tímaspursmál hvenær jarðsigið fer að hafa alvarleg áhrif. Þá hafa rannsóknarmennimir leitt að því getum að ástæðuna kunni að vera að finna í aldagömlum vatnsbrunni sem hugsanlega sé að molna djúpt í jörðu. Það er afar brýnt að komast fyrir frekara tjón; bæði vegna þeirra stórmerkilegu sögulegu minja sem þarna er aö finna en Granada laðar einnig að um tvær milljónir ferðamanna á ári hverju. Sumaráætlun Viðeyjarferjunnar tekur gildi í dag og jafnframt fer sumarstarfið í eynni í hefðbundnar skorður. Virka daga í sumar verða brottfarir úr Sundahöfn klukkan 13 og 14 en í land aftur kl. 15.30 og 16.30. Um helgar hefjast ferðir kl. 13 en eru á klukkustundarfresti til 17 og á hálfa tímanum í land aftur. Þá verða kvöldferðir til Viðeyjar fimmtudaga til sunnudaga; kl. 19, 19.30 og 20 og i land aftur kl. 22, 23 og 24. 1 dag verður farin fyrsta göngu- ferð sumarsins og hefst hún á Við- eyjarhlaði. Þaðan verður gengið fram hjá Klausturhól, um Klifið og yfir Eiðið og síðan um suðurströnd Vestureyjarinnar. Á leiðinni verður staldrað við Áfanga, listaverk R. Serra, og það skoðað. Einnig verður skoðaður stór klettur með myndar- legri áletrun frá 1842. Margt fleira ber fyrir augu í ferðinni og má nefna gömul ból lundaveiðimanna og fomar fjárhúsarústir. Útsýni er einstaklega gott á þessari leið en ferðin tekur um tvo tíma. A morgun, sunnudag, verður staðarskoðun klukkan 14.15. Hún hefst í kirkjunni, þar sem saga eyj- arinnar er rakin í stórum dráttum og kirkjan skoðuð. Að því loknu gefst fólki kostur á að skoða forn- leifagröftinn, útsýnið af Heljarkinn, hæðinni austan Stofunnar. Að lok- um verður Stofan sjálf sýnd. Staðar- skoðun í Viðey tekur tæpa klukku- stund og er öllum auðveld. Veitingahúsið verður opið fyrir síðdegiskaffi alla daga og á kvöldin fimmtudaga til sunnudaga. I Blómasýningin hafin Ein frægasta blómasýning heims, kennd við Chelsea i London, hófst fyrr í vikunni. Sýn- ingin, sem árlega dregur til sín um 200 þúsund gesti, er nú haldin í 111. sinn. Áhugamenn um garð- yrkju eru margir á Bretlandi en sýningin vekur einnig áhuga fjöl- margra ferðamanna. Þá hefur sýningin sterk tengsl við tísku- heiminn og í ár geta gestir skoðað garða, sem hannaðir eru af ekki ómerkari tískukóngum en Karli Lagerfeld, Yves Saint Laurent og Bmce Oldfield. Breytt útlit og ímynd Flugfélagið SAS kynnti nýverið viðamestu breytingarnar sem gerðar hafa verið á útliti og ímynd félagsins í 15 ár. Hönnunarvinnan hefur staðið í nokkur ár og snertir gfia þætti starf- seminnar; svo sem merki fé- lagsins, flug- vélar að innan sem utan, fatnað starfsfólks og þjónustuna almennt. Markmið breytinganna er að sýna einfald- leika, þægindi og valfrelsi og koma þannig til móts við auknar kröfur og þarfir farþega. Nýja ímyndin er að sjálfsögðu í nor- rænum stíl og endurspeglast and- stæður árstíðanna í birtu og litum í yfirbragði félagsins. S4S Fyrsta gönguferð sumarsins hefst á Viðeyjarhlaði í dag. Munið sölumeðferð Evrópu - þjónusta fyrin þig - 1200 mz sýningarsalur Jóhann Hannó Jóhannsson, lögg. bifreiðasali Sigríður Jóhannsdóttir, lögg. bifreiðasali Friðbjörn Kristjánsson sölufulltrúi Jóhann M. Ólafsson söiuf ulltrúi Ingi Þór Ingólfsson söluf ulltrúi Kristján Örn Óskarsson sölufulltrúi EVRÓPA Faxafen 8 Sími 581 1560 Fax 581 1566 Opnum kl. 8.30 virka daga. 80% fjármögnun - Engir ábyrgðarmenn - Ekkert fasteignaveð - Lágar mánaðargreiðslur Volvo S401,6 '98. Verð 1.690.000. ,TAKN UM TRAUST Faxafen 8 Sími 581 1560 Honda CRV 2,0 '98, ekinn 16 þús. km, ssk. Verð 2.190.000. Volvo V40 1,6 '98, ekinn 6 þús. km. Verð 2.100.000. M. Benz 300 E 4-matic '92, ekinn 57 þús. km. Verð 2.650.000. Nissan Micra LX '97. Verð 860.000. Suzuki Baleno GLX '97, ekinn 8 þús. km, ssk. Verð 1.090.000. BMW 316i '96. Verð 1.790.000. Ch. Camaro V6 '95, ekinn 30 þús. km. Verð 2.150.000. Ford Mondeo st. 4x4 '96, ekinn 59 þús. km. Verð 1.580.000. GMC Jimmy SLT 4,3 '95, ekinn 59 þús. km. Verð 2.900.000. Volvo V70 '97. Verð 2.750.000. VW Passat st. 4x4 '99. Verð 2.225.000. Dodge Caravan 2400i '97, ekinn 37 þús. km. Verð 2.090.000. Einnig eldri árgerðir. M. Benz 430 E '94, ekinn 120 þús. km, einn með öllu. Verö 4.200.000. Volvo S40 2,0 '97, ekinn 25 þús. km. Verð 2.230.000. M. Benz 280 SE '68, ekinn 140 þús. km frá upphafi. Glæsilegur antikbill. Verð 2.600.000. Ford Econoline 150 V6, ekinn 95 þús. km. Verð 760.000 m/vsk. Chevrolet Scottsdale 5,7 '88, ekinn 147 þús. km, 35“ dekk og plasthús. Verð 970.000. Ford F150 custom '88 m/Starcraft-ferðahúsi, 35“ dekk. Verð 1.050.000. Ford F250 7,3 dísil '90, ekinn 130 þús. km, plasthús, 35“ dekk. Verð 1.725.000. Suzuki Sidekick Jxi '95, ekinn 56 þús. km. Verð 1.470.000. Höfum til sölu á staðnum gríðarlegt úrval notaðra uppítökubíla Irá BRIMBORG Alltaf 12 bílar á sértilboði Kynntu þér málið hjá ^okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.