Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Síða 1
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 39 SVARTA KISA Hún Rut litla er bara fjögurra ára en teiki(iar samt svona skínandi vel. barna hefur svarta kisa stokkið upp á stóra sátu og horfir þaðan til allra átta! FÓTBOLTI / I dag er keppni milli Arsenal og Manchester um meistaratitil- inn. Matthías heyrði í útvarpinu að Manchester var yfir 1-0. Hann sem hélt með Arsenal! Matthías hljóp inn í herbergíð, lokaði og lassti og kveikti á sjón- varpinu. Anelka var með boltann, gaf á Pete og hann síðan á Be- kamp. Hann með skot og skorar frábasrt mark. Nú var leikurinn svo sannarlega orðinn spennaníii. Fað komu mörg dauðafasri en ekkert mark. Ester Osk Árnadóttir, 10 ára, Hólsgerði 2, 600 Akureyri. (FramhaW aftast í Barna-DV). KEPPNIN Fað var keppni í fótbolta. Fjálf- arinn sagði mönnum sínum að þeir yrðu að standa sig vel. Feir yrðu að vinna bikarinn. Áður hafði þetta fólag fengið 67 bikara. Nú hófst keppnin. Staðan varð fljótt 10-5, þeim í hag. Enn kom mark. Staðan var orðin 11-3. Leiknum lauk með sigri þeirra. Allir liðsmenn fengu verðlaunapeninga og felagið fókk enn einn bikarinn í safnið sitt. Hlín Arngrímsdóttir, Suðurhólum 6,111 Peykjavík. ^KRAKKARp Raðið etöfunum rett og litið myndina! Hvað kallast ísinn frá Kjörís sem er með sleikjó? 3 aðalvinningar! Póe með 150 Chupa eleikjóum eem lita tunguna! 20 aukavinningar: Chupa Chupe hylki með blýanti, penna, regluetiku, etækkunarqleri, etrokleðri oq eleikjó! Nafn Heimilisfang Póstfang Krakkakiubbsnúmer öenaist til Krakkaklubbs DV, bverholti 11, 105 Reykjavík merkt: Kjörís sleikjóísl Nöfn vinningshafa verða birt í DV 15. júní 1999 www.kjoris.is Umsjon Krakkaklubbs DV: Halldora Hauksdóttir 9var:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.