Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 2
 TVÆR EINS Hvaða TVÆR og TVÆR myndir eru alveg eins? Senidið svarið til: Sarna-D'/ MARKVÖRPURINN Einu sinni var tígrisílýr sem het Tígri. Tígri var að byrja í fótbolta. Tígri settist upp í bílinn og mamma ók af stað. Tígri fekk að vera í marki. bað var það eina sem hann þekkti í fót- bolta. Mamma kom Tígra fyrir í markinu og mað- urinn klasddi hann í bol- inn og stuttbuxur. Nu sparkaði einn strákur rosalega fast í bolt- ann. Tígri greip alltaf boltann og hans lið vann. Mamma kom að saskja Tígra. „Mitt lið vann!“ sagði Tígri við mömmu sína. „En garnan," sagði mamma. bau settust upp í bílinn og óku heim. Bylgja Björk Pálsdótt- ir, 5 ára, Viðarrima 60, 112 Reykjavík. 3RANDARAR -Var ekki gaman í skól- anum, svona fyrsta .daginn, Sjössi minn? - Ju, jú, en eg helJ að mer hafi ekki gengið nógu vel joví kennarinn sagði mér að koma aft- ur á morgun! - Laeknir, lasknir, ég hef misst minnið! - Hvenasr gerðist það? - Hvenasr gerðist HVAÐ? - Siggi minn, veistu hvað verður um börnin sem alJrei safna pen- ingunum sínum í spari- bauk? - Já, jsau fara í bíó! Jóhanna Guðjóns- dóttir, 11 ára, Kópavogi. 0 % $ 2 GÓÐIR FÉLAGAR Stelpuna teiknaði Sandra ValsJóttir, Dalhúsum 90, Reykjavík. Strákinn teiknaði Guðrún Hall- dórsdóttir, Fellstúni 14, Sauðárkróki. En hvað heita vinirnir? Sendið svörin til: Sarna-OV ORMURINN LANGI Hver er útkoman úr [oessari löngu slöngu? Sendið svarið til: Sarna-DV PÚ VEI5T ALLT ^að sem joú veist, veit ég. Én hvað veist joú? Að sumarið er horfið á braut með fallegan sóleyjakrans. En haustið er komið á ný. Srátt er haustið á enJa. Pá fara að falla snjókorn. Telma D. Ólafsdóttir, Skarðshlíð 1, Hvolsvelli. FELUMYND Tengið saman tölurnarfrá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Éá kemur felu- mynJin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV 3 Ómar Guðbrandsson, Lyngbergi 25 í Porlákshöfn, er vinningshafinn [oessa vikuna. Hann teiknaði joessa líka fínu mynJ af tölvustráknum á leið til tölv- unnar sinnar. Til hamingju, Omar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.