Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 31. MAÍ 1999 25 DV Sport 5 * LANDSSÍMA DEILDIN - ÍBV 3 2 1 0 7-1 7 KR 2 2 0 0 6-1 6 Fram 3 1 2 0 4-2 5 Breiðablik 3 1 1 1 3-2 4 Grindavík 3 1 1 1 3-3 4 Vlkingur, R. 3 1 1 1 3-5 4 Keflavík 3 1 0 2 3-4 3 Leiftur 2 1 0 1 3-5 3 lA 3 0 12 1-4 1 Valur 3 0 12 1-7 1 Fram og ÍA mætast á Valbjarnar- velli kl. 20 í kvöld og síðan eru fjórir leikir í deildinni annað kvöld. Alexandre Santos, sem gerði tvö mörk fyrir Leiftur, varð fyrsti leik- maðurinn utan Evrópu til að skora i efstu deild. Santos batt lika enda á markaþurrk síns liðs á útivelli þvi þegar hann skoraði með skalla strax á þriðju min- útu höfðu liðið 367 min- útur siðan Leiftur skoraði síöast úti. n Leiftri hafói fyrir leikinn gengið afar illa á útivelli, tap- að 4 leikjum í röð og ekki unnið í 8 leikjum auk þess að hafa aðeins skorað eitt mark á síðustu 767 minútum í deildinni á útivelli. Sigur Leifturs var fyrsti úti- sigur sumarsins í deildinni, í fjórtánda leiknum. Leiftur hefur líka gert flest mörk á útivelli i sumar eða 3 af 9. Aóeins einn dómari hefur þurft að benda á vítapunkt- inn i þessum 14 leikjum, Kristinn Jakobsson i leik ÍBV og Leifturs í 1. umferð. Gylfi Orrason fékk að því er virtist gott tækifæri þegar brotið var á Santosi eftir frá- bæran einleik hans úti á hægri kantinum en lét það vera. Steingrimur Jóhannes- son Eyjamaður jafnaði tvö met Matthíasar Hallgrimssonar með Val frá 1980. Matthías gerði þá 6 mörk í fyrstu þrem umferðunum líkt og í maí- mánuði. Steingrimur geröi 5 mörk í fyrstu þremur umferðunum í fyrra og hefur þvi gert 11 mörk í þrem fyrstu umferðum, sið- ustu tvö tímabil. Siguröur Sig- hvatsson, Vík- ingur, læstist í baki eftir mikla flugferð og harða lendingu og varö að fara út af strax á 18 mínútu. -ÓÓJ Víkingur 0(0) - Leiftur 3 (2) Gunnar Magnússon - Þrándur Sigurðsson (Valur , Úlfarsson 46.), Þorri Ólafsson @, Gordon Hunter, Amar Hallsson @ - Hólmsteinn Jónasson (Colin McKee 70.), Sig- urður Sighvatsson (Alan Prentice 18.), Lárus Huldarsson ®, Haukur Úlfarsson - Jón Grétar Ólafsson @, Sumarliði Ámason. Gul spjöld: Jón Grétar, Prentice. Víkingur Leiftur Jens Martin Knudsen @ - Sergio De Macedo @, Steinn V. Gunnarsson, Hlmur Birgisson, Páll V. Gíslason, Max Peltonen - Páll Guðmundsson @ (Þorvaldur Guðbjörns- son 72.), Ingi H. Heimisson, Gordon Forrest - Alexandre Santos í~ (Heiðar Gunnólfsson 67.), Une Arge (Örlygur Þ. Helgason 70.). Gul spjöld: De Macedo, Hlynur. Vikingur - Leiftur Vikingur - Leiftur Markskot: 18 9 Hom: 6 4 Áhorfendur: 427. Völlur: Laus og ljótur áhorfs. Dómari: Gylfi Orrason. Finn en of seinn með spjöldin. Maður leiksins:Alexandre Santos, Leiftri Munurínn á liðunum - mörkin sem hann skoraði og skapaði. Alögum um sínum, í heimsókn til Víkinga. Leiftursmenn skoruðu jafnmörg mörk á fyrstu 48 mínútum leiksins og það hafði tekið þá heilar 815 minút- ur á útivelli í deild þar á undan. , Gestimir fengu draumabyrjun, skoraðu strax á 3. mínútu og Leifturs- menn gerðu það sem þurfti í þessum leik, skoruðu þrisv- ar á meðan Víking- ar virtust vera án allrar lukku í sókn- arleik sinum. Þannig höfðu Víkingar átt 6 skot að marki á fyrstu 10 mínútum leiks- ins, þar á meðal bæði í stöng og i slá en án árangurs, á meðan Leifturs- menn höfðu nýtt sitt eina skot hundrað prósent. Knattspyrnuleikur vinnst ekki nema með því að skora mörk og þrátt fyrir að Víkingar ættu helm- - af Leift- ursmönnum á útivelli ingi fleiri skot á markið í leiknum urðu þeir að sætta sig við þriggja marka tap á heimavelli. En eru Leiftursmenn ekki fegnir að álögunum á útivelli sé loksins létt, að mati Páls Guðlaugssonar þjálfara? „Við vissum að þetta yrði erfítt, Víkingar hafa verið að sýna mönnum hvemig á að spila árangurs- ríkt. Það er ekki hægt að mála nein lið upp á vegg eftir einn leik og nú þurfum við að ná stöðug- leika með að leika vel bæði á heima- velli og útivelli og þá getum við von- ast eftir að komast í toppbaráttuna." Víkingar misstu mikinn baráttu- mann út af þegar Sigurður Sighvats- son fór út af meiddur á 18. mínútu og náðu aldrei að fylla skarð hans á miðjunni en mæta væntanlega mun ákveðnari í næsta leik. -ÓÓJ 0-A Alexandre Santos (3.) skall- v aöi boltann yflr Gunnar markvörð eftir aukaspymu Páls Guð- mundssonar frá vinstri kanti. 0_C\ Alexandre Santos (30.) stal ” boltanum af Þrándi Sigurðs- syni, lék upp að markinu og afgreiddi hann inn. Slæm vamarmistök. 0.0 Uni Arge (48.) fylgdi eflir eigin skalla í stöng, áf mark- teig, eftir góða fyrirgjöf og upphlaup Alexandres Santos upp hægri kantinn. Orlygur Helgason, Leiftursmaður, og Arnar Hallsson, Víkingur, eigast við í leiknum á laugardaginn. Grétar afgreiddi Þrótt 0-1 Steinar Ingimundarson (23.), 1-1 Grétar Einarsson (27.), 1-2 Steinar Ingimundar- son (35.), 2-2 Grétar Einars- son (55.), 3-2 Grétar Einars- son (72.) Víðismenn geta vel við unað, komnir með fimm stig af sex mögulegum á móti liðum sem fyrirfram var spáð sætum í efri hluta 1. deildar. Gamli mhðurinn i Víðisliðinu, Grétar Einarsson veit að spádómar gefa ekki neitt og hann sá til þess að Víðir hefði sigur í þess- um leik með þremur mörkum. Gamall Víðis- maður, Steinar Ingi- mundarson, kom þó Þrótti tvisvar yfir. Eftir þriðja mark Grétars sóttu bæði lið nokkuð jafnt en spilið var Víðismanna og Þróttarar náðu aldrei að ógna marki heimamanna svo neinu næmi. Maður leiksins: Grét- ar Einarsson, Víði. -KS Fá færi í Garðabænum 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (74.), 1-1 Dean Martin (88.) vítaspyma. Leikur Stjömunnar og KA í 1. deildinni á föstu- dag var ekki mikið fyrir augað og endaði með sanngjömu jafntefli, 1-1. Bæði lið spiluðu góða vöm og langt var á milli marktækifæra. KA-menn áttu besta færi sitt eftir aðeins sjö mínútur en næsta færi leiksins leit ekki dagsins ljós fyrr en á 66. mínútu þegar Stjömu- menn áttu ágætis skot. „Stjaman er ekki mik- ið sóknarlið og því mátti búast við varnarleik í kvöld,“ sagði Veigar markaskorari Stjömunn- ar en bæði lið þurfa að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta sigri. Maður leiksins: Veig- ar Páll Gunnarsson, Stjörnunni. -ÍBE Lokasprettur - hjá ÍR-ingum sem unnu KVA, 6-2 0-1 Marteinn Hihnarsson (31.), 1-1 Sæv- ar Gíslason (41.), 2-1 Bjami Gaukur Sigurðsson (74.), 3-1 Sævar Gíslason (76.), 4-1 Bjami Gaukur Sigurðsson (78.), 5-1 Heiöar Ómarsson (84.), 6-1 Ólafur Brynjólfsson (88.), 6-2 Marteinn Hilmarsson (90.) Vamir KVA opnuðust upp á gátt og í kjölfarið sprakk liðið. Þetta lýsir best viðureign ÍR-inga gegn KVA í Mjóddinni í 1. deildinni á laugardag þar sem ÍR sigraði, 6-2. Fátt markvert gerðist þangað til rúmlega stundar- íjórðungur lifði af leiknum. Þá sprungu Aust- firðingar hrein- lega, ÍR-ingar réðu lögum og lofúm á vellinum og mörkin gátu hæglega orðið fleiri. ÍR-ingar vora seinir í gang og fyrri hálfleikur- inn var ekki beysinn. í síðari hálfleik fór aö ganga betur og þá fóra Sævar Gíslason og Bjami Gaukur Sigurðsson fyrir sínu liði. Kristjáni Halldórssyni óx ásmegin eftir því sem á leið í vöminni. KVA sýndi í fyrri hálfleik að ýmislegt gott býr í liðinu og það getur auðveldlega bitið frá sér. Marteinn Hilmarsson og Graham Kelly voru þeirra bestu menn. „Ég var ánægður meö seinni hálfleikinn og að við skyldum vinna þetta svona stórt. Við áttum samt í miklum erfið- leikum í fyrri hálfleik og ljóst er að við þurfum að laga margt. Þetta voru um- fram allt góð þrjú stig,“ sagði Njáll Eiðsson, þjálfari ÍR. Maður leiks- ins: Sævar Gíslason, ÍR. -JKS GT*TT DEILD KARLA Skallagr. 2 2 0 0 6-3 6 ÍR 2 1 1 0 7-3 4 Víðir 2 1 1 0 4-3 4 FH 2 1 0 1 64 3 Fylkir 2 1 0 1 2-5 3 KA 2 0 2 0 2-2 2 Þróttur, R. 2 0 1 1 34 1 Stjaman 2 0 1 1 2-3 1 Dalvík 2 0 1 1 2-3 1 KVA 2 0 1 1 3-7 1 Meö viljann að vopni 0-1 Jónas Grani Garðarsson (2.), 1-1 Bjarki Már Árnason (11.), 1-2 Hörður Magnússon (v) (27.), 2-2 Haraldur Hin- riksson (56.), 3-2 Hjörtur Hjartarson (63.), 3-3 Þórhall- ur Jónsson (86.) Borgnesingar era einir á toppi 1. deildar eftir óvæntan sigur á FH, 4-2, í Borgamesi á fostudags- kvöld. Lið Skallagríms er veikara en í fyrra ef litið er á leikmannahópinn en vinnur það upp með vilj- anum. FH-ingar eru mun betur mannaðir á pappír- unum og þeir voru sterk- ari undan vindinum í fyrri hálfleik. Með hann í bakið og viljann að vopni tóku Borgnesingar öll völd og unnu sanngjam- an sigur. FH-ingar voru daufir og hjá þeim fékk Benedikt Árnason rauöa spjaldið undir lokin. Maður leiksins: Hjört- ur Hjartarson, Skalla- grími. -EP „Slagsmálaleikur" 1-0 Atli Viðar Björnsson (29.), 1-1 Sjálfsmark (32.), 1-2 Kristinn Tómasson (72.) Fylkir lagði Dalvík, 1-2, í 1. deildinni á malar- velli KA-manna á fóstu- dag en leikið var þar vegna þess að völlurinn á Dalvík var ekki tilbúinn. Fylkismenn voru sterk- ari aðilinn og áttu mest- allan leikinn. Dalvíking- ar sóttu þó töluvert en úr- slitin voru sanngjöm. „Þetta var slagsmála- leikur. Það var ágætt að ná mönnum niður við skellinn gegn FH eftir ágætt gengi í vorleikjun- um. Það er erfitt að spila á mölinni, boltinn skopp- ar í allar áttir. Við höfð- um þetta þó með barátt- unni og náðum í þrjú stig í dag,“ sagði Ólafur Þórð- arson, þjálfari og leik- maður Fylkis, eftir leik- inn. Maður leiksins: Zor- an Stosic, Fylki. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.