Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Blaðsíða 33
I>V ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 45 Margrét Bóasdóttir syngur í Seyöisfjarðarkirkju annaö kvöld. Kirkjuleg og veraldleg lög Tónleikaröðin Bláa kirkjan, sumartónleikar á Seyðisfirði, byrj- ar nú annað árið í röð á tónleikum kl. 20.30 í Seyðisfjarðarkirkju ann- að kvöld. Alls verða haldnir 14 tónleikar í sumar og á fyrstu tón- leikunum verður flutt íslensk tón- list frá ýmsum tímum. Flytjendur eru Margrét Bóasdóttir sópran og Björn Steinar Sólbergsson org- anisti. Meðal verka eru bæði kirkjuleg og veraldleg lög, allt frá Tónleikar einu elsta lagi á íslandi, Lilju, til nýrra verka Jónasar Tómassonar, Atla Heimis Sveinssonar og Hjálmars H. Ragnarssonar. Þjóð- lagaútsetningar eftir Þorkel Sigur- björnsson og rammíslensk kirkju- lög Jóns Leifs. Margrét Bóasdóttir stundaði framhaldsnám í einsöngskennar- deild, óperu- og konsertdeild Tón- listarháskólans i Heidelberg- Mannheim hjá Edith Jaeger og lauk þaðan prófum árið 1981. Mar- grét hefur haldið fjölda ljóðatón- leika og sungið einsöngshlutverk í mörgum helstu kirkjulegum verk- um tónbókmenntanna, bæði hér á landi og erlendis. Sumardagar í kirkjunni Eins og undanfarin ár verða guðs- þjónustur eldri borgara í Reykjavik- urprófastsdæmum hvern miðvikudag í júnímánuði. Fyrsta guðsþjónustan verður í Árbæjarkirkju á morgun kl. 14. Jón Helgason, forseti kirkjuþings, predikar, sr. Guðmimdur Þorsteins- son dómprófastur þjónar fyrir altari. Lífeyrissjóðir í breyttu starfsum- hverfi Síðasti hádegisverðarfundur Lands- samtaka lífeyrissjóða í fundaröðinni Lifeyrissjóðir í breyttu starfsum- hverfi verður haldinn á morgun kl. 12.00 í Víkingasal Hótel Loftleiða í Reykjavík. Að þessu sinni er fyrirlesarinn er- lendur, Howard Oxley, hagfræðingur hjá OECD, sem mun fjalla um hvern- ig hægt er að viðhalda hagsæld í þjóð- félögum þar sem öldruðum fer fölg- andi. Samkomur Háskólafyrirlestur Bjarki Guðmundsson mun flytja fyrirlestur sinn til meistaraprófs í líf- fræði. Leiðbeinandi er Valgerður Andrésdóttir. Fyrirlesturinn kallast: Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði- visnuveiru í hnattkjarna átfrumum. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu G6 á Grensásvegi 12 og hefst klukkan 16.15. Aglow Fundur verður haldinn í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Gestur fundarins er Eygló Friðriksdóttir. Aílar konur eru velkomnar. Stefnumót á Gauki á Stöng: /m t j. dagslS^ Freddie Prinze jr. leikur eitt ..iðat hlutverkið.. She's All Thal Regnboginn og Bíóhöllin sý < ■« rómantíska gamanmynd, SIu- All That, sem skartar niörgtim þekktum unglingastjörnutn. í myndinni segir frá lífi nokkurra krakka í Los Angeles High School þar sem ástamálin eru nokkuð flókin, svo ekki sé meira sagt. Allt fer á annan endann þegar vin- sælasta stúlkan I skólanum segir kærastanum upp þar sern hún hef- ur hitt annan sem heimi líst betur á. Þar sem kærastinn fyrrverandi er forseti nemendaráðsins er úr vöndu að ráða fyrir hann, sér- staklega þar sem þau voru parið í ///////// Kvikmyndir Xé á i skólanum sem allir vildu vera með og það er erfitt fyr- ir nemendaráðsformanninn að kyngja þvi nú að vera settur út í kuldann. í aðalhlutverkum eru Freddie Prinze jr., Jody Lyn O’Keefe, Rachel Leigh Cook, Matt- hew Lilliard, Kieran Culkin og Anna Paquin. Bíóhöllin: She's All That Saga-Bíó: My Favorite Martian Bíóborgin: Rushmore Háskólabíó: Forces of Nature Háskólabíó: 200 Cigarettes Kringlubíó: True Crime Laugarásbíó: EDtv Regnboginn: Taktu lagið, Lóa Stjörnubíó: lllur ásetningur Krossgátan Dip, Múm og Stórsveit Bödda Brútals Stefnumót er tónleikaröð sem Veðrið í dag Hæg norðaustan- og austanátt Skammt suðvestur af Reykjanesi er 998 mb. lægð sem hreyfist lítið og grynnist. 1017 mb. hæð er yfir Grænlandi. I dag verður norðaustan 8-13 m/s en 5-8 í nótt á Vestfjöröum. Annars verður fremur hæg norðaustan- og austanátt. Rigning verður á Suður- landi fram yfir hádegi en annars skúrir. Hiti verður 2 til 12 stig, mild- ast sunnan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan 3-5 m/s i dag en hæg suðaustlæg átt í nótt. Smáskúrir og hiti 5 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.30 Sólarupprás á morgun: 3.21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.54 Árdegisflóð á morgun: 8.11 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 3 Bergsstaöir skýjaö 4 Bolungarvík alskýjaó 2 Egilsstaöir 3 Kirkjubœjarkl. ringing 4 Keflavíkurflv. ringing 7 Reykjavík rigning 6 Stórhöföi ringing 6 Bergen alskýjaö 9 Helsinki skýjaó 10 Kauptnhöfn þokumóöa 12 Ósló skýjaö 10 Stokkhólmur þokumóóa 14 Þórshöfn skýjað 9 Þrándheimur rign. á síö.kls. 10 Algarve skýjaö 18 Amsterdam skýjaö 13 Barcelona þokumóöa 20 Berlín heiöskírt 14 Chicago þokumóöa 20 Dublin þoka á síö.kls. 10 Halifax þoka í grennd 12 Frankfurt hálfskýjaö 15 Hamborg léttskýjaö 10 London léttskýjaö 12 Lúxemborg skýjaó 15 Mallorca hálfskýjaö 22 Montreal léttskýjaö 21 Narssarssuaq sitýjaó 6 New York skýjaö 21 Orlando skýjaö 22 París skýjaö 17 Róm skýjaö 20 Vín skýjaö 20 Washington léttskýjaö 18 Winnipeg heiöskírt 10 tónlistarblaðið Undirtónar stendur fyrir. Þar er reynt að koma á fram- færi nokkru af þeirri grósku sem einkennir íslenska tónlistarmenn- ingu. Undanfarna fimm mánuði hafa þessir tónleikar verið vettvang- ur fyrir ólíkar tónlistarstefnur og strauma þar sem öllu frá hardcore, rokki og drum & bass niður í house, fönk og popp hafa verið gerð góð skil. Þriðjudaginn 25. maí voru tí- undu Stefnumótstónleikarnir haldn- ir og komu þá fram hljómsveitirnar Maus, Hljóðnótt og Utópía með nýtt efni og plötusnúðurinn Johnny Phi- ve þeytti skífur. Tónleikarnir heppnuðust mjög vel og var fullt út úr dyrum. Skemmtanir í kvöld er svo komið að elleftu tónleikunum í Stefnumótsröðinni og þeir eru sem fyrr haldnir á Gauki á Stöng. Þeir sem koma fram eru Dip, sem skipuð er Sigtryggi Baldurssyni og Jóhanni Jóhanns- syni, og munu þeir ásamt góðum gestum kynna nýtt efni af væntan- legri breiðskífu, Mún, íslenskt lo-fr band, sem allt of lítið hefur farið fyrir, Stórsveit Bödda Brútals, sem Dip eru Sigtryggur Baldursson og Jóhann Jóhannsson. er samvinnuverkefni Spúnk, OBO, Daða úr Jagúar og hins dularfulla Bödda Brútals, og plötusnúðurinn Herb Legowitz, meðlimur í GusGus. Stefnumótið hefst stundvíslega kl. 23. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 < *• Ágæt færð á aðalleiðum Yfirleitt er góð færð á öllum aðalleiðum á land- inu. Vegir á hálendi íslands eru lokaðir vegna snjó- komu og aurbleytu. Aurbleyta hefur einnig gert það að verkum að öxulþungi hefur verið lækkaður og er Færð á vegum það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Vegavinnuflokkar eru að störfum á nokkrum stöð- um á landinu, meðal annars á suðvesturhominu og Vestfjörðum. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast O Hálka Qd Ófært 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært © Fært fjallabílum Dagný Björk Dagný Björk fæddist 11. febrúar síðastliðinn á fæðingardeild Heilbrigð- isstofnunar Suðurnesja. Hún var við fæðingu 4.340 grömm og 54 sentímetrar. Barn dagsins Eldri bræður hennar tveir sem með henni eru á myndinni heita Gestur, fjögurra ára, og Sindri Dagur, tveggja ára. For- eldrar systkinanna eru Guðleif Hallgrímsdóttir og Garðar Guðlaugur Garðarsson. Lárétt: 1 einatt, 8 snemma, 9 ólyfj- an, 10 venslamann, 11 handsama, 12 nag, 13 skjótur, 15 fæðan, 16 þjóta, 17 bætir, 19 varðandi, 20 hirslur. Lóðrétt: 1 læsing, 2 óður, 3 hafna, 4 gljúfur, 5 inn, 6 nautn, 7 augnhár, 12 elds, 13 sníkjur, 14 sterki, 16 heiður, 18 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 háttvís, 8 órar, æst, 10 fán- ana, 12 át, 13 gusta, 15 staða, 16 at, 18 tagl, 20 nái, 22 aukast. Lóðrétt: 1 hóf, 2 árátta, 3 tanga, 4 trauðla, 5 væn, 6 ís, 7 stía, 11 ata, 12 Ásta, 14 sans, 17 tif, 19 Gk, 21 át. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,450 74,830 74,600 Pund 119,470 120,080 119,680 Kan. dollar 50,370 50,680 50,560 Dönsk kr. 10,4500 10,5080 10,5400 Norsk kr 9,4320 9,4840 9,5030 Sænsk kr. 8,6540 8,7020 8,7080 Fi. mark 13,0579 13,1364 13,1796 Fra. franki 11,8360 11,9071 11,9463 Belg. franki 1,9246 1,9362 1,9425 Sviss. franki 48,7600 49,0300 49,1600 Holl. gyllini 35,2310 35,4427 35,5593 Þýskt mark 39,6962 39,9347 40,0661 ,ít. lira 0,040100 0,040340 0,040480 Aust. sch. 5,6422 5,6762 5,6948 Port. escudo 0,3873 0,3896 0,3909 Spá. peseti 0,4666 0,4694 0,4710 Jap. yen 0,614900 0,618600 0,617300 írskt pund 98,581 99,173 99,499 SDR 99,900000 100,500000 100 380000 ECU 77,6400 78,1100 78,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.