Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Blaðsíða 3
Taktu DV með þér í fríið Fylgist með í sumarfríinu: Fáið DV sent í sumarbústaðinn DV er annt um að áskrifendur fái blaðið sitt þó þeir njóti sumarsins fjarri heimili sínu, í sumarbústað eða á tjaldsvæði. í yfir 20 sumur hef- ur DV boðið áskrifendum að fá blað- ið sérpakkað og merkt á sölustaði nærri dvalarstað hérlendis. Sama verður upp á teningnum í ár. Til að tryggja að áskrifendur fái DV í sum- arleyfinu er blaðið i samstarfi við 30 sölustaði um allt land. Til að fá DV til sin í fríinu þarf ekki annað en að hringja í áskriftardeild DV í síma 550 5000 og tilkynna um dvalarstað eða fylla út seðil sem birtur verður í blaðinu á næstunni. Þeir sem nota þessa þjónustu eru auðvitað í verð- launapotti DV. Sölustaðir sem þjónusta áskrif- endur í sumarbústöðum: Árborg, Gnúpverjahreppi Baula, Stafholtstungum, Borgarfirði Bjarnabúð, Brautarhóli Bitinn, Reykholtsdal Borg i Grimsnesi Brú í Hrútafirði Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupstungum Hreðavatnsskáli Laugarás, Biskupstungum Minni-Borg, Grímsnesi Reykjahlíð, Mývatnssveit Shell, Egilsstöðum Shellskálinn, Stokkseyri Skaftárskáli, Klaustri Staðarskáli, Hrútafirði Varmahlíð, Skagafirði Veitingaskálinn, Víðihlið Verslunin Grund, Flúðum Verslunin Hásel, Laugarvatni Þrastarlundur gpgay,r. i Verður þú að heiman í fríinu? DV scrfnað og afhent við heimkomu Askrifendur sem fara að heiman í sum- arfríinu og verða í burtu i lengri eða skemmri tíma geta fengið pakka af DV afhentan við heim- komu. Þannig geta áskrif- endur gengið að DV þann tíma sem þeir voru að heiman og missa ekki af neinu. Það eina sem áskrifendur þurfa að gera er að hringja í 550 5000 og til- kynna hvenær þeir verða zað heiman. Starfsfólk DV safnar blöðunum saman á meðan og afhendir þau þegar áskrif- andinn kemur aftur heim. Kostimir eru augljósir og er áskrifandinn í verð- launapotti. Glæsilegir vinningar eru í boði. Aðalvinningur er 100 riða Panasonic 28“ sjónvarps- tæki frá Japis auk magnara. Auk þess fær vinningshafinn DVD spil- ara, HiFi vídeó, 6 hátalara og 21“ sambyggt sjónvarp og videó auk þess sem í pakkanum er ferða- geilsaspilari með fjar- stýringu fyrir börn- in og unglingana á heimilinu. Hvert barn fær eitt stykki. Einu sinni í viku á tíu vikna tímabili fær einn áskrifandi úttekt í Útilífi fyrir 30.000 ' • ? krónur. Það borg- ar sig að vera áskrifandi að DV. Árleg sumarmyndasamkeppni DV og Kodak Express Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak Express hefur verið fastur liður í lífl lands- manna undanfarin ár. Þús- undir lesenda hafa sent inn myndir sem þeir hafa tekið sjálfir og hefur dómnefnd verið mikill vandi á höndum við að velja bestu myndim- ar. Verðlaunin frá Kodak Express hafa verið mjög veg- leg og verða það einnig í ár. Því er til mikils að vinna að vera með. Sumarmyndasam- keppnin stendur yfir frá byrjun júní og fram í sept- ember. Helgarblað DV birtir jafhóðum bestu og skemmti- legustu myndirnar sem ber- ast i keppnina. Þær myndir munu síðan koma til álita við val á verðlaunamyndun- um en úrslitin verða kynnt í lok september. Sumarmynd- ir lesenda endurspegla mannlíf og náttúru í sinni fjölbreyttustu mynd. Eins og undanfarin ár hlökkum við á DV til að taka á móti myndum lesenda. Reglur sumarmyndasamkeppninn- ar verða kynntar nánar í DV á næstunni. Áskriftarsími 550 5000 Áskriltarsími 550 5000 Áskriftarsími 550 5000 |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.