Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 UPPBOÐ Fréttir DV Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Smiðjuvegi 14, Kópavogi, _______________fimmtudaginn 10. júní 1999, kl. 16.00:___________________ 2 Medos-gufupottar, Bjöm varimixer hrærivél, Bjöm varimixer og Genscher pitsufletj- ari, Copal-eldavél, Electrolux-ofn, staðsettur að Hallveigarstíg 1, Fortuna brekk-vél, frystikistur, staðsettaraðHallveigarstíg 1, frystiklefi, Hobart-áleggshnífur, Hobart-iðnað- arhrærivél, kæliklefi, Lincat-djúpsteikingarpottur, pottavaskur, Rational Combi Damper ofn, Senking-steikarpanna, stálborð á jámfótum, stálvaskur í stálborði ájámfót- um, Tricault-hraðkaelir, og Vexiödisk AB uppþvottavél. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- kera. Greiðsla við hamarshögg. ' SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Eftirtaldir munir veröa boðnir upp að Dynskálum 8, Hellu, fimmtu- daginn 10. júní 1999, kl. 16.00. SAW MACHINE 40PNEUM, serial nr. 9547 MPOO. LENGHT STOPS 6 m, serial nr. 95LE600. ROLLER TRACK 6 m, serial nr. 95ROL 600. MULTIFUNCTIONAL PUNCH TOOL (S50, TS57), serial nr. 97. G180.00. MULTIFUNCTIONAL PUNCH TOOL (cw50), serial nr. 97. G298.00. CRIMPING MACHINE, serial nr. 95.30PN.00. LIFT MASTER, serial nr. 95.20TA.00. END MILLER T-CONNECTION, serial nr. 95.AK6.00. MILLING MACHINE. JOOPS SOFTWARE PACKAGE. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝ SLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hamraborg 28,1. hæðB, þingl. eig. Birg- ir Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höf- uðst. 500, og Kreditkort hf., þriðjudaginn 8. júní 1999, kl. 16.30. Álfhólsvegur 107, 0002, þingl. eig. Rún- ar Ingi Finnbogason, gerðaibeiðandi Reynir Ástþórsson, þriðjudaginn 8. júní 1999, kl. 13.30. Hlíðarhjalli 61, 0203, þingl. eig. Ólafía Sigríður Jensdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 13.30. Engihjalli 3,1. hæð F, þingl. eig. Stefanía Flrönn Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóðurinn Framsýn og Sparisjóður Kópavogs, þriðjudaginn 8. júní 1999, kl. 14.15. Kársnesbraut 111, þingl. eig. Sparisjóður Kópavogs, talinn eign Aðalheiðar Nönnu Ólafsdóttur, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- ur Eimskipafél. ísl. og Sparisjóður Kópa- Fjallalind 18, þingl. eig. Búkki ehf., geið- arbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999, kl. 15.00. vogs, mánudaginn 7. júm 1999, kl. 15.00. Lyngbrekka 10, neðri hæð, þingl. eig. Bvgginsafélaeið Kambur ehf., geiðarbeið- Funalind 15, 0401, þingl. eig. Halla Rut Bjamadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 7. júní 1999, kl. 15.45. sjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999, kl. 15.45. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: farandi eignum: Bergstaðastræti 15,2ja herb. íbúð á 1. hæð, Austurberg 28, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, getð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. júm 1999, kl. 10.00. Grensásvegur 44, efri hæð ásamt 1/2 byggingarrétti, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Bima Tryggvadóttir og Óðinn Másson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 10.00. Kirkjuteigur 25, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Salóme Eiríksdóttir og Hólmsteinn Andersson Brekkan, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Ibúðalánasjóður, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 10.00. Pósthússtræti 13, íbúð á 4. hæð, merkt 0403, og bflastæði nr. 11, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, getðar- merkt 0101, ásamt kjallara undir V-hluta hússins, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðendur Bergstaða- stræti 15, húsfélag, fbúðalánasjóður, Líf- eyrissj. starfsm. rík., B-deild, og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 46, 86,6 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0009, Reykjavík, þingl. eig. Björgúlfur Egils- son og Lísa Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Bólstaðarhlíð 46, húsfélag, fbúðalánasjóð- ur, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Toll- stjóraskrifstofa og Viðskiptatraust hf.. mánudaginn 7. júní 1999, kl. 15.00. Fossagata 6, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 7. júm 1999, kl. 15.30. beiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 10.00. Vegghamrar 41, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-03, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir og Þor finnur Guðnason, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður, íslandsbanki hf., útibú 526, Landssími fslands hf., innheimta, og Vegghamrar 27-41, húsfélag, mánudag- inn 7. júm 1999, kl. 10.00. Hringbraut 110, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeiðendur Atli Freyr Guðmundsson, íspan ehf., Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 7. júm 1999, kl. 16.00. Sólheimar 20, 3ja herb. kjallaraíbúð, 1 herbergi og snyrtiherbergi í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Eðvarðsson og Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. júní 1999, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Deila milli Eflingar og stjórnar Áburðarverksmiðjunnar: Efling hótar hörðu - krefst þess að uppsagnir fjögurra starfsmanna verði dregnar til baka Frá „stéttarf undi“ félagsmanna Eflingar við Ábuð- arverksmiðjuna f gær. DV-mynd S. Starfsmenn innan stéttarfélagsins Eflingar lögðu niður vinnu í Áburð- arverksmiðjunni hf. í Gufunesi í gær- morgun vegna uppsagna fjögurra starfsmanna sem eru félagar i Efl- ingu. Halldóri Bjömssyni, formanni Eflingar, og trúnaðarmönnum félags- ins á staðnum var í fyrradag meinað- ur aðgangur að mötuneyti starfs- manna Áburðarverksmiðjunnar til að halda fund um málið. í gærmorgun var þeim heldur ekki hleypt inn í húsið og var starfsmannafundurinn því haldinn á stéttinni framan við skrifstofu- og mötuneytisbyggingu verksmiðjunnar í gærmorgun. Efling hótar frekari aðgerðum og lögsókn gegn Áburðarverksmiðjunni vegna uppsagnanna. Mönnunum var sagt upp störfum 20. maí sl. og munu vélstjórar taka við störfum þeirra. Atli Gíslason, lög- maður Eflingar, hefur mótmælt upp- sögnunum fyrir hönd félagsins við Áburðarverksmiðjuna. Dagsbrún, og nú síðast Efling, hafi samið um kjör vegna starfa þessara manna um ára- tugaskeið og eiga þeir rétt á störfun- um samkvæmt 7. grein gildandi kjarasamnings. Yfirtaka vélstjóra á störfunum er því alvarlegt brot gegn kjarasamningnum. „Mannskapurinn er brjálaður út í þessi vinnubrögð, sérstaklega vegna þessarar ósvífnu framkomu að meina okkur aðgang að mötuneytinu. Har- aldur Haraldsson lýsti því yfir þegar hann keypti verksmiðjuna að ekki yrði sagt upp mannskap enda væri hann ekki þekktur fyrir slíkt. Það þarf að fara aftur á miðaldir til að leita dæma um aðra eins framkomu gagnvart starfsmönnum, að loka hús- næði starfsmanna þegar svona stend- ur á. Þetta er einsdæmi i samskiptum stéttarfélaga og atvinnurekenda," sagði Halldór Björnsson við DV í gær. Á „stéttarfundinum" í gærmorgun var samþykkt ályktun þar sem mót- mælt er harðlega uppsögnum flór- menninganna og að vél- stjórar gangi i störfin. Skorað er á stjórn verk- smiðjunnar að aftur- kalla uppsagnirnar ella muni félagið grípa til tiltækra aðgerða gegn Áburðarverksmiðjunni. Efling hefur jafnframt skrifað Vinnueftirliti ríkisins bréf vegna upp- sagnanna og farið fram á að öryggismál verk- smiðjiumar verði skoð- uð í kjölfar uppsagn- anna, boðaðra uppsagna og annarra breytinga i rekstri. í þvi segir að uppsagnirnar dragi mjög úr öryggi við rekstur verksmiðjunnar og geti haft í for með sér umtalsverða hættu fyrir starfsmenn og umhverfi. Meðal annars þýði brotthvarf fjór- menninganna það að slökkvilið verk- smiðjunnar verði óstarfhæft. Harald- ur Haraldsson, eigandi verksmiðj- unnar, sagði við í gær við Vísi.is að þessi deila væri í raun algjört rugl. Uppsagnirnar væru síður en svo brot gegn kjarasamningi þeim sem VSÍ hefði gengið frá fyrir hönd Áburðar- verksmiðjunnar við þau stéttarfélög sem í hlut ættu. -SÁ Hjónin Jakob og Gunnhildur fylgja draumum sínum eftir: I arssiglingu a skutu Athugulir vegfarendur við Reykjavíkurhöfn hafa eflaust tekið eftir 12 metra, tvímastra skútu sem liggur við hafnarbakkann. Þetta er skútan Black Bear og er hún í eigu hjónanna Jakobs Fenger og Gunn- hildar Emilsdóttur. Skútan mun þó ekki fá að liggja lengi á þessum stað því eftir viku hyggjast þau hjónin halda af stað í árssiglingu ásamt 13 ára gömlum syni sínum, Emil, þar sem þau sigla niður til Miðjarðar- hafs og lengra. Skútuna keyptu þau hjónin í Kanada fyrir tveimur árum og sigldu henni hingað. Skútan er komin til ára sinna, orðin fimmtán ára, og þurfti því að dytta vel að henni. Jakob hefur unn- ið hörðum höndum í allan vetur við að gera hana ferðafæra og hefur hann nú lokið sér af. Gamlir sjóhundar Þau hjón áætla að halda fyrst til vesturstrandar írlands, þaðan suður til Portúgals og inn á Miðjarðarhaf- ið þar sem þau ætla að skoða hvem krók og kima. Eins og sagði áður áætla þau að ferðin taki eitt ár og hefur undirbúningurinn verið mik- gamlir sjóhundar frá því að við vor- um ung, hjónin. Svo sigldum við skútunni líka frá Kanada fyrir tveimur árum. Emil kom með okk- ur þá. Sú hætta er alltaf fyrir hendi að verða að gamal- menni sem aðhefst ekki neitt og hefur ekki fylgt draum- um sínum eftir. Ef maður þráir eitt- „Ef maður þráir eitt- hvað nógu heitt er um að gera að framkvæma það,“ segir Jakob Fen- ger sem er hér ásamt syni sínum, Emil. Á innfelldu myndinni er skútan, Black Bear. ill þar sem þau atriði sem þarf að huga að og reikna með þegar lagt er af staö í svona mikla langferð eru nánast endalaus. „Við erum bæði hvað nógu heitt er um að gera að iramkvæma það,“ segir Jakob Fen- ger, skipstjóri Black Bear. -hvs Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæði, samtals 362 ferm, sem skiptist þannig: Lager 244 ferm og skrifstofa 118 ferm. Nánari upplýsingar gefa Þorsteinn og Magnús í síma 568 6700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.