Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Page 21
FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1999 r r r 25 * A HUSBIL ERU... Allir vegii Húsbílum fjölgarjafnt og þétt hér á landi og yfir sumartímann má oft sjá langar lestir húsbíla á þjóðvegum landsins en hús- bílafólki finnst gaman aðferðast í hópum. Tilveran skoðaði nokkra húsbíla á dögunum og spjallaði við eigendur þeirra. Ingvi Ingvason og Valgerður Óla Þorbergsdóttir: Engin leið að hætta Viö fengum hugmyndina þeg- ar við vorum á ferðalagi um Evrópu fyrir nokkrum árum. Þar sáum við marga húsbíla og fórum að kynna okkur þessi mál,“ segir Ingvi Ingvason strætis- vagnastjóri sem hefur ásamt eigin- konu sinni, Valgerði Ólu Þorbergs- dóttur, átt húsbíl í ein sex ár. Bíll- inn hlaut nafnið Ambassadorinn en að sögn Sigríðar Örnu formanns Húsbílafélagsins er nafnbótin til- komin vegna óbilandi dugnaðar Ingva við að laða fleiri að þessari tegund ferðamennsku. Ingvi og Valgerður hafa nokkrum sinnum siglt utan með húsbílinn. „Við höfum farið víða um Norður- löndin og einnig til Þýskalands og Lúxemborgar. Það er mjög gaman að ferðast með þessum hætti um Evrópu og áhyggjulaust að mestu. Við höfum farið á húsbílamót í Sví- þjóð þar sem var alveg rífandi stemning. Þar fengum við meira að segja verðlaun fyrir að hafa komið lengstu og erfiðustu leiðina," segir Ingvi og brosir. „Það reka margir Evrópubúar upp stór augu þegar þeir hitta íslendinga í húsbíl því þeir átta sig ekki á sjóleiðinni," seg- ir Valgerður. Fyrsta skipulagða ferð Húsbílafé- lagsins var um hvítasunnuna og þau Ingvi og Valgerður létu sig ekki vanta frekar en fyrri daginn. „Það er afar skemmtilegur félagsskapur í kringum félagið og við reynum að fara í sem flestar ferðir með þeim. Svo fórum við auðvitað mikið um landið, bara fjölskyldan. Það er bara engin leið að hætta þegar mað- ur er einu sinni kominn með hús- bílabakteríuna," segir Ingvi Ingva- son. -aþ Sigriður Arna og Sævar ásamt dótturinni Sigrúnu. Húsbíllinn er notalegur að innan, mikið skápapláss, rúmstæðin eru innst og það er meira að segja salerni í bflnum. DV-mynd Pjetur Sigríður Arna fyrir framan Sólfara en það er nafn húsbflsins. Það er hefð hjá Húsbflafélaginu að skíra bflana með viðhöfn, nafn bflsins er límt á hann og síðan er skálað fyrir öllu saman. DV-mynd Pjetur Sigríður Arna og Sævar hafa ferðast á Sólfara í tíu ár: Kostaði sólarlandaferð í upphafi sép' Það fer ekkert á milli mála hvert er áhugamál þeirra Sig- ríðar Örnu Arnþórsdóttur landfræðings og Sævars Sig- geirssonar húsvarðar. Á heimili þeirra í Kópavoginum eru höfuðstöðvar Hús- bílafélagsins og þau hafa komið upp myndarlegri skrifstofu í hluta íbúðar- hússins. Sigríður Ama hefur gegnt for- mennsku í félaginu síðastliðin þrjú ár og hún segir félagið vaxa jafnt og þétt. „Félagamir era í kringum þúsund og til marks um fjölgunina þá bættust hundrað nýir félagar í hópinn á síð- asta ári. Það segir sína sögu um auk- inn áhuga almennings á þessum ferða- máta,“ segir Sigríður Ama. Þau Sigríður og Sævar hafa átt hús- bílinn sinn, Sólfara, í tíu ár. Sævar hafði lengi gengið með þennan draum og Sigríður gaf á endanum eftir. „Ég sé ekki eftir því. Við höfðum, eins og aðr- ir, dvalið í sumarbústöðum en húsbíll- inn breytti miklu. Við erum miklu frjálsari og getum farið nánast fyrir- varalaust í ferðalög. Við höfúm allt það nauðsynlega í bílnum og þurfúm ekki að stressa okkur á að panta gistingu eða finna tjaldstæði," segir Sigríður. „Við byijuðmn reyndar smátt, keypt- um gamlan sendibíl fyrir jafnvirði sól- arlandaferðar og settum gamlar dýnur og stóla í hann en með árunum höfúm við endurbyggt hann. Það þarf nefni- lega ekki að kosta svo miklu til í upp- hafi.“ Hefðað aka í halarófu Húsbílafólk ferðast mikið saman í hópum og á náttstað getur m y n d a s t mik- 438 il stemning. „Húsbílafólk er almennt félagslynt og við eigum okkur náttúr- lega sameiginlegt áhugamál sem er þessi tegund ferðamennsku. Bílamir era svo sérkapítuli því fólk hefur mik- inn áhuga á þeim. Það þarf ekki annað en að dekk springi og þá er strax kom- inn hópur manna að hjálpa. Sjálfsagt * eram við mikið dellufólk en það er bara svo margt skemmtilegt í kringum þetta,“ segir Sigríður Ama. Húsbilafélagið stendur fyrir skipu- lögðum ferðum yfir sumarið og era allt að hundrað bilar í ferð. „Við keyrum alltaf í halarófu og sjálfsagt era ekki allir ökumenn hrifhir af því að þurfa að fara fram úr kannski 70 bilum í einu. Við reynum þó alltaf að liðka til og notum talstöðvar okkar á milli til að hleypa mönnum fram úr. Þetta era skemmtilegar ferðir og alltaf góð stemning á náttstað," segir Sævar. „Húsbílum hefur fjölgað mjög á síð- ustu árum enda held ég að þessi ferða- mennska henti afskaplega mörgum. Einn meginkosturinn að mínu mati er að við ferðumst miklu meira en áður,“ segir Sigríður Ama Amþórsdóttir. -aþ Ólafía og Ólafur fyrir framan húsbfl- inn. DV-mynd Arnheiður Æ&Ktk Ólafur. 'mbk. Hús- ||B billinn ím h e f u r tekið miklum breyt- ingum frá því þau Ólafur og Ólafia eignuðust hann. Innréttingar og annað í bílnum er handaverk Ólafs. „Ég hef dundað mér við að smíða innréttingar og reynt að gera bílinn betri. Það er afskaplega gaman að eiga við þetta og auðvitað er enda- laust hægt að breyta og bæta,“ seg- ir Ólafur. Ólafur og Ólafia era dugleg að fara í skipulagðar ferðir Húsbílafé- lagsins. Þau segja félagsskapinn Þau Ólafur Sigurðsson og Ólafia Helgadóttir, sem bú- sett eru í Garðinum, eru meðal elstu félaga í Húsbilafélag- inu. Þau eignuðust húsbíl fyrir sex árum og kusu að kalla hann Kríuna. „Við höfðum lengi alið með okk- ur þann draum að eignast húsbíl. Draumurinn rættist síðan fyrir sex árum og við höfum verið nokkuð dugleg að ferðast síðan. Ferðalög hafa alltaf verið okkar áhugamál og þessi ferðamáti á einstaklega vel við okkur. Það er gott að þurfa ekki að hafa áhyggjur af gistingu og manni era allir vegir færir,“ segir barna- H börnin okkar líka " gaman af að ferðast með okkur og það gefur okkur ekki minni ánægju," segir Ólafur Sigurðsson. a f a r skemmtilegan. „Þetta er prýðilegur ferðamáti og við höfum kynnst mörgu góðu fólki í gegnum þetta. Svo hafa bama-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.