Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 X>V Wettir BMW 525IX 4x4 Ásett verð kr. 2.990.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar veitir Reynir í síma 897 0004. Vegna flutninga er þessi gullmoli til sölu. BMW 525 IX 4x4, árg. ‘95, ekinn 59 þús. km. Bíllinn er fluttur inn nýraf umboðinu og er vínrauður að lit, sumar- og vetrardekk. Egils bílar Chevrolet Silverado pick-up '96 4x4, 5 manna. Verð 2.600.000. Mjög vel útbúinn bíll. Eigum enn fremur árgerðir 1995 Verð 2.050.000. Egill Vilhjálmsson ehf. Smiðjuvegi 1 • sfmi 564-5000 Verðlaunahafar við skólaslit Fjölbrautaskóla Suðurnesja. DV-mynd Arnheiður Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Útskrifað af sex brautum DV, Suðurnesjum: Fjölbrautaskóla Suðumesja var slitið við hátíðlega athöfn laugar- daginn 22. maí. Alls útskrifuðust 78 nemendur. Þar af voru nýstúdentar 53. Af iðnbraut voru 23, af starfs- námsbraut 19 og fimm af vélstjórn- arbraut, auk eins nemanda með meistaranám í rafvirkjun. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Bjamfríður Einarsdóttir. Við athöfnina lék meðal annars Ingi Garðar Erlendsson, nýstúdent og nemandi Tónlistarskóla Kefla- víkur, einleik á píanó. Þá léku Ragna Kristín Ámadóttir, nýstúd- ent og nemandi Tónlistarskóla Keflavíkur, og Dröfn Rafnsdóttir, kennari Tónlistarskóla Keflavíkur, £3 a w 0 # 4^ tfþú crt 12 ám cða yncjri er samkeppnin am appskriftir i Matreiðsíahók Tipra eitthvaðfprirþicj Tíyri er mikíll matmaiur ocj kökur elskar harm. Tícjri j birirykkur að seuda sér uppskriftir ai mat ocj kökum. Tícjra Jjczttiyott að fá eirfaldar eu yótiar uppskriftir sem krakkar ciyaauivelt meci að fara eftir. Altir sem r senda iun uppskriftir fá riiurkermmcjarskjalfrá Tíyra. 50 uppskriftir veria mlóar ocj cjefnar út í einni bók, Matreihíubók Tícjra. (£T.^ þeir sem eicja uppskrift í bókirmi eicja vou á jlcesilecjum vinriMcjum. Skiíafrestur er til 1. ácjúst. Scnáict til KrakkaklCtbbá t>V, Þvci'holti 11, !05 Reykjavik. Mcrkt: Uppskrifl dúett á blokkflautu og þverflautu. Á eftir verðlaunaafhendingu flutti Ólafur Jón Arnbjörnsson skóla- meistari ræðu og sagði skólanum slitið. A.G. Tilkynningar Spectrum Hársnyrtistofan Spectrum var opnuð 8. maí sl. í Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. Á myndinni eru eigend- urnir Ingibjörg Gísladóttir hár- snyrtisveinn og Vigdís Hlín Frið- þjófsdóttir hársnyrtimeistari. Boðið er upp á alla almenna hársnyrtingu. Opið er alla virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. Sjómannadagurinn I tilefni af sjómannadeginum verður „opið hús“ á Hrafnistuheim- ilunum. Hrafnistu í Reykjavík og Hrafnistu í Hafnarflrði. Handa- vinnusýning, basar og kaffihlað- borð. Sumartími í Seltjarnarneskirkju í sumar verða messur í Seltjam- arneskirkju kl. 20 á sunnudags- kvöldum. Við ætlum aö eiga nota- legar kvöldstundir saman í lofgjörð og bæn. Nú gefst fólki kostur á því að njóta helgarinnar með fjölskyld- unni og vinum og ljúka góðri helgi með þvf að koma saman til guðs- þjónustu á sunnudagskvöldi. Skógræktardagur fjölskyldunnar Skógræktarfélag Suðurnesja og forvarnaverkefnið Reykjanesbær á réttu róli munu halda skógræktar- dag fjölskyldunnar á alþjóðlegum degi umhverfísins laugardaginn 5. júní kl. 17 á svæðinu við Rósasels- vötn. Félag fráskilinna og einstæðra Fundur í kvöld, ld. 5. júní kl. 21, að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risinu). Nýir félagar velkomnir. Reynisvatn Minnum á hina árlegu sumarhát- ið íslandspósts sem verður haldin í góðu veðri við Reynisvatn nk. sunnudag. Svæðið verður opnað kl. 10 og er starfsmönnum og íjölskyld- um þeirra velkomið að mæta þá og renna fyrir fisk. Hátíðin hefst svo kl. 13 og stendur til 17. Lokafundur Grænu smiðjunnar Laugardaginn 5. júní kl. 15 verður síðasti fundur Grænu smiðjunnar á þessu misseri í Tjarnabíói í Reykja- vík. Notaðir bílar fá nýtt nafn. Eins og alkunna er hafa B&L flutt alla starfsemi sína í nýtt og glæsi- legt húsnæði að Grjóthálsi 1. Þar með talið er verkstæði, standsetn- ing og notaðir bílar. Notaðir bílar B&L hafa hins vegar fengið nýtt nafn og heita nú BÍLALAND B&L. Hjá BÍLALANDI B&L fæst mikið úr- val notaðra bíla, auk þess sem boð- ið er upp á ótal fjármögnunarleiðir. Hársnyrtistofan Lúðvík XIV Dregið hefur verið í lukkupotti hársnyrtistofunnar Lúðvíks XIV. Ýmsir vinningar voru í boði og hlaut Ólöf M. Tryggvadóttir utan- landsferð með Úrvali-Útsýn, Jó- hanna K. Jónsdóttir hreppti gist- ingu, þríréttaðan kvöldverð ásamt morgunverði fyrir tvo á Hótel Sel- fossi og Hjördís Þorfinnsdóttir krækti í laxveiðileyfi í Laxá í Kjós. Aðrir hlutu smærri vinninga. Tapað fundið Þessu hjóli var stolið frá Dverg- holti 19 í Hafnarfirði aðfaranótt mánudagsins sl. (31.5.’99). Hjólið er af gerðinni Suzuki RMX 250 cc, ár- gerð ‘92. Mjög góð fundarlaun eru í boði fyrir þann sem getur veitt upp- lýsingar sem leiða til þessa að hjól- ið finnst. Vinsamlegast hringi í síma 862-2626, hs. 565-2224.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.