Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 47 m-idge Belladonna, annar frá vlnstri, spilar við Halldór Ásgrímsson. Undirritaður situr á milli þeirra, an aðrir áhugasamir áhorfendur eru taldir frá vinstri, Örn Arnþórsson, fyrrverandi heimsmeistari, Ólafur Lárusson, Guðlaugur R. Jóhannsson, fyrrverandi heimsmeistari, Guðmundur Sv. Hermannsson, Björn Theodórsson og yst til hægri glittir í Bjarnleif Bjarnleifsson heitinn, Ijósmyndara DV. Giorgio Belladonna ^úðkaupsveislur—úfisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar—kynningar og fl. og fl. og fi. ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. skátum á heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is ské * Einn besti bridgemeistari allra tíma var áreiðanlega ítalinn Giorgio Belladonna, sem lést fyrir nokkrum árum, 72 ára að aldri. Hann var lykilmaður í ítölsku Bláu sveitinni sem vann 16 heims- meistaratitla á árimum 1957 til 1975. Á árunum 1956 til 1979 vann sveitin Evrópumótið 10 sinnum og ávallt með Belladonna innan- borðs. Umsjón Stefán Guðjohnsen Á seinni hluta tímabilsins var Benito Garozzo makker hans og saman voru þeir taldir eitt besta par heimsins. Belladonna spilaði einu sinni á Bridgehátíð og einnig kom hann til landsins á vegun ítalskrar ferðaskrifstofu og spilaði þá m. a. við tvo af ráðherrum rík- isstjórnar íslands, Matthías Á. Mathiesen og Haildór Ásgríms- son. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil af ferli Belladonna, sem sýnir snilld hans í hnotskurn. V/0 * G «4 D94 * 98752 * G652 * 9854 •* G32 * 1064 * ÁKD * K763 * 1086 ♦ ÁDG * 983 4 ÁD102 ÁK75 * K3 * 1074 Með Belladonna í suður þá gengu sagnir á þessa leið: Vestur pass pass pass Noröur Austur Suður pass pass 1 Gr 2 * pass 2 * 4 4 Allir pass Útspil vesturs var tígulnía, ás- inn frá austri og drottning til baka. Belladonna drap á kónginn og spilaði laufl á drottningu. Næst lá fyrir að spila trompi og til greina kemur að svína níimni eins og gert Vcir á hinu borðinu. Best er að spila litlu og svína drottningu, eins og spilið liggur. En Belladonna valdi þriðju leið- ina, spilaði litlu trompi og svínaði tíunni. Vestur drap á gosann, spil- aði meiri tígli, sem Beiladonna trompaði. Hann fór aftur inn á lauf, spilaði litlu trompi og svín- aði drottningu. Þegar vestur var ekki með, var staðan þessi: V/0 V G32 ♦ - * 4 Á . . ♦ D94 * 8 4 9 V Á 4 ÁK75 4 -10 Það virðast vera tveir tapslagir, einn á hjarta og einn á tromp. En Belladonna tók laufás, spilaði tveimur hæstu í hjarta og meira hjarta. Vestur átti slaginn á hjarta- drottningu og allir áttu tvö spil eftir. Vestur spilaði laufi, Bella- donna trompaði með áttunni og austur var fastur í sjaldgæfri endastöðu, kæfingsbragði (smotherplay). Ef hann trompaði hátt þá yfirtrompaöi Belladonna og trompaði hann með sjöunni þá kastaði Belladonna hjarta og átti síðasta slaginn á trompás. Á hinu borðinu byrjaði sagn- hafi á því að svína spaðaníu og náði upp svipaðri endastöðu. En sá var galli á gjöf Njarðar að í tveggja spila endastöðimni átti blindur 85 í trompi og nú gat aust- ur yfirtrompað af öryggi. Undur oq stórmerkl... www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Veldu fallegasta markið www.simi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.