Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 60
' %/ikmyndir LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 UV _ ^5532075 flLy|jRuB|Q| mpolby — — = STAFRÆNT w'1"™™ === = = = HlJOÐKERFIi I l_| V ==_.,£== === ÖLLUM SÖLUM! leikstjóri RON HOWARD Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SIÍT- sorv, vmndm^gafu Y ■ sjónina. J|.hjá henni f ástina at first sight Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og it barist, Ograndi, miskunnarlaus óvænt og villt. líchelle Gellar m re ÍL. Sýnd W. 4.45,6.50,9, og11.15. B.i. 12ára. Sýndkl. 5,7,9,og11. Sýndkl. 9og11. Sýnd kl. 4.30.6.45,9 og 11.15. vces EIGIN ORLOG A Pestiny of Her Own Sýnd kl. 5 og 7. Kenneth Brannagh leikur Lee Simon, blaðamann sem ætlar sér að verða rit- höfundur. Leonardo DiCaprio leikur frægan skemmtikraft sem treður á öllum sem ná- lægt honum koma. Celebrity í Háskólabíói: Woody Allen og skemmtanabransinn Celebrity, sem Háskólabló hóf sýning- ar á í gær, er nýjasta kvikmynd Woody Allens og að þessu sinni gerir hann kvik- mynd í svart/hvítu. Ekki leikur Allen sjálfur i myndinni en eins og oftast áður hjá Allen er hann að fjalla um mann sem er langt í frá sáttur við lífið og tilveruna. í hlutverki sem Allen hefur nánast klæð- skerasaumað fyrir sjáifan sig er Kenneth Brannagh. Leikur hann Loe Simon blaðamann sem ekki er á neinni hrað- braut i sínu fagi, er frekar misheppnað- ur en fær að skrifa um fræga fólkið. Hann á sér þann draum að verða rithöf- undur en kannski er sterkari sá draum- ur hans að verða frægur og eiga sam- skipti við fólkið sem hann er að skrifa um. Eftir að hafa skilið við eiginkonu sína fær hann tækifæri til að vera með al hinna ríku. Þar rembist hann við að láta á sér bera en ósigramir eru flehi en sigrarnir. Sem fyrr á Woody Allen ekki í nein- um vandræðum með að fá stórstjömur til að leika fyrir sig þó kaupið sé lágt á Hollywood-mælikvarðanum. Auk Kenn- eth Brannagh ber fyrstan að telja Leon- ardo DiCaprio og var þetta fyrsta mynd- in sem hann lék i eftir Titanic. Aðrh leikarar eru Judy Davis, Melanie Griffith, Hank Azara, Famke Janssen, Joe Mantegna, Bebe Neuwirth, Winona Ryder, Charlize Theron og Michael Lem- er. Þá kemur fram fram í eigin persónu Donald Trump. -HK Celebrity gerist meðal hinna frægu og þeirra sem vilja vera frægir Dýraríki Buscemis Leikarinn kunni, Steve Buscemi, sem oft er titlaður Konungur óháðu kvikmyndanna, hefur nokkuð fengist við leikstjóm, jafnframt því að leika furðupersónur í oft mjög furðulegum kvikmyndum. Hann ætlar að leik- stýra og leika í sinni næstu kvikmynd, Animal Factory, sem fjallar um lang- tímafanga sem tekur að sér að sýna ný- liða í fang- elsinu hvernig á að koma sér áfram innan fangelsis- múranna. Buscemi vonast til að fá Willem Dafoe til að leika reyndari fangann. Ridley Scott í stað Demme Jonathan Demme, sem leikstýrði Silence of the Lambs, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að hann ætli ekki að leikstýra framhaldi á sögunni um mannætuna Hannibal Lecter sem Anthony Hopkin lék svo eftirminni- lega. Þetta kom framleiðendum þekkta, Dino De Laurentis, i opna skjöldu því fullvíst var talið aö Demme myndi leikstýra framhaldinu og Anthony Hopkins og Jodie Foster endurtaka hlutverk sin. Dino hinn ítalski hefur nú fókuserað á Ridley Scott (Ailien, Blade Runner, Thelma and Louis) og vill ólmur að hann leik- stýri myndinni. Ástæðan fyrh því að Demme hætti við er talin vera sú að hann og Thomas Harris höfundur sögunnar náðu ekki saman run breyt- ingar. Kvikmyndatónlist: Þjóðlegt og klassískt Breskar kvikmyndh hafa veriö í mikilli sókn á undaníornum árum og þessi mikla bylgja hefur gefið breskum kvikmyndatónskáldum færi á að keppa við þá stóru í Bandaríkjunum. Ekki hefúrgóð kvikmynda- tónlist frá þeim gert það að verkum að þeh fái tilboð um að semja tón- list við stórar Hoflywoodmyndir en ástæðan er fyrst og fremst sú aö frægustu leikstjórarnir i Hoflywood eru mjög fastheldnh á tónskáld, þora varla að sleppa nýju blóði inn í myndimar sínar. Michael Nyman, iem samdi tónlistina við The Piano, sagði nokkm efth að hann hafði hampað óskarsverðlaununum: „Ég hélt ég yrði mifljónamæringur og myndi vaða i tflboðum, en ekkert hefur skeð, enginn af þeim stóm i Hollywood hefur haft samband við mig.“ Á meðan HoUywood hefur ekki áhuga á bresku tónskáldunum halda þau áfram að semja góða tón- list. Tónlistin við kvikmyndimar Elizabeth og Waking Ned Divine era dæmi um góöa kvikmyndatónlist sem er mjög myndræn í hlustun um leið og hún nýtur sín vel i kvikmynd. David Hirchfelder fékk óskarstilnefningu fyrh tónlist sina við Eliza- beth og hann fékk einnig óskarstilnefningu fyrh Shine auk þess að jlaann samdi tónlistina við Strictly Balhoom. Tónlist hans við Elizabeth 'er byggö á klassískum grunni en hefur þó vissan léttleika sem kemur best fram í góðu barokki. Það sem gerir tónlist Hhscfield einkar áhugaverða og hlustunarvæna er að hann ofnýtir ekki stefin heldur vhðist áfltaf geta framleitt ný sem hann svo útsetur fyrir hljómsveit og kór. Hhchfelder byrjar á þungri tónlist, enda dramatikin í fyrirrúmi í byrjun myndar, og það er ekki fyrr en í sjötta lagi Coronation Banquet sem léttleiki færist yfir og er það jafnframt eitt besta lag plötunnar. MikiU bragðbæth er að þremur verkum þar sem hann leitar í smiðju meistaranna, Rondes I og VII eft- ir Susato, Nimrod, sem byggir á verki eftir Elgar og Requiem Mozarts. í heiid er tónlistin við Elizabeth ákaflega vel heppnuð þótt stundum sé hún yfirhlaðin. Tónlist Shaun Devine við Waking Ned Devine er ekki síður vel heppn- uð en af aUt öörum toga. í henni er efniviðurinn sóttur nær eingöngu í hska þjóðlagatónhst og hsk hljóðfæri notuð. Kom það mér nokkuð á óvart hvað ég hafði gaman af að hlusta á plötuna en hún er uppfufl af faUegum og góðum lögin, hábærlega spUuð og sungin og þótt ekki fari á miUi mála við hvaða kvikmynd tónlistin er, þá stendur hún alveg ein og sér sem gæðatónlist. Tónskáldið Shaun Da- vey er þekkt á heimaslóðum og þá alveg sérstaklega tyrh það hversu þjóðlegur hann er og er hann marg- verðlaunaðim. Ekki er vert að taka eitt lag fram yfir annað, platan er öU mjög jöfn, en ég ætla þó að minnast á Lux Etema. My Etemal Friend. FaUegt lag þar sem aðaUeikari myndar- innar mælh minningarorð um faflinn vin. Tónlist GAGNRÝNI Elizabeth ★★★ Tónlist: David Hirchfelder. Söngur: David Hopson, Chorale, Australian Boys Choir, sópran: Kim Wheeler. Tenór: David Hobson. Waking Ned Devine ★★★ Tónlist: Shaun Davey. Söngur: The Waterboys, Liam O'Maonlai, Rita Connolly. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.