Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 5. JUNÍ 1999 !( Dll HD DILMIf New Holland kaupir Case - Fallegir bila Fornbílasýningin í Laugardals- höll nú um helgina stefhir í að verða sérstakur viðburður fyrir alla þá sem hafa gaman af fallegum bíl- um, fyrir utan þá sem hafa gaman af „gömlum" bílum. Vitaskuld er mjög afstætt hvenær á i raun að telja bil gamlan en einmitt þess vegna eru sérstakar reglur þar um og eftir þeim er farið þegar fornbil- ar eru sýndir. Besta skilgreiningin er þó líklega sú að „fornbíll er bíllinn sem var fínn þegar þú varst lítil/1". Þeir sem koma í höllina um helgina fá þar með allir eitthvað við sitt hæfi því bílarnir eru frá öllum timabilum aldarinnar. Þarna eru fólksbílar og vörubilar, sumir fulluppgerðir en aðrir skemmra á veg komnir og jafnvel eins og þeir koma fyrir, án þess að hafa verið gerðir upp. Auk bílanna ér fjöldi mynda á sýningunni, gömul verk- færi og fleira, en hér á eftir lítum við á nokkra fólksbíla sem voru með þeim fyrstu sem komu á sýn- ingarsvæðið í höllinni þegar verið var að stilla upp. Sjá bls. 34-39 Sýndur ífyrsta sinn á IslandkTveggja manna Thunderbird '56, eigandi Kristinn Valdimarsson. Mynd DV-bilar ÞÖK Reynsluakstur Skoda Octayia Combi GLX: Gæðiá góðu verði Skoda Octavia fékk mjög góðar viðtökur þegar bíllinn kom á mark- að fyrir ári og þá þegar mynduðust biðlistar eftir bílnum. Þessir biðlist- ar eru að baki og nú bætir Hekla um betur og hefur nýlega kynnt þennan vinsæla bíl í stationútgafu, eða Combi eins og þessi gerð er nefhd. / Þetta er vel búinn bíll á góðu verði, bíll sem leynir á sér, og þá sérstaklega varðandi gæði og frá- gang sem er eins og best verður á kosið. Við skoðum Octavia Combi GLX nán- ar í blað- inu í dag. Sjá bls. 40 Framendinn á Octavia er með sterkum svip og heildaryfirbragðið er snoturt. Skoda Octavia Combi er bíll sem leynir á sér og býður af sér góðan þokka, endá'fást hér mikil gæói á til þess að gera góðu verði. DV-mynd Hilmar Þór Hvar er best að gera bílakaupin? MMC Spacewagon 18.12.1997 47 þ. km. 4x4 bsk. rauður 1.900.000 Audi A4 station 16.9.1997 31 þ. km. ssk. d-rauður 2.300.000 MMCPajero3,5 15.2.1996 0pel Astra st. 20.6.1995 48 þ. km. ssk. grár 62 þ. km bsk. vínrauð 3.350.000 875.000 Velkomin á Laugaveg 174 og www.jbilathirig.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 VW Golf st. 14.5.1997 35 þ. km bsk. grár 1.280.000 VW Golf GL 8,2 1996, 5 d., 5 g., ek. 58 þús. km. Verð 980.000. BÍLAÞINGÍEKLU N(/ffl&r e>iH~ í nofy^um bíhwl Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.