Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 39 Uppítíjhubílai1 á góðu veröi: NOTAÐIR BÍLAR BÍLDSHÖFÐA 8 • SÍMI 577 2800 •lar Bílasala eftir umboðum - tölur sýna fjölda seldra bíla jan. - maí 1999 Dodge Coronet ‘58, eigendur Hööur Guölaugsson og Soffía Auður Diego. Buick Century ‘55, eigandi Guðrún V. Sverrisdóttir. Mercedes Benz 220 1952, eigandi Sigurjón Sæmundsson. \ Myndir: DV bílar ÞÖK Sundurskorinn Forester hjá Ingvari Helgasyni: Auðvelt að skoða öryggisbúnaðinn Grand Cherokee LTD, V8, 07/94 ('94), ek. 93 þús. km, dökkgrænn, ssk., leður, 31“ dekk, upphækkaður, ABS o.fl. Verð 2.450.000. Subaru Legacy 2,0 GL st. 03/92 ('92), ek. 117 þús. km, vínrauður, ssk., rafdr. rúður og speglar, samlæsingar. Verð 1.050.000. Nissan Sunny 1,6 SLX 04/95 ('95), ek. 42 þús. km, hvítur, ssk., rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 990.000. svaðilfarir um hálendið, m.a. við vatnamælingar áður en hafist var handa við virkjunarfram- kvæmdir. Einn glæsileg- asti og verðmætasti bíll sýningarinnar er án efa Ford Thunderbird frá árinu 1956. Sérbúnir bílar setja sterkan svip á sýning- Þessa dagana er auðvelt að virða fyrir sér hvernig Subaru Forester er smíðaður því í sýningarsalnum hjá Ingvari Helgasyni við Sævarhöfð- ann gefur að líta sundurskorinn Subaru Forester. Bíllinn var búinn til hjá verksmiðj- unum til að sýna öryggisbúnað og uppbyggingu burð- arvirkis. Subaruverk- smiðjurnar eiga nokkra svona sýn- ingarbíla, sem hafa verið notaðir á bílasýningum, og einnig hafa þeir verið sendir á milli landa hér í Evrópu, að sögn Sigþórs Bragasonar, sölustjóra hjá Ingvari Helgasyni hf. Fyrir nokkru fékk Subaru viður- kenningu fyrir góða útkomu á árekstrarprófi í Bandaríkjunum en mikið var lagt upp úr styrk og ör- yggi þegar bíllinn var hannaður á sínum tíma. Þessi sundurskorni Forester Sundurskorinn Subaru Forester í sýningarsal Ingv- ars Helgasonar við Sævarhöfða. Á myndinni er Tos- himi Oshima, tengiliður Subaruverksmiðjanna við um- boðsmenn í Evrópu, ásamt Ingvari Helgasyni yngra. 1 staldrar við í sýningarsalnum við Sævarhöfðann í þrjár vikur en fer héðan áfram til annarra landa. -JR Hyundai Sonata GSL 04/96 ('96), ek. 36 þús. km, silfurgrár, 5 g., rafdr. rúður og speglar, samlæsingar. Verc 1.090.000. Nissan Almera GX 04/98 ('98), ek. 24 þús. km, blár, 5 g., samlæsingar, rafdr. speglar. Verð 1.180.000. Peugeot 406,1,6,11/96 ('97), ek. 47 þús. km, grænn, 5 g., samlæsingar, loftpúði. Verð 1.150.000. una: Ford Skyliner, árgerð 1957, er með fellanlegu stálþaki sem lyftist upp, brotnar í tvo hluta og steypist síðan ofan í skottið. Ford frá 1930 með tveggja manna húsi og tengdamömmusæti undir ber- um himni aftan á í stað farangurs- geymslu. Auk fornbílanna verða á sýningunni hundruð ljósmynda úr safni klúbbsins sem spanna tímabilið frá 1904 til 1980. Renault Laguna RT 09/96 (‘96), ek. 41 þús. km, blár, 5 g., rafdr. rúður og speglar, samlæsingar, álfelgur, spoiler, aukadekk o.fl. Verð 1.450.000. Renault Dauphine ‘62, eigandi Þórður Jóhanns- son. Toyota Corolla XLi 06/95 ('95), ek. 23 þús. km, silfurgrár, 5 g., samlæsingar. Verð 890.000. Sala nýrra bíla enn á góðu skriði: Nærri 30% aukning fyrstu fimm mánuðina Sala nýrra fólksbíla og jeppa fyrstu 5 mánuði ársins var 1532 bílum meiri en á sama tíma í fyrra. Salan nam 664 bílum í adlt sem er aukning um 29,8%. Af einni tegund sem seldist fyrstu fimm mánuði ársins 1998 seldist engin í ár. Ein Lada var seld í fyrra en engin í ár. Aftur á móti seldust núna 244 Da- ewoo-bílar, 17 Galloper og einn Porsche en enginn af þessum tegundum mánuðina janúar til maí í fyrra. Rétt er þó að taka fram að ekki hefur verið kann- að hvort Gailoper hafi þá verið skráður undir framleiðanda sinn, Hyundai. Einnig ber að benda á að hér eru Musso og Korando felldir undir framleið- anda sinn, Daewoo, þar sem SsangYong er í rauninni ekki til lengur. SHH Tlu söluhæstu bílarnir frá janú- ar til maí í ár eru þessir: Toyota 1044 Volkswagen Nissan MMC Subaru Opel Daewoo Suzuki Renault Honda Salan skiptist þannig eftir umboðum: Hekla 687 628 476 428 388 341 272 267 267 IH Toyota B&L Bílheimar Brimborg BbBenna Suzuki Honda Jöfur Ræsir Utan umb.(Kia) ístraktor GÞM 1418 1056 1044 626 615 466 341 272 267 249 148 92 69 1 Bflasala eftir tegund - tölur sýna fjölda seldra bíla jan. - maí 1999 1.044 687 628 476 428 388 341 EÞ2 New Holland kaupir Case Um miðjan maí keypti landbún- aðar- og vinnuvélaframleiðandinn New Holland, sem er að mestum hluta til í eigu Fiat-samsteypunnar og Ford, öll hlutabréf i landbúnaðar- og vinnuvéla- fyrirtækinu Case. j Með þess- um kaupum veröur til stærsta fyrir- tæki heims í framleiðslu landbúnaðar- véla og álíka stórt á sviði vinnuvéla og Caterpiiiar og John Deere í Bandaríkjunum og Komatsu i Japan. Þetta er svo mikill fyrirtækjasam- runi á heimsmælikvarða að til þess að fullkomna kaupin þarf samþykki samkeppnisyfirvalda bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu, sem væntan- lega fæst á næstu þremur mánuðum. New Holland staðgreiddi öll hlutabréfin í Case, 4,3 milljarða doll- ara, sem samsvar- ar 314 milljörðum islenskra króna. Með samrunanum áætla forsvars- menn New Holland að spara megi allt að 4-500 milljónir dollara á ári. Umboðsaðili New Holland á ís- landi er Globus-Vélaver en Vélar og þjónusta hafa umboð fyrir Case. -SHH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.