Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Side 1
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 35 BANGSABÖRNIN Bangsabörnin eru bestu vinir. þau skipta jafnt á milli sín ísnum góða og brosa blítt. b’asr eru líka góðar vin- konur sem teiknuðu myndina, Guðrún Gróa Þor- steinsdóttir og Erla Sif Kristinsdóttir sem báðar eru 10 ára. basr eru í Reykjaskóla og finnst að sjálf- sögðu mjög gaman í myndmennt. Lísa var í útilegu á Flúðum. Fegar Lísa Lísu fannst mjög gaman í útilegunni. En astlaði að fara að sofa fann hún brönd- skemmtilegast var að leika við kisuna ótta kisu á svefnpokanum sínum. Lísa sem elti puntstrá og reyndi að veiða lek sér við kisu langt fram á kvöld. Fá fór það! veiða mýs og svo Guðbjörg Asta Jónsdóttir, I sín að sofa. Nýbýlavegi 104, 200 Kópavogi. \/\ez.<. GAR0- VEISLAN “Garðveislan er að byrja,“ Hrópaði mamma til tvíburanna Jónu og Olla. „Við erum að koma,“ kölluðu þau á móti. Allir voru komnir. barna voru Sigga og Matti með Ölmu, Anna og Rabbi með hundinn Singó og Jóttur sína Margróti. barna var líka kín- verska konan sem átti búðina á horn- inu. Hún var. með strákana sína, þá Sigmar, Arnfinn og Stjána. Allir höfðu komið með eitthvað gott, eplakökur, melónur, jarðarber og fleira. bað átti líka að grilla. Guðrún Isabella brámsdóttir, Berjarima 2,112 Reykjavík. (Framhald aftast í Sarna-DV). Krakkaklúbbur DV og Markið efna til sumarleiks Krakkar! Nú er skólinn búinn og þið komin í sumarfrí, er þá ekki gott að huga að hvað þið getið gert í sumar? Tígri er að hugsa um að æfa sig á línuskautum í sumar. Hann fór í Markið í Ármúla og fékk að prófa línuskauta hjá Guðjóni verslunarstjóra. Þegar Tígri var kominn í skautana ætlaði hann að rjúka af stað en Guðjón stoppaði hann og sagði að hann yrði að vera með hlífar og hjálm því hann gæti dottið. Það var eins gott því Tígri flaug á haus- inn. Tfgri sagði að ég mætti ekki segja neinum frá þessu en þetta er bara á milli okkar! Ha ha ha. Nafn: Tengdu með striki svo setningarnar verði réttar. Heimilisfang: Póstfang: — Krakkaklúbbsnr: Glæsilegir vinningar: 1. vinningur: Línuskautar og hlífar 2. vinningur: Hokkíkylfa og hokkípökkur 3. -12. vinningur: Hokkípökkur Nöfn vinningshafa verða birt í DV 25. júní. Þóra er í Kisan eltir Siggi er á Hesturinn Rósin er musina línuskautum mömmuleik rauð hneggjar Hjálpið Tfgra að finna línuskautana Nefnið fjóra útileiki sem þið kunnið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.