Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. JUNI 1999 LI5TA VERK Lietakonan eenn qerði peeea mynd er aðeine þriggja ára. Hún heitir Lovísa Lind Vil- hjálmsdóttir og á heima að Holtsgötu 16 í Njarðvik. Lovísa teiknaði mynd af sjálfri ser o^ hafði Tígra að sjálfsögðu með! SAFNARAR Ég er mikill aðdáandi Mel C., AJI Saints, Rammstein og Manson og safna öllu með þeim. I staðinn get ég látjð ótal myndir af þekktum söngvurum og Hljómsveitum. Ég hef safnað hljómlistarblöðum í eitt oa hálft ár og á nóg af öllu. Asthildur Brynjarsdóttir, Miðtúni 6, 460 Tálknafirði TTSPYRNA Einn hlutir á alls ekki að vera með á mynd- inni. Hvaða hlutur er það? Sendið svarið til Barna-PV A HEIMLEIP SELMA OG SRANPUR Hvaða strákur þarf að fara lengstu leiðina heim? Hver fer stystu leiðina? Sendið svörin til: Darna-DV. HAMINGJA 2 sléttfullir bollar E’olinmasði jartafylli af kasr- leika handfylli af örlasti höfuðfylli af skiln- ingi slatti af hlátri Blandið saman með góðvil d og trú. Hellið yfir þetta heilli mannsasvi. Serið á borð fyrir hvern sem er. Hiti 37°C. bað var einu sinni stelpa sem hát Selma. Selma svaf í tjaldi. Einn daginn fór Selma út að leika sár. Pá sá hún-kött sem hún kallaði Brand. Srandur var líka gáður köttur. Selma fór með hann heim í tjald og gaf honum mjólk og kattamat. Selma var líka svöng. Hún fákk sár líka að borða. Svo fóru þau út að leika sár. Seinna fór Selma'1 með köttinn Srand heim til Nínu, frasnku sinnar. Nína, Selma og Srandur láku sár saman það sem eftir var dagsins. Herdís Gunnarsdóttir, 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKK.I eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Öarna-DV. MYNDASAGA hvaða röð eiga myndirnar að vera svo tímaröðin sá rátt?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.