Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 1999 Fréttir Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Þrisvar sinnum tvíburar Fyrstí úttíráttur \ áskrífendahappdrættí ^ Kjöríss og DV 66 heppnir áskrifisndur hreppa vinning ídag. Önnur66happanúmer verða dregin út á momun. Fyigstu meðíPV! / r ^ Ásetning meöhita - fagmenn .07,;/u Ökumaður, grunaður um ölvun, velti bíl sínum niður í skurð á Kjalarnesi síðdegis á laugardaginn. Meiðsl hans voru ekki mikil og var hann fluttur í haldi lögreglu á slysadeild. DV-mynd HH DV, Akureyri: Það hefur ekki fyrr gerst á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri á þessum áratug að þar hafl fæðst þrennir tviburar á nokkrum dög- um. Það átti sér hins vegar stað nú og komu þrír drengir og þrjár stúlkur í heiminn frá 25. maí til 3. júní. Amporn Sawatdee og Gunnar Guðmundsson eignuðust 25. maí tvo drengi sem voru 8 og 10 merk- ur. Síðan eignuðust Petrea Ósk Sigurðardóttir og Sigurður Gunn- arsson dreng og stúlku 27. maí sem Akureyri: Friður í Tónlistar- skólanum Sólgleraugu á húsið - bílinn voru 10 merkur bæði og loks eign- uðust Guðrún Björk Baldvinsdóttir og Borgþór Borgþórsson tvær stúlkur sem voru 11 og 12 merkur. Ingibjörg Jónsdóttir ljósmóðir á FSA segir það mjög óvenjulegt að tvíburar fæðist með svo skömmu millibili á fæðingardeildinni á Ak- ureyri. Allar fæðingarnar gengu vel og heilsast bæði börnum og mæðrum vel. -gk Guðrún Björk Baldvinsson með stúlkurnar sínar, faðirinn Borgþór Borgarsson var fjarverandi. DV-mynd gk Amporn Sawatdee og Gunnar Guðmundsson með drengina sína tvo. DV-mynd gk DV, Akureyri: Samningar hafa tekist í kjaradeilu kennara við Tónlistarskólann á Akur- eyri og bæjaryfírvalda um launamál kennaranna. Þeir höfðu svo til allir sagt upp störfúm vegna óánægju með þróun launamála sinna og vildu fá svipaða launauppbót og grunnskóla- kennarar bæjarins fengu sL haust. Nið- urstaðan af viðræðum kennaranna við bæjaryfirvöld í kjölfar uppsagna þeirra varð sú að kennaramir fá 66 þúsund króna eingreiðslu og áformað er að auka hárveitingu tfí skólans um 5 millj- ónir króna á næsta skólaári. -gk Petrea Ósk Sigurðardóttir og Sigurður Gunnarsson með tvíburana sína, dreng og stúlku. DV-mynd gk Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíðan, en aðalatriðið er öryggið! Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita og 1/3 af glæru, upplitun. Við óhapp situr glerið í filmunni og því er minni hætta á að fólk skerist. 66 vinningar fyrir heppna askrifendur: 50 Skemmtllegir krakkabolír: \ 0000545 0009)23 00)4976 \ 000)307 0001544 0007479 00007Ö4 0009753 0003773 0003456 0007453 0001290 0003974 0007643 0000352 0003742 0000423 0005369 0006536 0000933 0005354 0012356 0006256 0002367 0001119 0005795 0012365 0003365 0009364 0Q0490) 0001254 0000437 0000024 0005573 0027461 0025452 0020145 0015533 0015792 0011397 0019156 0013537 0016356 0017954 0019542 0014795 0003954 0014537 0003932 0005712 3 Wheeler-600 21 gira fjallarelðhjól: 0000003 0000120 0000500 5 3lg Pack Hobby relðhjólabakpokar: 0012000 0033000 0015695 0007639 0027376 3 Slgma Sport práðlaue hraðamælír á hjól: 0014679 0023670 0004769 5 relðhjolahjalmar, viðurkennt öryggl: 0010363 0019664 0001107 0004526 0005733 Efnumeríð pitt birtlet i DV i dag eða á morgun eendu pá plakatlð eem fylgdl blaðinu um helglna á DV Þverholti 14,105 Reykjavík merkt kekrifendahappdraettl. Láttu fylgja með nafn og heimlllefang. DV eendir gjafabréf fyrír vinnlngl eða bol. WWW.klONS.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.