Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1999, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 1999 Afmæli Andrés Andrés Pálsson, organisti og bóndi á Hjálmsstöðum í Laugardal, er áttræður í dag. Starfsferill Andrés fæddist á Hjálmsstöðum og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf en hann hefur alla tíð átt heima á Hjálmsstöðum. Andrés stundaði sjómennsku á yngri árum. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hólum og lauk þaðan búfræðiprófi 1941. Andrés hefur lengst af verið bóndi á Hjálmsstöðum. Hann hefur komið að ýmsum félagsmálum i Laugardalshreppi og gegnt þar trún- aðarstörfum, s.s. í ungmennafélag- inu, hestamannafélaginu og Lions- klúbb. Hann sat í hreppsnefnd Laugardalshrepps, var einn af stofn- endum Söngkórs Miðdalskirkju og hefur verið organisti kirkjunnar um árabil. Fjölskylda Alsystkini Andrésar sem nú eru á lífi eru Þórdís, á Hjálmsstöðum; Hilmar, búsettur í Reykjavík, kvæntur Svövu Björnsdóttur; Ás- geir, var kvæntur Guðlaugu Jóns- dóttur sem er látin. Alsystkini Andrésar sem látin eru: Sigurður, Guðmundur og Eyjóifur. Þá átti Andrés hálfsystkini, sam- Fréttir Neytendasamtökin í ham: Fordæma vinnubrögð tryggingafélaga Neytendasamtökin hafa sent frá sér harðorða ályktunartillögu vegna verð- hækkana sem átt hafa sér stað að und- anfórnu. Óttast samtökin að þessar verðhækkanir setji stöðugleika efna- hagslífsins í hættu og geti leitt til gjald- þrotahrinu einstaklinga. Krafa Neytendasamtakanna er m.a. sú að ríkisstjórnin dragi til baka hækkanir á bensíngjaldi og láti kanna betur hvort tilefni sé til hækkana á gjöldum hjá opinberum þjónustufyrir- tækjum, s.s. Orkuveitu Reykjavíkur sem hefur boðað hækkanir á þjónustu sinni. Neytendasamtökin hafa opinber- lega fordæmt þá ákvörðun vátrygg- ingafélagnna að hækka bílatrygginga- gjöld án samráðs við aðra aðila. Sam- tökin setja einnig fram þá kröfu að Fjármálaeftirlitið taki iðgjaldahækk- anir vátryggingafélaganna til skoðun- ar og sannreyni með opinberum út- reikningum hvort fullyrðingar vá- tryggingafélagnna um þörf á hærri bílatryggingum vegna breytinga á skaðabótalögum séu réttar. -GLM + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, mágur, afi og langafi, Eyþór Björgvinsson frá Klöpp á Akranesi, til heimilis á Hlíðargötu 2, Sandgerði, andaðist þriðjudaginn 1. júní sl. Útförin fer fram í safnaðarheimilinu í Sandgerði miðvikudaginn 9. júní, kl. 14.00. Jarðsett verður í Hvalsneskirkjugarði. Jacqueline Björgvinsson Auður Eyþórsdóttir Björn Rasmussen Herdís S. Eyþórsdóttir Vilhjálmur Friðþjófsson Svanborg Eyþórsdóttir Börgvin Ó. Eyþórsson Ragnheiður Gunnarsdóttir Rannveig Eyþórsdóttir Sigurður K. Guðnason Hjördís Eyþórsdóttir Curtis S. Cheek Jón Valgeir Björgvinsson Karlotta Óskarsdóttir Bettý Kr. Fearon Róbert Fearon Hildur Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Pálsson feðra, en þau eru öll lát- in. Þau voru Hildur, Grímur, Pálmi, Oddný, Guðmundur, Gróa, Er- lendur og Bryndis. Foreldrar Andrésar voru Páll Guðmundsson, f. 14.2. 1873, d. 11.9. 1958, bóndi og skáld á Hjálms- stöðum, og k.h., Rósa Eyjólfsdóttir, f. 22.10. 1888, d. 10.12. 1971, hús- freyja. Ætt Andrés Pálsson. um, Jt ir Páls í Útey var Stein- unn Brandsdóttir, b. í Hróarsholti, Pálssonar. Móðir Guðmundar á Hjálmsstöðum var Mar- grét Sturludóttir. Móðir Páls á Hjálmsstöð- um var Gróa Jónsdóttir. Rósa var dóttir Eyjólfs, b. á Snorrastöðum í Laugar- dal, Magnússonar, b. í Ás- garði í Grímsnesi, Þor- kelssonar. Móðir Rósu var Sigríður Gísladóttir, b. á Bóli í Biskupstung- Páll var sonur Guðmundar, b. á Hjálmsstöðum, Pálssonar, b. í Útey, Guðmundssonar, Vigfússonar. Móð- Sigríður E. Sigmundsdóttir tekur við verðlaununum frá Brandi J. Guðjónssyni, verslunarstjóra KÁ í Vík. DV-mynd Njörður Fékk grill í útdrætti DVi Vík: Það var ánægður viðskiptavinur KÁ í Vík sem var dreginn úr hópi þeirra sem versluðu I Vík 22. maí. Það var kona og fór út með nýtt grill, kol í það og kveikilög, mar- inerað kjöt til að grilla og kippu af gosi til að drekka. -NH ? 11 '5» r,; & : Íl 1 • 9 f m * 1 V * 1 llb t f % Brautskráðir nemendur frá Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt Þóri Ólafssyni skólameistara og Herði Helgasyni aðstoðarskólameistara. DV-mynd DVÓ Til hamingju með afmælið 7. jum 95 ára Ólafía G. Jónsdóttir, Vífilsgötu 17, Reykjavík. 85 ára Anna B. Magnúsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík. Samúel S. Jónasson, Meistaravöllum 11, Reykjavík. 75 ára Ágúst L. Eiðsson, Álfhólsvegi 107, Kópavogi. Þorgerður Jónsdóttir, Ægisgötu 31, Akureyri. 70 ára Jóhann Hauksson, Oddeyrargötu 8, Akureyri. Lára Jóhannsdóttir, Hólabergi 52, Reykjavík. Tryggvi Arason, Fífuseli 14, Reykjavík. 60 ára Páll Rósfeld Magnússon, Stigahlíð 37, Reykjavík. Valdimar Steingrimsson, Hlíðarvegi 75, Ólafsfirði. 50 ára Guðbjörg Sigþórsdóttir, Blómvangi 18, ísafirði. Ragnheiður Benediktsdóttir, Múlalandi 14, ísafirði. Svandís Júlíusdóttir, Ægisbyggð 16, Ólafsfirði. 40 ára Einar Ásbjöm Ólafsson, Norðurvöllum 36, Keflavík. Karen Valdimarsdóttir, Ránarvöllum 18, Keflavík. Margrét Friðrika Guðmundsdóttir, Víðihlíð 19, Sauðárkróki. Ólafur R. Guðmundsson, Hagaseli 13, Reykjavík. Tryggvi Óskarsson, Gauksrima 21, Selfossi. Þorbjöm Guðbjömsson, Hæðargarði 54, Reykjavík. Þórunn Margrét Ólafsson, Langholtsvegi 34, Reykjavík. Ægir Amarson, Hátúni 10, Reykjavík. Brautskráning frá FVA Blindrahundar og geimverur Ul + t ./■ n jj J J/.JJJr1 ^sJ JJ Myndavíxl urðu í blaðinu á mánu- Vesturlands á Akranesi sem fram fór dag, 31. maí, i sambandi við frétt um 21. maí. Þar voru brautskráðir 61 nem- brautskráningu frá Fjölbrautaskóla andi, 42 þeirra stúdentar af 8 brautum. Harður árekstur varð á gatnamótum Strandvegar og Hallsvegar á miðvikudag. Fólksbif- reið og sendibifreið skullu harkalega saman og voru báðir bílarnir dregnir burt af krana- bíl, gjöreyðilagðir. Að sögn lögreglu voru rúmlega 30 metra löng bremsuför að árekstrar- stað. Tveir voru í fólksbifreiöinni, bílstjórinn í öryggisbelti en farþeginn ekki, og var far- ið með þá á Sjúkrahús Reykjavíkur með minni háttar meiðsl. Ökumann sendibifreiðarinn- ar sakaði ekki. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.