Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1999, Qupperneq 1
Fljúgandi bíll væntan- legur Bls. 22 f Nýir Playstation leikir Bls. 18 \ Linux á íslandi Bls. 20-21 tölvui tækni og vísinda PlayStation Hjólreiðar tengdar getuleysi Vísindamenn hafa komist að því að mögulegt sé að miklar hjól- reiðar geti leitt til aukins getuleysis hjá körlum. í nýlegri þýskri rannsókn voru rúmlega 1.000 hjólreiðamenn rannsakaðir, sem hjóla á milli 100 til 400 kílómetra á viku, og voru niðurstöðurnar bornar saman við samskonar mælingar á 155 sundmönnum sem stunda reglulega löng sund. í ljós kom að tíðni getuleysis meðal hjól- reiðamannanna var um 4% en meðal sundmannanna var tíðnin 2%. Jafnframt fundu visinda- mennimir út að því meira sem mennirnir sögðust hjóla því meiri voru líkurnar á getuleysi. Of gamall fyrir 2000-vandann Nýsjálenski her- inn er í ágætum málum hvað 2000- vandann snertir - stærstur hluti búnaðar hersins er of gamall til að hann verði fyrir skakkafóll- um af völdum vandans, að sögn þarlendra ijölmiðla. „Að vera með tækjabúnað sem er svo gamall að hann inniheldur lítið af hátæknihlutum og enga tölvu- tækni sem notast við dagsetning- ar er eiginlega lán í óláni um þessar mundir," sagði Dennis Davidson, umsjónarmaður þess- ara mála hjá nýsjálenska hem- um. En engu að síður eru fimm mikilvæg tölvukerfi hersins í hættu vegna 2000-vandans. Þrjú þeirra era í fjarskiptaneti hers- ins, eitt tölvukerfl sem heldur utanum gagnasafn hans og það fimmta í launakerfinu. Síðast- nefnda vandamálið verður leyst með því að greiða hermönnum þrefold laun í desember. Rússneski geim- farinn Yuri Gidzenko, til vinstri á mynd- inni, fær hér að- stoð frá þjálfur- um sínum þar sem hann æfir neðansjávar fyrir væntanlega geimfor. Hann notar líkan af hluta Alþjóðlegu geimstöðv- arinnar til að æfa sig, en hann mun verða einn þriggja geimfara sem munu mynda fyrstu áhöfnina sem kemur til með að búa í hinni nýju geimstöð. Hinir tveir eru Rússinn Sergei Krikalev og Bandaríkjamað- urinn William Sheppard. Búist er við að þremenningarnir mæti í Al- þjóðlegu geimstöðina í mars á næsta ári og muni búa þar í um fjóra mánuði þar til önnur áhöfn leysir þá af haustið 2000. Nú er ný- lokið ferð bandarísku geimskutl- unnar Discovery til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þar sem m.a. var komið fyrir búnaði sem Gidzenko, Krikalev og Sheppard munu nýta meðan á dvöl þeirra í geimnum stendur. Íaa]jj> SBÍí) JJ1 Skrifstofutæki SHARP AL-1000 10 eintök á mínútu Ljospitunarvélar, faxtæki og sjóðvélar Betri tæki eru vandfundinl Leitið nánari upplýsinm hjá sölumönnum okkar I B R Æ Ð U R N I R = Stafrœn VílSilSiE Lágmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.