Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Page 1
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 19 Fimmtudagur 10. júní 1999 íþróttir eru einnig á bls. 20,21 og 22 NBA ínótt Riðillinn Rússland-ísland 1-0: Bunce frá fram í ágúst Che Bunce, varnarmaðurinn öflugi hjá Breiðabliki, missir af sex leikjum liðsins í úrvalsdeildinni, auk bikarleikja. Hann verður með gegn KR á laugardag en heldur síðan til móts við landslið Nýja- Sjálands sem býr sig undir Álfuleikana í Mexíkó seinnipart júlímánaðar en Nýsjá- lendingar eru þar fulltrúar Eyjaálfu. Sigurður Grétars- son, þjálfari Blika, missir nær ör- ugglegaafleikn- um við KR vegna fsK®? meiðsla sem hann varð fyr- ir gegn ÍBV á dögun- um. -VS „Ég er ekki sáttur með að tapa þessum leik. Við fengum á okkur mark sem var ekki tilþrifamikið og að auki á slæmum tíma. Þeir voru í sjálfu sér ekki að skapa sér nein hættuleg færi en einhvem veginn spilaðist leikurinn þannig að boltinn féll ekki fyrir okkur. Menn þurfa alltaf að hcifa smáheppni með sér svo að hlutimir gangi upp og þá alveg sérstaklega í útileikjunum. Ég var stoltur af mínum mönnum, þá sér í lagi í síðari hálfleik þegar menn reyndu að færa sig framar og skapa sér færi,“ sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, í samtali við DV eftir leikinn. Eggert sagði að Rússar, sem hefðu setið í kringum hann í stúkunni, hefðu varpað öndinni léttar þegar að leiknum lauk. „Við eram annars óhressir með að tapa leiknum en mér sýnist með hliðsjón af úrslitum í leik Armena og Úkraínu að riðilinn sé orðinn mjög opinn og spennandi. Eftir Skoska úrvalsdeildarliðið Aberdeen er á eftir íslenska landsliðsmanninum Lárusi Orra Sigurðssyni sem leikið hefur undanfarin ár með enska liðinu Stoke City. Félagið ákvað fyrir skemmstu að setja nokkra leikmenn á sölulista og var Lárus Orri í þeim hópi. Illa gekk hjá liðinu á síðasta tímabili og er nú verið að byggja upp nýtt lið. DV bar þennan áhuga skoska félagsins undir Lárus Orra eftir landsleikinn við Rússa í Moskvu í gærkvöld en hann vildi fátt segja. „No comment. Mín mál skýrast á næstu vikutn,'1 sagði Lárus Orri við DV í Moskvu í gær eftir leikinn gegn Rússum. -JKS JKS næstu umferð gætu þrjú lið hæglega verið jöfn með 15, einu stigi á eftir Úkraínu Úrslitin ráðast ekki fyrr en í október þegar við Frökkum í París og Rússar liði Úkraínu hér Moskvu. Ég er ánægður með þá velgengni sem er á íslenska landsliðinu í dag og álit almennings á liðinu hefur breyst mikið. Allar þessar sterku þjóðir taka orðið alvarlega að leika gegn íslandi og fagna mjöe ákaft sigri meí einu marki,“ sagði Eggert. Lárus Orri Sigurðsson vildi hvorki neita því né játa í gærkvöld að hann væri á leiðinni til skoska liðsins Aberdeen. Á stóru myndinni til hliðar gengur Auðun Helgason vonsvikinn af velli eftir tapið gegn Rússum. Reuter Lárus Orri á leið til Aberdeen? DV, Moskvu:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.