Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 30
30 {(Iþgskrá föstudags 11. júní FOSTUDAGUR 11. JUNI 1999 SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 11.50 HM í handknattleik. Bein útsending frá leik í átta liða úrslitum i Kaíró. 13.50 HM í handknattleik. Bein útsending frá leik í átta liða úrslitum i Kafró. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Beverly Hills 90210 (12:34) (Beverly Hills 90210 VIII). 18.30 Búrabyggð (14:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. 19.00 Fréttir, veður og fþróttir. 19.45 Guð er lltblindur (2:3) (Colour Blind). Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu metsöluhöfundarins Catherine Cookson. Sagan gerist stuttu eftir fyrri heimsstyrjöld og segir frá ungri konu sem snýr heim til Norður-Englands nýgift og með barni. Maðurinn hennar er biökkumaður og mæta þau miklum fordómum. Leikstjóri: Alan Grint. Aðalhlutverk: Niamh Cusack og Tony Armatrading. 20.40 Kavanagh lögmaður. Eitt sinn skal hver deyja (Kavanagh Q.C. - Memento Mori). Ný bresk sjónvarpsmynd þar sem Kavanagh tekur að sér að verja lækni sem er sakaður um að hafa myrt konuna sína. Leikstjóri: Charles Beeson. Aðal- hlutverk: John Thaw og Tom Courtenay. 22.00 Blóðakrar (The Killing Fields). Bresk bíó- mynd frá 1984 um reynslu blaðamanns frá New York Times af stríðinu í Kambódíu og vináttu hans og þarlends leiðsögumanns. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins teiur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Roland Joffe. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor, John Malkovich og Julian Sands. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. Beverly Hills verður á skjánum í kvöld. lsrðe-2 13.00 13.50 14.40 15.00 15.25 15.45 16.10 16.40 17.05 17.30 17.35 18.00 Er á meðan er (7:8) (e). Sundur og saman í Hollywood (1:6) (e) (Hollywood Love and Sex). Nýir þættir um samlíf kynjanna í kvikmyndaborginni Hollywood. Barnfóstran (14:22) (e). Handlaginn heimllisfaðir (24:25) (e). Ó, ráðhús! (5:24) (e). Seinfeld (4:22) (e). Gátuland. Sögur úr Andabæ. Blake og Mortimer. Á grænni grund. Glæstar vonir. Fréttir. Skjáleikur. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 19.40 Fótbolti um víða veröld. 20.10 Naðran (Viper). Spennumyndaflokkur sem gerist í borg framtíðarinnar. 21.00 Konungborin brúður (Princess Bride). Gamansöm og róman- tísk ævintýramynd. Barnfóstran verður á sínum stað. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). Sigmundur Emir Rúnarsson fer í heimsókn til Árna Johnsens alþingis- manns. 19.00 19>20. 20.05 Fyrstur með fréttlrnar (22:23). 21.00 Regnboginn (Rainbow). Með hjálp kraft- mikillar tölvu tekst fjórum snjöllum krökkum að komast undir regnbogann. Þar finna þau regnbogagull sem þau taka með sér en hefðu betur látið það ógert. Aðalhlut- verk: Bob Hoskins, Jack Fisher og Willie Levendahl. Leikstjóri: Bob Hoskins. 22.45 Leikurinn (The Game). 1997. Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu. 00.55 Erfið ákvörðun (e) (Sophie and the Moon- hanger) Myndin greinir frá sambandi Bonnie Edgerton við vinnukonu sína, hina þeldökku Sophie Cooper. Sophie kynnist sér eldri manni sem hefur önglað saman nokkrum fjármunum og þessi tvö gifta sig. Aðalhlutverk: Lynn Whitfield og Patricia * Richardson. Leikstjóri: David Jones.1995. 02.25 Táldreginn (e) (The Last Seduction). ----------1 Glæpamynd um losta- ■ ■ I kvendi sem stingur af með milljón dollara. Maöurinn hennar er með okurlánara á bakinu og sendir einkaspæjara á eftir henni. Konan dregur síðan mann á tálar og fær hann til að drepa eiginmanninn. Hörkuspenna. Aö- alhlutverk: Linda Fiorentino og Bill Pullman. Leikstjóri: John Dahl.1993. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskrárlok. Hér segir frá fallegri prinsessu og manninum sem hún elskar. Prinsessan er í haldi í konungsríkinu en henni er ætlað að ganga í hjónaband sem er henni þvert um geð. Leikstjóri: Rob Reiner. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Mandy Patinkin, Billy Crystal, Robin Wright, Peter Falk og Mel Smith. 1987. 22.35 Víkingasveitin (Soldier of Fortune ). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjálfaðra hermanna. 23.20 Trinity og Bambino (Trinity and Bamb- ino). Spagettí-vestri. Leikstjóri: E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Heath Kizzier, Keith Neubert, Yvonne De Bark og Fanny Cadeo. 1995. 01.00 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending frá leik í undanúrslitum. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl).1996. 08.00 Fjölskyldumál 's mlll I / (A Family Thing).1996. JtUmaL 10.00 Tölvuþrjótar (Hackers).1995. 12.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl).1996. 14.00 Fjölskyldumál (A Family Thing).1996. 16.00 Austin Powers. 1997. 18.00 Leiðin til Wellville (Road to Well- ville).1994. 20.00 Einhvern til að elska (Somebody to Love).1995. Stranglega bönnuð börn- um. 22.00 Austin Powers. 1997. 00.00 Leiðin til Wellville (Road to Well- ville).1994. 02.00 Tölvuþrjótar (Hackers).1995 04.00 Einhvern til að elska (Somebody to Love).1995. Stranglega bönnuð börn- 16.00 Allt í hers höndum, 8. þáttur (e). 16.35 Ástarfleytan, 6. þáttur (e). 17.20 Listahátíð í Hafnarfirði (e). 17.55 Dagskrárhlé. 20.30 Bottom. 21.00 Með hausverk um helgina. Partý í beinni með Sigga Hlö og Valla Sport. 23.05 Sviðsljósið með Busta Rymes. 23.36 Skjárokk. 01.00 Dagskrárlok. I myndinni segir frá reynslu blaðamanns af stríðinu í Kambódíu 1975. Sjónvarpið kl. 22.00: Blóðakrar Bíómyndin Blóðakrar, eða The Killing Fields, þótti ein besta mynd ársins 1984 og hlaut þrenn óskarsverðlaun. í mynd- inni segir frá reynslu blaða- manns af stórblaðinu The New York Times af striðinu í Kambó- díu 1975 og vináttu hans og þar- lends leiðsögumanns. Blaðamað- urinn Sydney Schanberg fer að leita að leiðsögumanni sínum handan víglínunnar eftir að hin- ir miskunnarlausu Rauðu kh- merar ná yfirráðum í Kambódíu. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri er Rol- and Joffe og aðalhlutverk leika Sam Waterston, Haing S. Ngor, John Malkovich og Julian Sands. Stöð 2 kl. 22.45: Leikurinn Á dagskrá Stöðvar 2 er myndin Leikurinn, eða The Game, frá 1997. Viðskiptajöfur- inn Nicholas hefur lítinn tíma til að sinna fjölskyldu sinni og vinum. Á fertugusta og átt- unda afmælisdegin- um fær hann allsér- stætt gjafabréf frá bróður sínum: Þetta er gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að innheimta gjöf- ina er hann dreg- inn inn í leik sem engan enda virðist ætla að taka. Bráð- skemmtileg mynd með Michael Dou- glas og Sean Penn í aðalhlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er David Fincher. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Nicholas er dreginn í leik sem engan enda virðist ætla að taka. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags á rás 1. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Smásaga vikunnar, Minkurinn eftir Sigfús Bjartmarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, Viðreisn í Wad- köping eftir Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi. (2:23) 14.30 Nýtt undir nálinni. Bænavakan eftir Sergei Rakhmanínov. 15.00 Fróttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir viö Ellert B. Schram um bækurnar í lífi hans. .20.45 Kvöldtónar. Sígaunalög ópus 55 eftir Antonin Dvorak. Minningar frá Bæheimi eftir Bedrich Smet- ana. 21.10 Urðarbrunnur. Annar þáttur um tengsl manns og náttúru. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. Lesari: Jakob Þór Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 yeðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 17.10 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Dægurmálaútvarps rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úl- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16, 19og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03; 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grótarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin frá Ísafold-Sport- kaffi. Þjóöbrautin Umsjón: Bryn- hildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Eiríksdóttir. Lifandi tónlist og fjölbreytt efni frá veitingahús- inu Ísafold-Sportkaffi. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson og Sót, norð- lensku Skriðjöklarnir, Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót, hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.00 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur Bylgjutónlistina eins og hún gerist best. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Olafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tcnlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. ísk tónlist. Fréttir af M7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sig- valdi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannesson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu.11:00 Rauða stjarnan.15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Fló- vent). 00-04 Gunni Örn sér um næt- urvaktina. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Dægurmálaútvarp Rásar 2 í dagkl. 16.05. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klass- Ymsar stöðvar Animal Planet l/ 06.00 Lassie: The Tale Of The Noisy Ghost 06.30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: Partners In Crime 08:20 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Wild Wild Reptiles 12.00 Hollywood Safari: Dinosaur Bones 13.00 Judge Wapner’s Animal Courl. Woof Down The Poodle 13.30 Judge Wapner's Animal Court. Strip On The Spot 14.00 Rediscovery Of The World: Papua New Guinea • Crocodile Men 15.00 The Crocodile Hunter: Hidden River 15.30 The Crocodile Hunter: Sleeping With Crocodiles 16.00 The Crocodile Hunter: Dinosaurs Down Under 16.30 Twisted Tales: Crocodile 17.00 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 17.30 Ocean Tales: Salt Water Crocodiles 18.00 River Dinosaur 19.00 Wild Wild Reptiles 20.00 Profiles Of Nature: Aligators Of The Everglades 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets Special 23.30 Emergency Vets Computer Channel t/ 16.00 Buyer's Guide 17.00 Chips With Everyting 18.00 Dagskrflrlok TNT ✓ ✓ 04.00 All at Sea (aka Bamacle Bill) 05.30 Goodbye Mr Chips 07.30 Son of Lassie 09.15 The Strawberry Blonde 11.00 Lili 12.30 Abbott and Costello in Hollywood 14.00 The Green Helmet 16.00 Goodbye Mr Chips 18.00 Bachelor in Paradise 20.00 How the West Was Won 22:35 The Walklng Stick 00.15 Brass Target 02.15 The Safecracker HALLMARK ✓ 05.45 Gunsmoke: The Long Ride 07.20 A Faiher's Homecoming 09.00 Harlequin Romance: Love with a Perfect Stranger 10.40 Getting Married in Buffalo Jump 12.20 For Love and Glory 13.55 The Old Man and the Sea 15.30 A Christmas Memory 17.00 The Long Way Home 18.35 Two Came Back 20.00 Comeback 21.40 Blind Faith 23.45 Assault and Matrimony 01.20 Harrys Game 03.35 Romance on the Orient Express Cartoon Network |/ l/ 04.00 The Fruitties 04.30 The Tidings 05.00 Blinky Bill 05.30 Ftying Rhino Junior High 06.00 Scooby Doo 06.30 Ed. Edd ‘n' Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 I am Weasel 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Come Outside - Marmalade/frogs/bulbs/butterfl 05.00 Bodger and Badger 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 It'll Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Canterbury Tales 10.00 Italian Regional Cookery 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Back to the Wild 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Three Up, Two Down 14.30 Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wiidlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Beating Retreat 18.30Three Up, Two Down 19.00 Casualty 20.00 Bottom 20.30 Later With Jools Holland 21.30 Sounds of the 60s 22.00 The Goodies 22.30 Alexei Sayle's Merry-Go-Round 23.00 Dr Who: Pirate Planet 23.30 TLZ - Dynamic Analysis 00.00 TLZ • the Write to Choose 00.30 TL2 - the Next Frve Minutes • Literature & History 01.00 TLZ - After the Revolution 01.30 TLZ - Wallace in Wales 02.00 TLZ - Seville: the Edge of Empire 02.30 TLZ - Citizens of the World 03.00 TIZ - Open Advice - Tba 03.30 TLZ - the Founding of the Royal Society NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Sea Elephants Beach 10.30 Encounters with Whales 11.30 Last Voyage of the Andrea Doria 12.00 Extreme Earth 13.00 On the Edge 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Encounters with Whales 17.00 On the Edge 18.00 Nepal - Life Among the Tigers 18.30 Retum of the Lynx 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Night Wild 21.00 Friday Night Wild 21.30 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild 00.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 01.00 The Last Frog 01.30 Birdnesters of Thailand 02.00 The Human Impact 03.00 The Rainbow Birds 04.00 Ctose Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walkeris World 16.00 The Great Commanders 17.00 Zoo Story 17.30 Hunters 18.30 Coltrane’s Ranes and Automobiles 19.00 The Pilot 19.30 The Pilot 20.00 The Pilot 20.30 The Pilot 21.00 The Pilot 21.30 The Pilot 22.00 The Pilot 22.30 The Pilot 23.00 The Fugitive 00.00 Coltrane’s Planes and Automobiles mtv ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 20 14.00 The Lick 15.00 Select MTV 16.00 Dance Roor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Deathmatch 19.30 MTV Movie Awards Nomination Special 20.00 MTV Movie Awards 1999 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your CaH 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05 J0 Worfd Business • This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07 J0 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News «.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Wortd News 14.30 Worfd Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 2030 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 2230 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Lariy King Live 02.00 World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline TNT ✓ ✓ 20.00 WCW Nitro on TNT 22.35 WCW Thunder 00.15 Brass Target 02.15 The Safecracker THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Itaty 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Travelling Ute 10.30 Summer Getaways 11.00 The Food Lovers' Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 1330 Tribal Joumeys 14.00 Destinations 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the Worid 17.00 Gatherings and Celebrations 1730 Go 2 18.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika's Planet 21.00 Tribal Joumeys 2130 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the Worid 23.00 Closedown * NBC Super Channel |/ l/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard Eurosport ✓ ✓ 06.30 Golf: Us Pga Tour • Memorial Toumament in Dublin, Ohio 07.30 Athletics: laaf Grand Prix li Meeting in Heisinki, Finland 0830 Footbafl: Euro 2000 Qualifying Rounds 10.30 Mountain Bike: Uci World Cup in Nevegal, Italy 11.00 Tennis: Atp Toumamentin Halle, Germany 13.00 Tennis: Atp Queen’s Toumament in London, Great Britain 16.30 Truck Sports: Fia European Truck Radng Cup in Le Castellet, France 17.00 Football: Intemational U-21 Toumament of Toulon, France 18.30 Football: Intemational U-21 Tournament of Toulon. France 19.30 Car Racing: Le Mans 24 Hour Race - Pole Position 2030 Rally: Fia World Championship - Acropoiis Rally in Greece 21.00 Golf: European Ladies' Pga - Evian Masters in France 22.00 Xtrem Sports: Yoz Action • Youth Only Zone 23.00 Mountaln Bike: Uci Worid Cup in Nevegal, Italy 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best Matt Goss 12.00 Greatest Hits of... Rem 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 VH1 to One: Tina Tumer 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... the Spice Girls 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Ten of the Best • Lenny Kravitz 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music - Featuring Ozzy Osboume 02.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeb6n Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. |/ ' Omega 17 30KrakkaklúUburinn. Barnactni. 1800Trúarbær. Barna-og ungiingaþáttur. 18.30 Lif i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiakallið með Freddie Filmore. 20.00N4Ö til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvóldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Li! í Orðinu með Joycc Meyer. 22.30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 23 OOLíf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðlnni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu J ■ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað npál allan sólgrhringinn. ^ t ^ ^ 1 ■ i ■ l . i > [.»[ L«J 1 í « í ál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.