Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 19
!D"V LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 19 Kevin móðgar grænmetisætu Ofurfyrirsætunni Samönthu Phillips er ekki skemmt þessa dag- ana. Henni var boðið í mat hjá fol- anum Kevin Costner og var svo eft- irvæntingarfull að hún frestaði öllu öðru bara til þess að geta borðað með goð- inu á heimili þess. Eftir- væntingin jókst til muna þeg- ar Kevin sótti hana í eigin persónu og sagði á leiðinni að hann heíði fengið sérstaka veitingamenn til þess að sjá um matinn að þessu tilefni. Tilhlökkun veslings Samönt- hu fékk þó skjótan endi þegar dyra- bjallan hringdi og tvær konur, sem einnig voru boðnar í mat, stóðu fyr- ir utan. Svo komu tvær í viðbót og aðrar tvær. „Að lokum voru þama 27 konur sem biðu þess að borða með mér og Kevin Costner,“ segir Samantha við bandarisku pressuna og segir enn fremur að hún hafi að lokum rokið á dyr þar sem veiting- Eimar vom einnig hreinasta móðg- un. Hún borðar nefnilega bara grænmeti og þjónar Costners bára inn hvert fatið á fætur öðra með steikum og kótelettum. Þegar hún viðraði óánægju sína við gest- gjafann lét hann sér fátt um flnnast og sagði: „Nú jæja, éttu þá bara meðlætið!" Samantha ætti auðvitað að segja Costner að éta bara skít ef hann reynir að bjóða henni út aftur. Suðurlandsbraut 16, sími 588 9747. Borgartúni 36. sími 568 8220. iM NANKANG GÆÐI, ÖRYGGI, ENDING Hefur neysla áfengis áhrif á verkun lyfsins? hefur svariö og einnig í Árnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaðaapóteki. www.lyfja.is Nýtt tölvukerfi Hreyfils er spennandi kostur fyrir neytendur. Nú getur þú greitt fyrir aksturinn með öllum greiðslukortum í Hreyfilsbílum. Tölvukerfið hefur einnig góða sýn yfir staðsetningu bílaflotans og metur álag eftir hverfum, þannig að auðvelt er að stýra þjónustunni hverju sinni. -Bíll fyrir þig, -hvar sem er, % * -handan við homið! 5 88 55 22 Bílar fyrir 4-8 farþega og bílar fyrir hjólastóla Styttri tími, betri þjónusta, -betri Hreyfill, ánægðari viðskiptavinir. hvenær sem er. www.visir.is FYRSTUR MES FRETTI8NAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.