Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 40
4 48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 Verslun Vorum aö fá frábæran undirfatnaö fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábærum teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlía, undirfatadeild, Fákafeni 9, s. 553 1300. INESCA tjaldvagninn VÍKURVA GNAR Hannaöur fyrir fsl. aöstæöur, 4 manna fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur í uppsetningu. Hefur marga kosti sem aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í fortjöld o.fl. flflestar gerðir tjald- vagna. Velkomin í sýningarsal okkar, Dvergshöfða 27, sími 577 1090. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130,566 7418, 893 6270 og 853 6270. Spásíminn 905-5550.66,50 mín. 4 Bátar Sjó-sport-pakki. Ford Econoline ásamt seglbrettum, sjóskíðum, bananar, þurrgallar, blöð- ur og fleira. Sími 896 6278. Gunnar. Til sölu 19 feta Drago í góöu lagi. ........ ' . Ut ►Verð 1.400 þús Gunnar. ppl. í síma 896 6278. 14 feta skutla með 50 ha. Mercury- utanborðsmótor til sölu, skipti möguleg á jetski. Einnig 10 ha. Evinrude-utanborðsmótor. Uppl. í síma 896 6007. Til sölu þessi glæsilegi Boston Whaler hraðbátur. Allar nánan uppl. í síma 564 0090, 554 5507 og 898 9597. Bílartilsölu Biladagar á Akureyri. Go;kart Islandsm. 18. júm' og fslandsmeistara- mótið í götuspymu þann 19. júm'. Skráning í s. 862 6450, 462 6450, fax 461 2599 eða e-mail bilak@est.is. Ath., skráningu lýkur mánudaginn 14. ....... í. Bílaklu ' '' júní, kl, 22. dúbbur Akureyrar. Gullfallegur M. Benz E 220 1993, ‘94- útlit, ek. 143 þ. km, svargrár, 16” álf., ný dekk, 225/50/16, negld vetrard., 205/55/16, fylgja, ssk., vökvast., ABS, loftpúði, rafdr. tvívirk sóll., rúður, loft.net og speglar, dýrasta miðstöðv- ark., m/loftkælingu, dýrari viðarinnr., armpúði m/sæta, 4 höfuðp. þjón- og smurbók frá upph. V. 2.390 þ., áhv. 1.250 þ., ath. skipti ód./dýrari, helst jeppa. Til sýnis og sölu í Breiðagerði 21,108 Rvík. S. 897 1336,553 3833. Einn meö öllu: Bronco XLT ‘94 (‘81), 351 W, 44”, turbo, intercooler, 2 beinar innspýtingar, loftpúðafjöðrun, fr. og aftan, stillt úr ökumannssæti, loft- þrýstingur í dekk, stilltur úr öku- mannssæti, loftlæsing að framan og aftan, leðursæti, 300 1 tankar, kastarar o.fl., o.fl. Ásett verð 3.000.000. Sjón er sögu ríkari. Trausti sími 896 6676. Dodge Ram pickup sport, 4ra dyra. Dodge Ram 2500, Cummins turbo dísil, 24 ventla vél, fyrst sk. í nóv. ‘98, ek. 12 þ., leður, cd, rafdr. rúður, central, cmise control, samlæsingar. Verð 4,3 m. Skipti mögul. S. 892 0566/566 8512. Blá Toyota Rav4 ‘98, ekin 11 þús. km, upphækkaður, á stærri dekkjum, ál- felgur, dekkja- og ljóshlífar, dráttar- krókur, skíðabogar, krómlistar undir dymm. Áhvflandi lán 1 millj., skipti á ódýrari, verð 2,2 millj. S. 698 9191. Chevrolet Suburban 1994, ek. ca 80 þ. km, bensín, 3500 cc, 4WD, ssk., 8 m., útvarp, vökvast., ABS, álf., allt rafdr., litað gler, 32” dekk. Ásett v. 2.900 stgr., 2.290 þ., áhvíl. bflal. ca 1.900 frá Sjóvá-Almennum. Sími 896 4650. Dekurbíll! Gullfallegur MMC space wagon 4x4 ‘91, 7 manna, sk. ‘00, einn eigandi frá upph., smur- og þjónustubók frá upph., dráttarkúla, reyklaus dekurbíll frá A-Ö. Einstakt tækifæri til að eignast toppeintak á góðu verði. Ásett verð 790 þ., selst á 630 þ. Uppl. í s. 587 9368. Honda Civic 1,5 LSi, árg. ‘98, ek. 10 þús., dökkar rúður aftur í, samlitur, sóllúga, Remus-kraftpúst, sumar- og vetrardekk, magnaðar græjur sem geta fylgt. Uppl. í síma 899 6284 og 462 1583. MMC L-300 minibus 4x4, árg. ‘90, GLX, dísil, ekinn 172 þús. km, skoðaður ‘00, 8 manna, dráttarbeisli, fallegur og góður bfll. Til sýnis á bílasölunni Bílfang, Borgartúni lb, sími 552 9000 og896 8568. Bíladagar á Akureyri. Skráning er hafin á bílasýninguna, hljómtækja- keppnina og bum-out 17. júní. Skráning í s. 862 6450,462 6450, fax 461 2599 eða e-mail bilak@est.is. Bílaklúbbur Akureyrar, , Brimborg- Þórshamar og Olíuverslun íslands. Chrysler Grand Voyager, árg. ‘97, ek. aðeins 22 þús. km, 7 manna, stórglæsilegur, górhjóladrifinn, hlaðinn aukabúnaði. Verð 3.400 þús. Uppl. í síma 588 5300. Tll sölu lítiö notaöar Aza-álfelgur, 16”x7,5, ásamt dekkjum. Uppl. í síma 895 8028. Dodge Caravan ‘96.TÍ1 sölu þessi frá- bæn 7 sæta fjölskyldubíll, hlaðinn þægindum og ötyggisbúnaði, svo sem líknarbelgjum, ÁI3S, fjarlæsingum, fjarræsibúnaði, cruse control, skíða- bogi, litað gler, þjófavöm, o.fl. o.fl. Verð aðeins 1690 þús. Sjón er sögu ríkari. S. 564 5519 og 896 4421. 350 þús. Fiat Marea Weekend HLX ‘98, 2,0, 20 ventla, 147 hö., með öllu. 350 þús. út og 1344 þús. lán til 6 ára. Uppl. í síma 515 5554 eða 555 2331, Guðmundur. Benz 230 E ‘92, ekinn 114 þús., sóllúga, höfuðpúðar, álfelgur, loftpúðar, rtur, sanseraður, geislaspilari, saml- æsingar, sjálfskiptur, ABS, litað gler, vel með farinn bíll. Ásett verð 1.780 þús. Uppl. í síma 587 5518 og 893 2878. Daewoo Hurricane ‘99, svartur, ekinn 3.200 km, Kenwood-geislaspilari, beinskiptur, spoilerkitt, álfelgur, topplúga. Verð 1.400., 250 þús. út og yfirtaka á bílaláni með greiðslubyrgði 21 þús. á mán. Uppl. í síma 862 4079 eða 555 4079. Dodge Aries station 1988, bíll í góðu ástandi, ekinn 109 þús. km, nýir demparar, ný dekk og nýskoðaður. Rúmgóður og traustur bfll, tilbúinn í sumarfríið. Ásett verð 280 þús., selst á 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 892 0497 og 565 5298. Dodae Grand Caravan, árg. ‘93, til sölu. Sjálfskiptur, cruisecontrol, góður 7 manna bfll. Einn eigandi frá upphafi, gott viðhald, ný sjálfskipting. Verð 1150 þús. S. 564 1081 og 565 7107. Dodge Stealth R/T ‘94,340 hö., twin turbo, intercooler, DOCH, 24 V, 4WD, 6 gíra, leður, ABS, topplúga, rafdr. sæti og speglar, flarræsing og -læsing, 6x CD, 17” álfelgur, þjófavöm, cmisecontrol o.fl. Ekinn aðeins 24.000. Ekkert áhvflandi. Verð 3.350 þ. Stendur við Sörlaskjól 76. Uppl. í síma 898 6003. Daewoo Lanos SX ‘99, útvarp/geisla- spilari, rafdrifnar rúður og speglar, vökvastýri, ABS-hemlar, samlæsing- ar, þjófavöm, álfelgur, pluss-áklæði, innspýting, eldnn 15 þ. lcm. Uppl. í síma 431 2322 og 899 2776. Mazda 323 F 1,6 L,16 V. ‘92, hvít m. rafdr. í dökkum rúðum og speglum, vökvast., samlæsing, hiti í sætum, cd, tónjafnari og 120 W hátalarar. Mjög vel með farin, tyðlaus. Áhugasamir hringi í 587 0029 og 862 3736. Nissan Sunny 1600 SR, árg. ‘93, ek. 128 þús. km, 15” álfelgur, svartar rúður, græjur, ný sumardekk, vetrar- dekk, kastarar, þjófavöm, allur sam- litur, GSM getur fylgt. Ásett verð 720 þús. Uppl. í slma 8610681. Sunny SR1,6 til sölu. Dökkgrár, sjálfsk., árg. ‘94, álfelgur, þjófavöm, spoiler, rafdr. í öllu, ekinn aðeins 53 þ. Bíll í toppstandi, skoðaður 2000. Verð 890 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 896 5671. Til sölu Mazda 323 GLXi 1,6 F, árg. ‘92, ekinn 99 þús. km, álfelgur, low profile, útvarp og segulband, hátalarar, vetrardekk. Verð 500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 554 4479 og 896 1623. Til sölu molinn minn, Benz 300E 4- matic, silfurgrár, ‘92, ekinn 96 þ. km, með öllu, þjónustubók, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 2.690, áhvflandi lán. Uppl. í síma 899 2802 eða 551 8025 e.kl. 19.30. Einn góöur! MMC Lancer GLXi 1600, árg. ‘93, 4 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 85 þús. km, sumar- og vetrardekk. 'Gullfallegur bfll. Uppl. f síma 564 6442 eða 896 0573. LandCruiser dísil VX1993 til sölu. Sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, læsingar, 32” dekk, dökkar rúður o.fl. Einnig til sölu M. Benz E-240 elegance 1999. Uppl. í síma 897 2877 og 433 8888. Kristmundur. MMC L-300 minibus, árgerö ‘89, turbó, dísil, 8 manna, dráttarbeisli, góður bfll. Verð 670 þúsund. Upplýsingar í síma 586 1939. MMC Pajero árg. ‘97, 2,8 dísil, ssk., vínrauður/silfur, ný dekk, ek. 46 þús. km. Fallegur bfll, verð 2,8 millj. Uppl. í síma 891 7077 og 853 3893. Nissan Terrano ‘93, ek. 98 þús. km. Verð 1.790 þús. Tilboð 1.550 þús. Til sýnis íNýju Bflahöllinni, Funahöfða 1, og í síma 551 0557. Til sölu GMC Sierra Z-71 1500 ‘96, 4x4, 6,5 turbo, dlsfl, ekinn 72.000 lon. Hlaðinn aukabúnaði. UppLísfma 554 6437 eða 893 6211. Til sölu Iveco furbo Daily ‘94, 4x4,7 manna hús, læstur að aftan, aukaraf- kerfi, vökvadæla f. krana og vökva- fleyg. Uppl. í síma 861 9742.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.