Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 53
Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11.15. ÓS <ö\^ METROLAND Metroland Sýnd kl. 5 og 9. MY NAME IS JOE Ég Heiti Joe Sýnd kl. 7 og 11. ENPURSYND VEGNA FJÖLPA ÁSKORANA Sýndkl. 5,7,9og11. Sýnd m fsl. tali kl. 4.50. XTTl 111111II11111111111111.11 SAGA- ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 •* X X \ibl. Sýnd kl.3, 5, 7, 9og11. Mj i fansnw PAYBACK Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.20 og 11. 05. Synd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11.15. MIGHTY JOE lYOUIUGl Sýnd kl. 2.45. Kl. 9 og 11. B.i. 16. isl. tal kl. 3 og 5. I11II111II111ITTl111T11II1I EINA BÍÓIÐ ,< .< MEÐ THX KRINGLUBI® 'S Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www^amfilm.is LAUGARDAGUR 12. JUNI1999 ikmyndir Fonda gamla að skilja? Nú er þaö svart. I henni Ameríku eru allir með það uppi í sér að gamla kyn- bomban Jane Fonda og CNN-mógúLlinn Ted Tumer séu að skilja. Sögur herma að Jane sé orðin leið á að vera í aukahlut- verki á móti eigin- manninum sem met- inn er á þrjá millj- arða doll- ara. Skilj- anlega. Það þyrftu að vera að minnsta kosti fjórir milljarðar til þess að hægt væri að kyngja svoddan niðurlæg- ingu. Þau hjónakornin hafa gengið til hjónabandsráðgjafa um skeið en Teddi virðist ekki vera á góðum batavegi því hann hefur látið hafa eftir sér að Jane vilji að hann sé dýrðlingur - en hann sé það bara ekki. Það er spuming hvort hún giftist honum til að breyta honum. Ætli Jane þurfi ekki bara að átta sig á því sem ótal aðrar konur hafa þurft að læra: Ekki fórna starfi þínu og möguleikum þótt þú giftist góðum skaffara. Sjálfskipað kyntröll? William krónprins (sonur Díönu) í Bretlandi og næsti prins af Wales á eft- ir pabbanum er smám saman að hefjast til vegs og virðingar á eigin forsendum. Hann gengur að sjálfsögðu í einka- menntaskólann Eton þar sem inntöku- skilyrði em karlkyn, blátt blóð í æðum og útlit fyrir að papparazzis (papparass- ar) hundelti nemenduma út yfir gröf og dauða. Þykir líka betra að menn séu jafngamlir breska konungsveldinu í andanum. Nema hvað, upphefð Williams felst í því að hann hefur ver- ið skipaður kapteinn- inn yfir sundliði skól- ans sem þýðir að hann má velja sér sundskýlu. Svo virðist sem hin konunglegu stirð- busagen hafi eitthvað vatnast út þegar mall- að var í litla prinsinn því val hans á sundskýlum hefur valdið meira fiaðrafoki en áður hefur þekkst í þessari virðulegu menntastofnun. Villi fékk sér sundskýlu með áletruninni WOW (Willi- am of Wales) sem þekur gervallt svæðið yfir hans konunglega liila. Menn skyldu nú ætla að hann leiddi athyglina að ein- hverjum öðrum líkamspörtum, verandi í þessum líka fína skóla. Það var nú meiri örlagadagurinn þegar hið konunglega ákvörðunarvald komst að þeirri niðurstöðu að Díana skyldi leidd undir Kalla prins til undan- eldis. HÁSKÓLABÍÓ mi.ummmrmif »».ri.. ■ Robert Carlyle Liv Tyler jonny Lee MHIer Flottar kellingar, vondir gæjar, aðeins skárri gæjar og stanslaust aksjón með leikurum sem kunna EICECEC.^ SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 EICECC www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12. THX Digital. Sýnd kl. 6.30, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. THX Digital. Sýnd kl. 6.45 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. THX. kl. 2.50. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX Digital. K'ikiimidii X X X tVstí iimbtvl.sþjófur tu'ims var undirbiifnn fvrir aUt... m'nvu hanu. m De Sade á filmu Nú geta unnendur erótískra bók- mennta heldur betur farið að kætast. Kvikmyndasagnfræðin er komin að engum öðr- um en brautryðj- anda eró- tískra bók- mennta á Vestur- löndum, Marquis de Sade. Mark- greifinn var aðal- persónan í sínum sögum, óseðjandi undir beltisstað og afkastaði heilu stóði kvenna á degi hverjum, jafnt sér skyldum sem óskyldum, ungum sem gömlum. Gæfa hans fólst í þvi að ekki var búið að finna upp kynferðislega áreit- ið, ofbeldið og misnotkunina. Enda þökkuðu hans kvensur fyrir sig og biðu svo prúðar eftir að hann ætti aft- ur leið hjá - í spreng. Þeir eru líklega margir sem gjam- an vildu leika hlutverk markgreifans en hnossið hreppti Geoffrey Rush, sá sem lék geggjaða píanóleikarann Dav- id Helfgott hér um árið svo vel að David sjálfur hefur verið að lemja pí- anó um allan heim síðan. Verst að markgreifinn skuli vera dauður. Kvikmyndin um Marquis de Sade verður síðan hlaðin stjömum þar sem meöal annars Kate Winslet (eina hversdagslega stjaman í kvikmynda- heiminum) leikur ástkonu mark- greifans, Madeleine LeClerc, og fyrr- verandi kyntröll, Michael Caine, leik- ur lækni á geðveikrahæli. BÍÉBÖIUl BlÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.