Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 55
63 IDV LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 dagskrá sunnudags 13. júní SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikur. 15.00 Nýjasta tækni og vísindi. (e) 15.30 Ölfin okkar 16.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstr- inum í Kanada. Lýsing: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.20 HM í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í undanúrslitaleik í Kaíró. 20.00 Aðför að lögum - fyrri hlutl. Sjá kynn- ingu. 20.55 Lífið í Ballykissangel (4:12) (Ballyk- issangel IV). 21.45 Helgarsportið. Umsjón: Geir Magnús- son. 22.05 Hótel Paura (Hotel Paura). Frönsk/ítölsk sjónvarpsmynd um framkvæmdastjóra sem missir allt sitt og lendir í ræsinu en ástin eykur honum styrk til þess að rísa upp á ný. Leikstjóri: Renato De Maria. Aðalhlutverk: Sergio Castellito, Isabella Ferrari, laia Forte og Roberto De Francesco. 23.40 HM í handknattleik. Sýnd verður upp- taka frá leik i undanúrslitum sem fram fór fyrr um kvöldið í Kaíró. 00.20 Utvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikurinn. Nýtt fólk er komið til Ballykissangel. M/ 09.00 Fíllinn Nellí. 09.05 Sögur úr Broca-stræti. 09.20 Finnur og Fróði. 09.30 Össi og Ylfa. 09.55 Donkí Kong. 10.20 Skólalíf. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Krakkarnir (Kapútar. 11.35 Týnda borgin. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 Daewoo-Mótorsport (7:23) (e). 12.50 Elskan, ég minnkaði börnin (11:22) (e). 13.35 Simpson-fjölskyldan (3:24) (e). Slmpson-fjölskyldan er aftur komin á skjáinn. 14.00 Afarkostir (e) (Seesaw). Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar um hjónin Morris og Val Price sem lenda í þeim ósköpum að dóttur þeirra er rænt. 14.50 Skipt um hlutverk (e) (Prince for a Day). Bráðskemmtileg ævintýramynd úr nútím- anum um rokkstjömuna Ricky Prince og tvífara hans, pitsusendilinn Ralphie Bitondo. Með hlutverk tvífaranna fer Joey Lawrence 1995 16.25 Blóð og sandur (Blood and Sand). í borg- |----------1 inni Sevilla dreymir 12 ára I__________| dreng um að feta í fótspor föður síns sem nautabani. Hann heldur til Madrídar og tekst með tíð og tíma að verða besti nautabani Spánar. Aöalhlutverk: Rita Hayworth, Tyrone Power og Linda Damell. Leikstjóri: Rouben Mamoulian.1941. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ástirogátök (17:25). 20.35 Orðspor (2:10) (Reputations). I þessari nýju þáttaröð fáum við að kynnast nokkrum af stórmennum 20. aldarinnar. Aö þessu sinni er fjallað um einn frægasta leikara allra tíma, John Wayne. 21.30 Landamærin (The Border). 1981. Strang- ------------------- lega bönnuð börnum. Sjá l kynningu. 23.20 Kryddlegin hjörtu (Como Agua Para ------------| Chocolata). Skemmtileg ástarsaga sem gerist í smábæ rétt sunnan Rio Grande. Aðalhlut- verk: Lumi Cavazos, Marco Leonardi og Regina Torne. Leikstjóri: Alfonso Arau.1992. 01.10 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA tour 1999). 19.00 Heimsmeistarar (3:6) (e) (Champions of the Word). í Suður-Ameríku er knatt- spyman trúarbrögð. 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Golf US PGA 1999). 21.00 Beisk ást (Love Hurts). Paul Weaver er r I fráskilinn tryggingasali í I___________I stórborginni sem lifir heldur innantómu lífi. Hann hlakkar því mikið til að hitta fjölskyldu sína aftur þegar hann fer til heimabæjar síns til að vera viö brúðkaup systur sinnar. En við matborðið á æskuheimili hans eru fleiri saman komnir en hann átti von á. Þar er húsmóðirin, taugatrekkt systirin, mannsefni hennar og verðandi tengda- foreldrar, og fyrrverandi eiginkona Pauls ásamt tveimur bömum þeirra. Stóll föður hans er hins vegar auður því hann er á barnum að drekka sig auga- fullan á versta tíma. Leikstjóri: Bud Yorkin. Aðalhlutverk: Jeff Daniels , Cynthia Sikes, Judith Ivey, John Maho- ney og Cloris Leachman. 1990. 22.45 Ráðgátur (30:48) (X-Files). 23.30 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending frá leik í undanúrslitum. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 06.00Við stjórnvölinn (All the King’s Men). 1949. 08.00 Leiðin heim (Fly Away Home). 1996. 10.00 Fuglabúrið (The Birdcage). 1996. Við stjórnvölinn (All the King’s Men). 1949. Leiðin heim (Fly Away Home). 1996. Fuglabúrið (The Birdcage). 1996. Raun er aö vera hvítur (White Man’s Burden). 1995. Bönnuð börnum. Vitni að aftökunni (Witness to The Ex- ecution). 1994. Bönnuð bömum. Hetjan Toto (Toto Le Hero). 1991. Bönnuð börnum. Raun er að vera hvítur (White Man’s Burden). 1995. Bönnuö börnum. Vitni að aftökunni (e) (Witness to the Execution). 1994. Bönnuð börnum. Hetjan Toto (Toto Le Hero). 1991. Bönnuð börnum. sMcjfár í » 11.00 BARNASKJÁRINN. Sjónvarpsefni fyrir börnin. 13.00 Dagskrárhlé - skjámyndir og tilkynningar. 16.00 Pensacola (e). 16.50 Svarta Naðran (e). 17.25 BOTTOM (e). 18.00 Dagskrárhlé. 20.30 Eliott-systur (e), 5. þáttur. 21.30 Fangabúðirnar/COLDITZ (e), 5. þáttur. 22.30 TWIN PEAKS, 7. þáttur (e). 23.30 Dagskrárlok. Sigursteinn Másson er annar handritshöfunda Aðfarar að lögum. Sjónvarpið kl. 19.45: Aðför að lögum - fyrri hluti Heimildarmyndin Aðför að lögum fjallar um hin umdeildu Guðmundar- og Geirfinnsmál sem upp komu á áttunda ára- tug aldarinnar. í myndinni, sem er leikin að stórum hluta, er varpað ljósi á hvernig tvö mannshvörf leiddu til þyngstu dóma sem kveðnir hafa verið upp á íslandi í seinni tíð. Fram koma nýjar upplýsingar um framgang þessarar umfangs- mestu sakamálarannsóknar sem farið hefur fram hér á landi. Rætt er við fjölda fólks sem að málunum kom og nýr framburður vitna, rannsóknar- manna og fangavarða kemur fram, svo fátt eitt sé talið. Handritið er eftir Sigurstein Másson og Kristján Guy Burgess, leikstjórn og dag- skrárgerð var í höndum Einars Magnúsar Magnússonar og Sig- ursteinn Másson framleiddi myndina fyrir Veritas efh. Seinni þátturinn verður sýnd- ur að viku liðinni en þættimir voru frumsýndir vorið 1997. Stöð2kl. 21.30: Landamærin A dagskrá Stöðvar 2 er myndin Landamærin eða The Border frá 1981. Charlie er einn þeirra sem á að standa vörð um að ólöglegir innflytjend- ur komist ekki yfir landamæri Mexíkós og Bandaríkjanna. Hann á það þó til að hleypa yfir landa- mærin gegn greiðslu en þetta gerir hann meðal annars til að hafa eiginkonu sína góða. Við landamær- in kynnist hann Maríu, ungri móður sem flúið hefur Gvatemala eftir að jarðskjálfti reið yfír heimabyggð hennar. Með aðalhlutverk fara Harvey Keitel, Jack Nicholson og Valerie Perrine. Leikstjóri myndarinnar er Tony Richardson sem leikstýr- ir myndinni. Við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó kynnist Charlie Maríu. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. De Profundis eftir lldebrando Pizzetti. Passacaille og Messa fyrir tvöfaldan kór eftir Frank Martin. 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Orðin í grasinu. Fyrsti þáttur af fjórum: Farið um slóðir Kjalnes- inga sögu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Steinunni Sigurðardóttur rithöfund um bæk- umar í lífi hennar. 14.00 ímyndunaraflið til valda Barátta ‘68-kynslóðarinnar fyrir bættum heimi. Fyrri þáttur. Umsjón: Leifur Reynisson. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 17.00 Jacqueline du Pré Annar þáttur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Sumarspjall. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Þættir úr söng- lagaflokknum Gunnar á Hlíöar- enda“ eftir Jón Laxdal. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Sunnudagstónleikar Hljóðritun frá tónleikum fiðluleikarans Pekka Kuusisto og Raija Kerppo píanó- leikara á tónlistarhátíðinni Bremen í fyrra. Á efnisskrá: Rúm- enskir dansar eftir Béla Bartók. Sónata nr. 1 í G-dúr eftir Johann- es Brahms. Dithyrambos ópus 55 eftir Einojuhani Rautavaara. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir John Corigliano og Rondino eftir Jean Sibelius. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur í sumarskapi. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harð- arson stiklar á sögu hins íslenska lýðveldis í tali og tónum. 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auður Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 ísnálin. Asgeir Tómasson ræðir við tónlistarmann vikunnar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Upphitu öllum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 ivar Guðmundsson leikur Ijúfa tónlist.. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman.. 15.0 Útvarp Nýrrar aldar. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum. Sérvalin þægi- leg tóniist, íslenskt í bland við sveitatóna. Umsjónarmaður: Bjöm Jr. Friðbjörnsson. 19:00 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.0 Ragnar Páll Ólafsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson spilar róiega og fal- lega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Næt- urvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Öm 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10 4n Bach-kantatan: Brich dem Hungrigen dein Brot, BWV 39. 22.00-22.40 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf Kvikmyndir SfjönrnBöffral-Sstjömu. 1 Sjónvarpsmyndir EfnkunnaKjöf frá 1-3. Ymsar stöðvar Animal Planet l/ 06.00 Animal Doctor 06.30 Animal Doctor 06:55 Animal Doctor 07:25 Absolutely Animals 07:50 Absolutely Animals 08:20 Hollywood Safari: Extinct 09.15 The New Adventures Of Black Beauty 09:40 The New Adventures Of Black Beauty lOríOjK- Animal X 10:35 Animal X 1.1:05 Wild Dogs 12.00 Hollywood Safari: Dude Ranch 13.00^* Hollywood Safari: Rites Of Passage 14.00 The New Adventures Of Black Beauty 14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Judge Wapner's Animal Court. My Horse Was Switched 15.30 Judge Wapner's Animal Court. Puppy Love 16.00 Breed All About It: Clumber Spaniel 16.30 Breed All About It: Collie 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 19.00 Wildest South America 20.00 (Premiere) Realm Of Prey 21.00 New Wild Sanctuaries 22.00 Animal Weapons: Chemical Warfare 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel l/ 16.00 Blue Chip 17.00 St@art up 17.30 Global Village 18.00 DagskrBrlok TNT ✓✓ 04.00 Ringo and His Golden Pistol 05.45 The Wreck of the Mary Deare 07.30 Flipper’s New Adventure 09.15 The Long Long Trailer 11.00 The Opposite Sex 13.00 The Petrified Forest 14.30 Vengeance Valley 16.00 The Wreck of the Mary Deare 18.00 Wings of Eagles 20.00 Ryan's Daughter 23.45 One is a Loneiy Number 01.45 The Rxer HALLMARK ✓ 06.15 Mrs. Delafield Wants To Marry 0745 Hot Pursuit 09.30 Veronica Clare: Deadly Mind 11.05 The Marriage Bed 12.45 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 14.15 Month of Sundays 15.55 Sherlock Holmes: Terror By Night 17.00 The Passion of Ayn Rand 18.40 Spoils of War 20.10 Lantem Hill 22.00 Stuck with Eachother 23.35 The Buming Season 01.10 The Disappearance of Azaria Chambertain 02.50 The Choice 04.25 Veronica Clare: Naked Heart Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky Bill 06.00 Flying Rhino Junior High 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girts 07.30 The Sytvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter's Laboratory 09.00 Ed. Edd “n' Eddy 10.00 Cow and Chicken 11.00 The Rintstones 1140 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd *n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Captain Plane* BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Shooting Video History 05.00 Bodger and Badger 05.15 Mop and Smiff 05.30 Animated Alphabet 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Styte Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Gardeners' World 10.00 Home Front in the Garden 10.30 Front Gardens 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wild 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Three Up, Two Down 14.30 Bodger and Badger 14.45 It'li Never Work 15.10 Smart 1540 Great Antiques Hunt 16.10 Antiques Roadshow 17.00 The House of Eliott 18.00 Signs of the Times 18.50 Troióle At the Top 19.30 Parkinson 20.30 Miss Marple: the Mirror Crack'd from Side to Side 22.25 Backup 23.00 TLZ - Activ 8 23.30 TLZ • Starting Business English 00.00 TLZ - Buongiomo Italia 01.00 TLZ - the Small Business Programme 02.00 TLZ - Wayang Golek - Puppeteers of West Java 02.30 TIZ - Scientific Community in 17th Century England 03.00 TIZ • Nathan the Wise 03.30 TLZ - Scenes from Doctor Faustus by Christopher Ma NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Extreme Earth 11.00 Nature’s Nightmares 11.30 Nature's Nightmares 12.00 Natural Bom Killers 13.00 Black Holes 14.00 Mysterious World 15.00 Antarctic Wildlife Adventure 16.00 Nature's Nightmares 1640 Nature’s Nightmares 17.00 Black Holes 18.00 Anóent Mariners 19.00 Andent Mariners 20.00 Ancient Mariners 20.30 Ancient Mariners 21.00 Burma 22.00 Panama Wild 23.00 Explorer 00.00 The Mediterranean Sea Turtle Project 004« Arrtoada 01.00 Burma 02.00 Panama Wikf 03.00 Explorer 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Machines That Won the War 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate Guide 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Beyond the Truth 20.00 The Real Cleopatra 21.00 The Curse of Tutankhamen 22.00 The Sphinx and the Enigma of the Pyramids 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Justice FHes mtv ✓ ✓ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Pop Weekend 14.00 Total Request 14.30 MTV Movie Awards Nomination Spedal 15.00 MTV Movie Awards 1999 17.00 So 90s 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 0840 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 1840 Sportsline 19.00 News on the Hour 1940 The Book Show 20.00 News on the Hour 2040 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 2340 CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Fiies 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week Review - UK 04.00 News on the Hour 0440 CBS Weekend News CNN ✓ ✓ 04.00 WorkJ News 04.30 Pinnade Europe 05.00 World News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 Arldub 07.00 World News 07.30 World Sporl 08.00 World News 08.30 World Beat 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Sdence and Technology 14.00 World News 14.30 Wortd Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 Perspedives 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 Wortd News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid Vtew 22.30 Style 23.00 The Worid Today 23.30 Worid Beat 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 0040 Science & Technology 01.00 The Worid Today 01.30 The Artdub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA TNT ✓✓ 20.00 Ryan's Daughter 23.45 One is a Lonely Number 01.45 The Fixer THETRAVEL ✓✓ 07.00 A Fork in the Road 07.30 The Ravours of France 08.00 Ridge Riders 08.30 Ribbons of Steel 09.00 Swiss Raitway Joumeys 10.00 Ustinov on the Orient Express 11.00 Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 Wet & Wild 1240 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 Rolf’s Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Ireland By Rail 16.00 Voyage 16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Aspects of Life 18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 1940 Wet & Wild 20.00 Ireland By Rail 21.00 The Ravours oI France 21.30 Holiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 1 o!oö CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Trme and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Spoits 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race 0740 Superbike: Wortd Championship in N.rburgring, Germany 08.00 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race 10.00 Superbike: Worid Championship in N.rburgring, Germany 11.00 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race 14.15 Athletics: laaf Permit Meeting in Ude, France 16.00 Tennis: Atp Queen’s Toumament in London, Great Britain 17.15 Tennis: Atp Toumament in Halle, Germany 18.30 Supersport: Worid Championship in N rburgring, Germany 19.00 Superbike: Worid Championship in N.rburgring, Germany 19.30 Sidecar: Worid Cup in N.burgrtng, Germany 20.00 Car Radng: Le Mans 24 Hour Race 21.00 News: Sportscentre 21.15 Nascar Winston Cup Series in Dover, Usa 22.30 Bowling: 1999 Golden Bowting Ball in Vierma, Austria 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00 Ten of the Best: Phil Collins 12.00 Greatest Hits of... Madonna 12.30 Pop Up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Blondie 15.00 The Top 50 Videos of All Time 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Rem 22.00 Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 09.00 Bamadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð °g flug'. Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francls. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 1640 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn Blandað efnl frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vonarijós. Beln útsending. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 2240 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinni. Ýmslr gestir. m MgBimUJUgg ✓Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.