Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Page 1
LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 EH2BIIAR / Umferðinni vestur, norður og austur bleint í lykkju: / Astæða til Um þessar mundir er unnið að því að breikka Vesturlandsveg frá Smálöndum upp að Keldnaholti, efst í Klofningum. Meðal þess sem þarf að gera er að leggja veg undir Vesturlandsveg- inn við Grafarholt. Með- an það stendur yfir verður öll umferð norð- ur og vestur um land og að hluta austur um, fyr- ir utan umferð um norð- urbæinn í Reykjavík, Kjalarnes þar með talið, svo og Mosfellshæ, að aka í lykkju utan um nærri aldargamalt hús- ið í Grafarholti, fast upp við stór tré sem standa austan og sunnan við það. í því skyni hefur ver- ið lagður þar upphækk- aður bráðabirgðavegur með sinni akreininni í hvora átt. Þetta er frem- ur mjór vegur og hátt niður af honum. Fleiri en einn vegfarandi hef- ur haft samband við DV-bíla og lýst áhyggjum sínum af því að hætta sé á að bílstjórar geti lent þarna út af. Þetta á sérstaklega við um þá sem eru á leið til Reykjavíkur og komn- ir fram hjá áðurnefndum trjám. Hugsanlega gætu þeir farið of tæpt, ekki síst ef þeir sem koma á móti eru frekir á veginn, og þá lent út af sem líklega myndi enda með veltu. Það er því ástæða til að benda vegfarendum á að sýna sérstaka að- gát á þessum punkti svo ekki komi til þess að meintum íbúum brotanna af Grásteini, sem stendur þarna skammt frá, verði kennt um frekari ófarir! -SHH Kynntur nú um helgina á Grjóthálsinum Á þessum slóðum er sér- stakrar var- kárni þörf. Mjög þung umferð er um Vesturlandsveg á bráðabirgðavegi utan um íbúðarhúsið í Grafarholti. Mynd DV-bílar SHH Land Rover Discovery TD5: ■ ■ Oflugur, hljóðlátur, pægiiegur Ný kynslóð af Land Rover Discovery er ekkert að viila á sér heimildir. Discovery þykist ekki vera annað en vel búinn jeppi sem lætur sér svaðil- farir ekki fyrir brjósti brenna en býður þó upp á þægindi og lúxus sem gera bílinn fullboðlegan til allra þeirra nota sem jeppar/heimilisbílar/nytjabílar eru almennt hafðir til. Hann er með öfluga vél, liðlegur í snúningum og fer afar vel á vegi, rúmgóður og tiltakanlega hljóðlátur. Fyrir þá sem vilja meiri málalengingar erum við með ítarlegri umsögn inni í blaðinu en nýr Discovery er líka formlega kynntur nú um helgina hjá B&L á Grjóthálsinum. Sjá bls. 30 Hvar er best aö gera bílakaupin? Suzuki Vitara 2000 dísil, nýskráður 07/98, ekinn 10.000 km, grænn, ssk. Verð 2.090.000 MMC Carisma 1600 GLX, nýskráður 01/98, ekinn 11.000 km, grár, ssk. Verð 1.490.000 Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Nunie-K eí'tf í bíluml MMC Lancer 1500 GLX, nýskráður 04/92, ekinn 96.000 km, bsk., grænn. Verð 590.000 VW Golf 1400 Variant, nýskráður 05/96, ekinn 34.000 km, bsk., grænn. Verð 1.200.000 Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Audi 100 2300E, nýskráður 08/91, ekinn 131.000 km, grár, ssk. Verð 1.040.000 Nissan Patrol 2800 dísil, nýskráður 06/98, ekinn 22.000 km, grænn, bsk. Verð 3.380.000 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.