Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 2
30 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 DV Honda flccord 2,015 o. fl 0. ‘95 901. 1.450 0. Honda Clolc 1,5 Lsl fld. ‘94 65b. 780 0. Honda Civic 1,Ais5d. ‘96 31 0. 1.150 0. Honda Civlc 1,flls 3 ð. ‘97 206. 1.220 0. Daihatsu Torlos tsfl 0 o. 5 ð. ‘98 23 þ. 1.480 0. Toyota Corolla So. S ð. ‘98 2Sb. 1.420 0. Toyota Corolla 5o. fl d. ‘96 A9b. 1.030 0. Toyota C„rolla 1.6 sslr. S d. ‘98 ifl b. 1.470 0. Toyota Cartno 2,0 ssh. S d. ‘97 4011. 1.610 0. Toyota Carlna 1.8 ssk. fl d. ‘97 226. 1.470 0. Toyola Rav fl. ssh. S ð. ‘97 486. 1.900 0- MMC Palero. lanour, S d. ‘93 110 0. 2.250 0. MMC Lancer, 5 d. ‘93 806. 950 0. Mazda 323F, ssk. 5 d. ‘97 50 6. 1.580 0- Mazda 323 GLXI, 4 d. ‘95 65 0. 750 0. Ford Escort st., 5 o. 5 d. ‘97 406. 1.090 0. Citroen XM 2,0,5 d. ‘93 138 0. 1.090 0. VW Polo 5 fl. 3 d. ‘98 76. 1.030 0. VW Golf GL 5 0.4 d ‘96 426. 1.200 0. Renault 10 RN. 4 d. ‘96 716. 7500. Suzuki Vitara JLXi, 5 d. ‘92 1180. 890 0. Subaru leoacy sl 5 d. ‘97 67 0. 1.690 0. [yj HOXDA NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 5201100 Ekki stórlega breyttur í útliti en í flestu tilliti nýr bfll. Starfsmenn Ræsis og Guðmundar Jónassonar ásamt hópi leigubflstjóra í heimsókn hjá Benz í Stuttgart. í heimsókn hjá Benz með rútu frá GJ Ræsir hf., umboðsaðili Mercedes- Benz á Islandi, fór nýlega í árlega kynnisferð til höfðuðstöðva Mercedes-Benz í Stuttgart og að þessu sinni fór hópur leigubílstjóra með. Hópurinn skoðaði verksmiðj- ur, fombílasafn, tilraunabraut og þær nýjungar sem í boði eru hjá M- B. Til ferða innan Þýskalands haföi hópurinn hópferðabÚ frá Guðmundi Jónassyni ehf. sem um nokkurt skeið hefur haft hópferðabíl á meg- inlandi Evrópu á vetuma, m.a. í tengslum við skíðaferðir sem Ferða- skrifstofa Guðmundar Jónassonar selur á meginlandinu. Kynningarakstur Land Rover Discovery TD5: Land Rover Discovery Vél: 5 strokka disill með for- þjöppu og millikæli, 2495 cc, 138 ha. v. 4200 sn.mín., snúningsvægi 315 Nm v. 1950 sn.mín. Meðal- eyðsla skv. uppl. umboðs 9,4 1 á 100 km. Val um 5 gíra handskiptingu eða 4 gíra sjálfskiptingu. Aldrif/sídrif, rafeindastýrð spól- vöm. Millikassi með hátt og lágt drif. Læsivarðar bremsur, diskar á öllum hjólum, HDC-hallaviðhald. Lengd-breidd-hæð: 4705-2190-2027 mm. Hjólahaf: 2540 mm. Veghæð: 21 sm. Eigin þyngd: 2150 kg. Dekk: 235R16. Verð: frá kr. 3.300.000. Umboð: Bifreiðar og landbúnað- arvélar. inn - nema verðið, en ódýrasta gerð er 200 þúsund krónum ódýrari en sú næsta fyrir ofan. Nýi Discovery er liðlegri og fín- legri en fyrirrennarinn þó hann sé lengri og breiðari. Hann virkar traustur og öruggur og er finlegur þrátt fyrir að hann sé dálítill tmkk- ur í eðli sínu - lúxusjeppi með vissa trukkatakta. Fyrir utan aðfmnslur mínar um aftursætið og aðgengi þess er fátt til að finna að. Þó má nefna að húnar á innanverðum framhurðum em ekki á góðum stað, langt úr samhengi við handarhöldin innan á hurðunum. Og það þarf alltaf dálítinn tima til að venjast því þegar rofar fyrir rúðuvindur em einhvers staðar inni í miðjum bíl, ekki á hurðunum. Ódýrastur er Discovery Base, kostar frá 3,3 milljónum, en dýrast- ur er Discovery XS, 7 manna, með loftpúðafjöðrun að aftan, kostar frá 4 milljónum. Sjálfskipting kostar 200 þúsund í viðbót. Með bensínvél er Discovery dýrari en um þá út- gáfu hefur ekki verið fjallað hér. -SHH 7 manna útgáfan er með tvö fellisæti aftast sem leggjast upp að hliðum þegar það á við. Uppi t loft- Inu eru höfuðpúðar sem fella má niður þegar sætin eru notuð. - Und- ir stuðara vinstra megin er þrep sem færist í rétta stöðu þegar á það er stigið en leggst sjálfkrafa upp að aftur eftir notkun. Nissan Terrano Turbo D ‘96 rauður, ek. 54 þ. 2.200.000 Innstig og útstig úr framsætum eru þægileg og vel fer um þá sem í þeim ferðast. - Við farþegasæti er krókur til að hengja á handtösku eða annað lítllræði. Nýr Discovery frá Land Rover sýnist kannski ekki vera svo nýr - er hann eitt- hvað öðruvísi en sá gamli? Jú, víst er útlitið áþekkt en þó er bíllinn milli 90 og 100% nýr, samkvæmt upplýsingum framleiðanda. Við lét- um gera könnun, segja þeir, og spurðum eigendur Discovery að hvaða leyti þeir vildu hafa hann öðruvísi. Þessi nýi Discovery er nið- urstaðan. Að útliti til er mesta breytingin á honum aftanverðum. Aftasti glugg- inn er stærri og bíllinn er lengri fyr- ir aftan hjól held- ur en sá sem hann tekur við af. Að innan virk- ar hann áþekkur: stýrishjólið svip- að á að taka, fyr- irferðarmikill gírstokkurinn eins, mælaborð og framrúðusylla í áþekkum stíl, afturhurðimar enn fremur mjó- ar og aftursætið eins að mestu. Reynslubílam- ir að þessu sinni vora allir með 5 strokka túrbó- dísil, 138 ha., 315 Nm við aðeins 1950 snúninga. Þessi vél er ein- staklega þýðgeng og prýðilega kröftug fyrir Honda Civic 1,8 Vti, 170 hö. ‘98 svartur, ek. 33 þ. 1.990.000 Discovery er fullur af alls konar hirslum hvar sem hægt er að koma þeim fyrir, m.a. innan á framhurð- um. - En hurðarhúnninn er út úr færuakstur" sem kostur var á í þessum reynsluakstri ber ekki á öðra en spólvörnin virki - þó vissu- lega sé hægt að láta bílinn spóla ef rösklega er göslast. Raunar mun hægt að al-læsa millikassa handvirkt enn, eins og var, en til þess þarf nokkrar tilfær- ingar því læsistöngin er undir bíl. En möguleikinn er fyrir hendi. Discovery er ýmist með hefð- bundinn 5 gíra handskiptan kassa eða 4 gíra sjálfskiptingu með vali um sport- eða sparnaðarstillingu. Vissulega er sjálfskiptingin ágæt og henni fylgir skriöstillir á öllum gerðum nema þeirri ódýrastu. En - mér finnst vélin nýtast betur og vinnslan þéttari með handskipting- unni. Hún er létt og ratvís - einna helst að henni að finna að nokkuð þarf að seilast eftir gírstönginni sem er nokkurn veginn nákvæm- lega fyrir miöjum bíl. Ódýrasta gerðin er aðeins með einn líknarbelg en allar hinar tvo. Hún er heldur ekki með upphituð sæti né heldur 16 tomma álfelgur og brettakanta. Annar er ekki munur- þennan bíl, enginn vargur í upp- takti en með tætingsvinnslu þegar allt er komið á ferð. Raunar má segja að í þessum nýja Discovery sé að vissu marki komin ákveðin BMW-tilfinning þó óumdeilanlega sé breskur andi enn drottnandi. Einkar hijóðlátur Nýi Discovery er einstaklega hljóðlátur, allt hvað snertir veg-, vélbúnaðar- og vindhljóð, nema í vissri gerð af holóttum þar sem vegi tölu- vert heyrist uninni. annars öllum um mikið í fjöðr- Hún er góð á eðlileg- vegum. Reynslubílarn- ir vora á stað- aldekkjum sem reyndust nokk- uð harðpump- uð, einkum að aftan. Fjöðrun mýktist til muna og dró úr hljóðum henn- ar þegar hleypt hafði verið úr dekkjunum en sennilega yrði bíllinn hvað skemmtilegast- ur ef hann væri látinn á dálítið breiðari dekk sem jafnframt gætu verið með lægri loftþrýstingi og mýkri. Dýrasta útfærslan er með loftpúða að aftan (til fjöörunar, ekki sem líknar- belgi) sem kem- ur hvað helst til góða þegar not- aðir era eftir- vagnar. Þá er m.a. hægt að hækka og lækka bílinn til að auövelda tengingu og af- tengingu vagn- anna. Bíllinn fer mjög vel á vegi ’ og er þægilegur í akstri, einkar notalegur og traustvekjandi ferðabíll. Það fer vel um fram- sætisfarþega og aðgengi þeirra er þægilegt og á Þegar einn eða tveir eru aftur í er upplagt að nota armhvfluna. Þegar henni er lyft fyrir þriðja farþegann lyftist höfuðpúðinn upp úr bakinu, upp í eðlilega hæð. bíl sem ekki hefur verið hækkaður neitt (þarf yfirleitt nokkuð að hækka, nema til alveg sérstakra nota?) setjast þeir beint inn og stíga beint út að kalla. Aögengi að aftur- sæti er ekki eins gott. Hurðirnar eru fremur mjóar (líkt og var) og þó sætin séu formmótuð er bakið mjög upprétt þannig að það verður þreyt- Að framan heldur Discovery sínum karakter eins og hann hefur kynnt sig víða um heim. andi til lengdar. Svo vill til að und- irritaöur þurfti nýlega að sitja fjög- urra tíma akstur í svona sæti og hefur því þeirri reynslu af að taka. Á dýrastu útfærslunni af Land Rover Discovery eru tvö aukasæti aftast - þetta er sjö manna bíll. Þar sitja menn lágt og það er of þröngt um fætur á fullvöxnum til þess að þar geti verið gott að ferðast. Aftur á móti fer þar ágætlega um stálpaða krakka. Þegar ekki þarf að nota sæt- in eru þau brotin saman og lögð upp að hlið. í ódýrari gerðunum (5 manna bílum) era þarna geymslu- box í staðinn sem taka álíka rúm og eru miklar hirslur. Verst þó að þær verða aðeins opnaðar ofan frá og eru þannig fulldjúpar til að veru- lega gott sé að róta í þeim. Discovery er í rauninni afar vel búinn. Allar gerðir eru t.a.m. með upphitaðar framrúður, rafknúnar rúðuvindur og útispegla, fjarstýrðar samlæsingar og tvískipta hita- stillingu - öku- maður stillir hit- ann fyrir sig en framsætisfarþegi fyrir sig. Þá er afturrúðuþurrka skynjaratengd og fer sjálfkrafa í gang þegar sett er í bakkgír ef væta er á rúð- unni. Allar út- færslur Discovery eru með læsivarðar bremsur og raf- eindastýrðan bremsudeili sem sér um að heml- un verði sem jöfnust, óháð hleðslu bílsins, einnig rafeindastýrða spólvörn sem í flestu praktísku tilliti kemur í staðinn fyrir læsinguna milli fram- og afturása sem áður var á þessum bílum. Þess vegna þarf ekki lengur flókið námskeið til að læra á drif- stillingamar: núna er aðeins lítið skaft til að velja hátt eða lágt drif, annað ekki. Og miðað við þann „tor-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.