Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. JUNI 1999 ÞETTA? HVAÐ ER NU pes^ari sla-supu eru ö orð sem ekki eiga heima par! Hver eru pau? (S) kRÍR hlutanna mega alls ekki fara í súpuna! Hverjir eru pað? Sendið svörin til: Sarna-D'/ L*I HVAÐ HEITIR TELPAN? FELUMYNP Hallveig fkarlsdóttir, Vörðubrúri, Borgar- firði eystri, sendi þessa þraut. En hvað heitir telpan á myndinni? Sendið svarið til: Barna-DV Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. þá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Darr\a-DV. Simbi tígrisdýr er sjálfsagt góður vinur Tígra! K.ristmunel- ur S. Einarsson, Grasnuhlíð, Blönduósi, kann greinilega að fara með blýant og liti! - VTtið pið hvað er blátt og hleypur um móann? - Taugaveiklað blá ber! Lögreglupjónn: begar eg gekk hérna fram hjá fyrir klukkutíma varstu að leita að lyklunum. Ertu ekki ARA enn búinn að finna (?á? Sá ölvaði: Jú, en núna finn óg ekki útidyrahurðina! (3uðný Þor- steinsdóttir, Skagabraut 20, Garði. KOTT- UR QG MUS Hvernig iiggur leið kisu gegnum völ- undarhúsið til músarinnar? Sendið lausnina til: Sarna- DV. I róluua þarf aðeims fimm tannstöngla og tvo korktappa. Límeiu síð- an mynelina af barninu í rólunni á nokkuð þykkan pappír og klipptu út. Festu hann síðan á lárétta tannstöngul- inn og j?á er hasgt að róla fram og aftur. Einnig er tilvalið að líma mynd af sjálf- um/sjálfri þér í auðu róluna og búa til aðra. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.