Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1999 19 Fréttir Mengun frá Áburöarverksmiöjunni? - segir Haraldur Haraldsson Kirkjusandi • 155 Reykjavík • Sími: 560 8900 Myndsendir: 560 8910 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is Hrein og klár gufa Opnuö hefur veriö bílageymsla að Bolafæti 9 í Njarðvík. Það eru hjón- in Marín Jónsdóttir og Óli Hrafns- son sem reka hana ásamt tjald- vagnaleigu sem þau hafa verið með undanfarin sumur. Óli sagði þau hafa byrjað með tjcddvagnaleiguna í Grindavík fyrir fjórum árum. „Við fluttum hana síðan hingað og til að nýta húsnæðið sem við höfðum ákváðum við núna að opna bílageymslu fyrir fólk sem er að fara til útlanda. Verslunarmannafé- lag Suðurnesja og Stéttarfélag ís- lenskra lyfjafræðinga leigja af okk- ur tjaldvagna til útleigu fyrir félags- menn sína.“ Óli er skipasmiður en starfar við bílaviðgerðir að aðalat- vinnu. -AG inni, ekki til í dæminu, bara hrein og klár vatnsgufa sem kemur frá kötlunum, og er hleypt út í loftið," sagði Haraldur Haraldsson, stjórn- arformaður Áburðarverksmiðjunn- ar, í samtali við DV. Upp á síðkastið hafa myndarlegir bólstrar liðast upp frá verksmiðjunni og hafa margir talið að um mengandi efni væri að ræða. „Ef þetta er ekki í lagi, þá yrðu menn að loka hverasvæðum vegna þess að það kemur gufa frá þeim,“ sagði Haraldur og hló dátt. „En í al- vöru talað, það er ekki vottur af mengun i þessu. Það fer dálítið eftir hitastigi hversu mikið eimurinn sést,“ sagði Haraldur. Dökkguli reykurinn sem sást á lofti fyrir mörgum árum er horfmn, en hann kom frá nítrítverksmiðj- unni. „Sannleikurinn er sá að sólar- hringsmengunin frá Áburðarverk- smiðjunni í dag er minni en af ein- um strætisvagni eftir tveggja tíma akstur,“ sagði Haraldur. -JBP Óli Hrafnsson í húsnæði tjaldvagna- leigunnar og bílageymslunnar í Njarðvík. DV-mynd Arnheiður Njarðvík: Bílageymsla og tjaldvagnaleiga DV, Suðurnesjum: fengið blaðið VERÐBREFAMARKAÐURISLANDSBANKA HF. Áburðarverksmiðjan á föstudag - margir héldu að þarna væri mengun á ferðinni, en fullyrt er að þetta hafi verið sauðmeinlaus vatnsgufa. DV-mynd gólfi „Það er ekkert að því að menn taki myndir af fallegum gufubólstr- um. Þarna er engin mengun á ferð- Hvað segja sér- fræðingamir um innlendan hlutabréfa- markað? Þrír þeirra sátu fyrir svörum í panel- umræðúm. Bis.24 þéssum Erlend hlutabréf - löndum? Bis.20 eitthvað fyrir þig? Vilborg Lofts leiðbeinir um kaup á erlendum lilutabréfum. Bis.2.3 lýsa □ ryggi K0MIÐ! einstaklinga:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.