Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Blaðsíða 5
25 24 Hestar Ekki fyrr séð hlýðni- æfingar og hófhlífar - segir Reynir Aðalsteinsson Reynir Aðal- steinsson hefur keppt á níu heimsmeistara- mótum, þar af sjö þeim fyrstu. „Mér eru ótal hlutir eftir- minnilegir frá fyrsta mótinu sem var haldið í Aegidienberg í Þýskalandi 1970,“ segir Reynir. Þetta var í fyrsta skipti sem maður sá eitthvað annað en það sem var að gerast hér heima. Þar var það öryggisreiðmennskan gegn frjálsu reiðmennskunni á íslandi. Hlýðni- æfíngar hafði ég aldrei séð fyrr og ekki heldur hófhlífar. Reiðmennsk- an á íslandi hefur stöðugt batnað og einnig hestakostur síðan þá. Ég kem með Dropa frá Refsstöð- Reynir Aðalsteinsson Fæddur: 16.11. 1944. Hestur: Dropi frá Refsstöðum, í fimm- gangi, gæðingaskeiði og tölti. Þátttaka á HM: 9. Gull: 5. Silfur: 6. Brons: 5. íslandsmeistari: 12. um í úrtökuna en hann er bróðir reið- hestsins míns Frama frá Sig- mundarstöð- um. Þeir eru undan sama hesti, Mekki frá Varmalæk, en Dropi er undan Jörp frá Refs- stöðum. Hún er einnig móðir skeiðhestsins Gorms frá Húsafelli sem Sigurbjöm Bárðarson var með. Ég hef gaman af þessum klár. Ég er lengi í burtu á haustin og vorin, er að kenna í Þýskalandi, og hvort hesturinn er tilbúinn í þetta er spuming,“ segir Reynir. -EJ Stór og myndarlegur - segir Olil Amble um klárhestinn Kjark „Kjarkur er klárhestur með tölti, stór og myndarlegur og jafnvígur á öllum sínum gangtegundum og mjúk- ur í hreyfingum," segir Olil Amble, eigandi og knapi hestsins. „Hann er 10 vetra, undan Reyk frá Hoftúnum og Blesu frá Skeljabrekku. Kjarkur er stórbrotinn persónu- leiki, með mikla útgeislun og skap- mikill eins og hestar verða að vera sem eru í fremstu víglinu. 'Ég hef keppt einu sinni á Evrópu- móti, á Blika frá Höskuldsstöðum í Þýskalandi 1983. Bliki var klárhestur og við unnum B-úrslit í fjórgangi og vomm í 5. sæti í víðavangshlaupi en það munaði minna en einu stigi að ég yrði Evrópumeistari i samanlögðu fyrir fjórgangsgreinamar en Walter Feldman sigraði á Magnúsi," segir Olil. -EJ NÝTT NÝTT Hreinsum vaxborin fatnað og sprautum vaxi á fatnaðinn aftur. NÝTT NVTT Sótthreinsum rúskinnsreiðskálmar BJ@B Álfabakka 12 • Sími 557 2400 ÆHíZ'. Olil Amble Fædd: 29.7. 1963 Hestur: Kjarkur frá Horni i fjórgangi, tölti og fimiæfingum Þátttaka á HM: 1. íslandsmeistari: 6. MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 txst Hestar MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999 LiiII er Prins gengur gegnum sig á töltinu - segir Albert Jónsson Hnoss er sköpuð í skeiðið - segir Þóröur Þorgeirsson „Prins frá Úlfljótsstöðum fékk ég nýlega," segir Albert Jónsson en hann er góður fjórgangari, mjúkur á skrokkinn og gengur gegnum sig á töltinu. Hann er sjö vetra, undan Stíganda frá Hvolsvelli og Drottn- ingu frá Akranesi og er í eigu Snæ- bjöms Bjömssonar. Krapa frá Akureyri hef ég verið með í rúman mánuð og ætla með hann í flmmgangsgreinamar. Hann er sjö vetra, undan Baldri frá Bakka og Birtu frá Hofsstaðaseli og er í eigu Sigurðar Adolfssonar. Krapi hefur skýr skil á gangi, er hreinn. Ég keppti árið 1975 á Evrópumóti eins og það var kallað þá en hef ekki tekið þátt í úrtöku síðan. Hlutirnir hafa breyst mikið. Þá sigraði ég í Frabært brokk i Hasari - segir Hallgrímur Birkisson „Ég kem með stórbrotinn höfð- ingja, Hasar frá Búð í Þykkvabæ, á úrtökuna," segir Hallgrímur Birkis- son. „Hasar er 8 vetra, undan Otri frá Sauðárkróki og Svölu frá Búð. Hrossaræktarbúið á Króki eignaðist hann sem ótaminn fola og ég hef tamið hann og keppt á honum und- anfarin þrjú ár. Hann var rosalega klárgengur en hefur hreinsast og er með frábært brokk, enda er hann sterkastur í fjórgangi. Ég keppti mikið á honum í fyrra og var alltaf í úrslitum en fyrsti sigurinn kom fyrir skömmu á Geysismótinu er hann stóð efstur í B-flokki. Hugar- farið er að koma og vinna sér sæti í landsliðinu. Þessi hestur á jafna möguleika og hinir hestarnir,“ segir Hallgrímur. -EJ Hallgrímur Birkisson Fæddur: 29.11. 1969 Hestur: Hasar frá Búð 1 tölti og fjór- gangi. Þátttaka á HM: 0. íslandsmeistari: 0. ákveðninnar. Ég fékk hann eftir ís- landsmótið í Skagafirði 1997 og fór með hann á tvö mót. Sigraði í gæð- ingaskeiði hjá Herði og fór yfir 100 punkta, varð í 3. sæti á íslandsmóti í flmmgangi í fyrra og vann gæð- ingaskeið og fimmgang hjá Geysi sama ár, en ég tel hann vera sterkastan í þessum keppnisgrein- um. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði er 7 vetra, undan Safir frá Viðvík og Nös frá Ytra-Dalsgerði. Hún er í eigu þeirra feðga Kristins Hugasonar og Huga Kristinssonar. Hún fer bara í skeið enda sköpuð í það. Hún fór á tvö mót í fyrra. Fór metrana á Hellu hlýðni og komst í úrslit í tölti og fimmgangi og varð annar í parareið. Tveir knapar, sinn frá hvorri þjóð- inni, mynduðu par og lentum við Walter Feldman saman og urðum að setja upp prógram. Við urðum svo í 2. sæti,“ segir Albert Jónsson. -EJ Albert Jónsson Fæddur: 20.7. 1952. Hestar: Prins frá Úlfljótsvatni í tölti og fjórgangi og Krapi frá Akureyri í fimmgangi, slaktaumatölti og gæðinga- eltPÍAi Þátttaka á HM: 1. Gull: 1. Silfur: 1. Islandsmeistari: 4. “Kjarkur frá Ásmúla kom til mín fyrir tveimur árum og mér leist ekk- ert á hann Hann hafði lent í hrakn- ingurn," segir Þórður Þorgeirsson. “Kjarkur er undan 9 vetra, Baldri frá Bakka og Sollu frá Sólheimum í Skagaflrði, í eigu Ragnars Kr. Áma- sonar. Kjarkur hefur gríðarlega góð- ar og jafnar gangtegundir. Hann býr yfir miklum sterkum vilja og ríkri skaphöfn. Met það sem plúsa því hann gerir hlutina vel vegna Fæddur: 12.11. 1964. Hestar: Hnoss frá Ytra-Dalsgerði í 250 metra skeiði og Kjarkur frá Ásmúla í fimmgangi gæðingaskeiði, 250 metra skeiði og slaktaumatölti. Þátttaka á HM: 0. fslandsmeistari: 9. urðsson. Það var ekki slæmt, segir Þórður. -EJ á 15,0 sek og 250 metrana á metamóti Andvara og fór á 22,3 sek. og sigr- aði Funa og Erling Sig- Þórður Þorgeirsson Enn að eflast - segir Ásgeir Svan Herbertsson Asgeir S. Herbertsson lýsti því yfir í vor að hann ætlaði ekki að fara í heimsmeistaraúrtöku með Farsæl í sumar en síðar kom í ljós að sú ákvörðun var ekki endan- leg. „Eftir mikla íhugun og spjall við marga hestamenn tók ég þá ákvörðun að fara með Farsæl í úr- tökuna. Ég hef ekki keppt á al- vörumótum á árinu og verð að sýna hvað hann getur í hörku- keppni," segir Ásgeir. „Hingað til hef ég bara keppt á honum á fjórum iþróttamótum, ís- landsmótunum 1995 til 1998, þar sem ég varð íslandsmeistari öll árin, en einnig í gæðingakeppni svo sem hvítasunnukappreiðum Fáks en þar sigraði Farsæll tvisvar sinnum. Ég tel að hann sé enn að eflast. Farsæll er langbesti hestur sem ég hef haft milli lapp- anna og hann hefur sannað að hann er hestur í sérflokki. Allur grunngangurinn er góður og erfitt að frnna jafngott fet, brokk og Asgeir S. Herbertsson Fæddur: 29.8. 1965 Hestur: Farsæll frá Amarhóli, í tölti og fjórgangi Þátttaka á HM: 0. fslandsmeistari: 5. stökk í einum og sama hestinum. Hann er einstakur öðlingur, skapmikill og viljugur en við erum farnir að þekkja hvor á ann- an. Farsæll er undan óþekktum for- eldrum, Hjörvari frá Glæsibæ og Brúnku frá Arnarhóli," segir Ás- geir Svan Herbertsson. -EJ M Stóðhesturinn Baldur: A inni í skeiðinu - segir Auðunn Kristjánsson „Eg keypti stóðhestinn Baldur frá Bakka fyrir áramót með það í huga að stefna á heimsmeistaramótið með hann, þó svo að allt sé opið gangi það ekki nú,“ segir Auðunn Kristjánsson. „Baldur er undan Náttfara frá Ytra- Dalsgerði og Söndru frá Bakka og er 15 vetra. Hann er stórbrotinn magnaður per- sónuleiki með mikla hæfiieika. Ég hef verið að kynnast honum hægt og síg- andi. Hann er fullorðinn hestur og maður umbyltir ekki slíkum hesti. Það er betra að fá hann til að vinna með sér. Ég skráði hann í allar fimm- Auðunn Kristjánsson. Fæddur: 30.5. 1973. Hestur: Baldur frá Bakka, 1 fimm- gangi, gæðingaskeiði, slaktaumatölti og 250 metra skeiöi. Þátttaka á HM: 0. íslandsmeistari: 0. gangsgreinarnar og lít betur á hlutina- eftir fyrri umferðina og vel þá loka- sprettina. Ef hann vill klára þetta ger- ir hann það með stæl. Hann fékk 7,13 í fimmgangi á móti í vor og kom efstur inn í úrslit en hrap- aði í sætum. Ég var ekki búinn að læra á hann og gerði mistök. Hann er orðinn beittari nú og á inni í skeiðinu. Fór á 24,0 sek. í vor en getur meira," segir Auðunn Kristjánsson. -EJ Ákvað að fara næst - í úrtöku, segir Hugrún Jóhannsdóttir „Blær frá Sigluvík er 11 vetra, undan Gosa frá Lækjar- brekku og Drottn- ingu frá Sigluvík,“ segir Hugrún Jó- hannsdóttir. „Ég er búin að eiga Blæ frá því vorið 1997. Þegar ég reið honum sem upphitunarhesti fyrir úrtökuna 1997 ákvað ég að koma með hann í næstu úrtöku og nú er ég tilbú- in. Blær hefur staðið efstur hjá Gusti í tölti og fjórgangi undanfarin tvö ár og verið við og yflr 90 punktana i tölti á flestum mótum sem ég hef tekið þátt í. Ég hef alltaf verið í A- eða B-úrslitum á honum í tölti enda er liann fyrst og fremst töltari þó hann sé einnig getumikill í flór- gangi. Blær er geðgóður en það verður að bera virðingu fyrir honum. Það er ekki hægt að bjóða honum hvað sem er. Ég á einnig albróður hans, Mózart frá Sigluvík, sem er fjögurra vetra. Það er engin reynsla komin á hann en það verður spennandi að sjá hvað hann getur,“ segir Hugrún Jóhannsdóttir. -EJ Hugrún Jóhannsdóttir Fædd: 15.12. 1971. Hestar: Blær frá Sigluvik í tölti, Qór- gangi og fímiæfingum. Þátttaka á HM: 0. íslandsmeistari: 0. Bara efsta sætið sem gildir - fyrir neöan er gap - segir Atli Guömundsson. „Soldán frá Ketilsstöðum er keyptur með jafnar og góðar fimm gangtegundir og hann er mjög heppilegur í þetta verkefni," segir Atli Guðmundsson. „Hann er 8 vetra, undan Brynjari og Sunnevu frá Ketilsstöðum. Ég á hann í sameign með Erlingi Sig- urðssyni og hef stefnt að þessu í rúmt ár. Mökkur frá Búlandi er skeiðhestur og ég fer með hann í 250 metra skeið. Það er ekki eins mikil alvara með hann. Mökk- ur er undan Reyk frá Hoftúnum og Tinnu frá Blönduósi og er í eigu Ólafs Þórðar- sonar. Atli Guðmundsson Fæddur: 6.3. 1965. Hestar: Mökkur frá Búlandi 1 250 metra skeiði og Soldán frá Ketilsstöð- um I fímmgangi, slaktaumatölti og gæðingaskeiði. Þátttaka á HM: 4. GuU: 0. Sllfur: 2. Brons: 1. íslandsmeistari: 4. Ég fékk hann fyrir nokkrum vikum. Ég veit að hann hefur farið 250 metrana á 22,3 sek, svo hann á að geta tekið góða spretti. Eg hef verið valinn á Ijögur HM, í öll skiptin í fimmgang en hef einungis riðið á þremur vegna helti í keppnishesti mín- um á fjórða mótinu. Ég er ánægður með útkomuna. Ég hef lent í úrslitum i fimmgangi í öll skipt- in og fengið 2., 3. og 4, verðlaun og á síðasta móti varð ég í 2. sæti samanlagt á eftir Sig- urbirni Bárðarsyni, Það er alltaf jafngaman að fara i úr töku en úrtöku tel ég vera mest spenn- andi mót sem hægt er að taka þátt í. Það er bara efsta sætið sem gildir, fyrir neð- an er gap,“ segir Atli Guðmundsson. -EJ Eg læt vaða i urtoku - segir Ragnar E. Ágústsson „Knerrir er mjög frískur og léttviljugur 7 vetra hestur," segir Ragnar. „Hann er undan Þengli frá Hólum og Skútu frá Skipanesi og er uppalinnóg tam- inn af mér. Knerrir er taumléttur með mjúka kverk og viljann hefur hann frá móðurinni. Hann er ekki mikið reyndur i keppni en ég hef farið með hann á tvö mót. Hann hef- ur verið á uppleið og þess vegna lét ég vaða í úrtöku," segir Ragnar E. Ágústsson. -EJ Ragnar E. Ágústsson Fæddur: 30.3. 1978. Hestur: Knerrir frá Hafnarfirði í tölti og fjórgangi. íslandsmeistari: 8. rafcirdincarl Mest sddu rafgirðmgífr á IsUttiÆ Umboösabilar um allt land Verslunin Eyri • Ss 4554610 • Sau&árkróki ■(■ HVÍTTGSVART

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.