Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 1999 Fólk í fréttum Friðrik Jón Arngrímsson Friðrik Jón Arngrímsson, hdl. og skipasali, Unnarbraut 1, Seltjarnar- nesi, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri LÍÚ. Hann tekur við starflnu um næstu áramót af Krist- jáni Ragnarssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri LÍÚ sl. þrjátíu ár. Starfsferill Friðrik fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MS 1979,1. og II. stigs skip- stjórnarnámi við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík 1980, embættisprófí í lögfræði við HÍ 1987 og öðlaðist hdl.-réttindi 1990. Friðrik var háseti á skuttogurum frá Siglufirði 1974-79, stýrimaður á skuttogaranum Örvari HU-21 1982, á frystitogaranum Hólmadrangi ST-71 1983-84, á Örvari 1984 og Stálvík SI- 1 1985, starfaði í sjávarútvegsráðu- neytinu 1986, stýrimaður á Örvari 1986 og 1987, var fulltrúi á lög- mannsstofu Eggerts B. Ólafssonar hdl. í Reykjavík 1987-90, starfrækti eigin lögmannsstofu í Reykjavik í félagi við Eggert B. Ólafsson 1990-91 og síðan einn en hefur starfað á lög- mannsstofu með Baldri Guðlaugs- syni og Kristjáni Þorbergssyni í Reykjavík sl. fimm ár. Friðrik sat í stjóm Hins íslenska sjóréttarfélags um skeið frá 1987, í aflanýtingamefnd 1989-92 og í fasta- nefnd gerðardóms frá 1992. Þá sat hann um skeið í stjóm Þormóðs ramma á Siglufirði. Fjölskylda Friðrik kvæntist 13.11. 1981 Guð- rúnu Ó. Blöndal, f. 27.3. 1960, við- skiptafræðingi. Hún er dóttir Óla Jósepssonar Blöndal, f. 24.9. 1918, kaupmanns og bókavarðar á Siglu- flrði, og k.h., Margrétar Björnsdótt- ur Blöndal, f. 6.1.1924, húsmóður og fyrrv. tryggingafulltrúa. Börn Friðriks og Guðrúnar em Margrét Lára Friðriksdóttir, f. 11.7. 1978, viðskiptafræðinemi en sam- býlismaður hennar er Pétur Geir Kristjánsson og er dóttir þeirra Alga Sól Pétursdóttir, f. 21.3. 1996; Amgrímur Orri Friðriksson, f. 21.4. 1982, menntaskólanemi; Óli Björn Friðriksson, f. 15.4. 1993; óskírður Friðriksson, f. 29.5. 1999. Bróðir Friðriks er Daði G. Am- grímsson, f. 23.2. 1961, starfrækir fyrirtækið Gullnesti í Grafarvogi, kvæntur Ragnheiði Huldu Ellerts- dóttur og eiga þau tvo syni auk þess sem Daði á þrjú börn frá fyrrv. sam- búð. Foreldrar Friðriks era Amgrím- ur Jónsson, f. 24.6. 1939, skipstjóri og útgerðarstjóri á Siglufirði, og Margrét Lára Friðriksdóttir, f. 7.6. 1940, kaupmaður á Siglufirði. Ætt Arngrímur er sonur Jóns, skip- stjóra á Ólafsfirði, bróður Þorleifs, skipstjóra á Fáskrúðsfirði, föður Þorleifs, skipstjóra og aflaklóar í Grindavík, m.a. með Höfrung III. Jón var sonur Guðjóns, skipstjóra á Fáskrúðs- firði, Jónssonar. Móðir Jóns var Sólveig, systir Finnboga, útgerðar- manns og skipstjóra á Eskifirði, fóður Alfreðs skipstjóra, föður Finn- boga, framkvæmda- stjóra Fiskimjöls og lýs- is í Grindavík. Finnhogi var einnig faðir Bjargar, móður Þorsteins Más, forstjóra Samherja, og Finnboga, framkvæmda- stjóra DFFU í Þýskalandi, Baldvins- sona. Þá var Finnbogi faðir Esther- ar, móður Finnboga Jónssonar, for- stjóra íslenskra sjávarafurða hf. Annar bróðir Sólveigar var Óli, for- maður á Eyri við Reyðarfjörð. Syst- ir Sólveigar var Björg, móðir Sig- urðar Magnússonar, skipstjóra á Víði, og Þórlindar Magnússonar, útvegsb. á Eskifirði, föður Þórólfs prófessors. Sólveig var dóttir Þor- leifs, útgerðarb. á Eyri í Reyðar- firði, Jónssonar og Helgu Finnboga- dóttur. Móðir Amgríms var Bára Arngrímsdóttir, starfsmanns hjá GeQun á Akureyri, Jónssonar. Margrét Lára er dóttir Friðriks Guðlaugs, verkstjóra á Siglufirði, Márassonar, b. á Fyrirbarði í Fljót- um, Símonarsonar, b. á Fyrirbarði, Márussonar. Móðir Márasar var Ingunn Helga Magnúsdóttir á Fyrir- barði, Jónssonar. Móðir Friðriks Guðlaugs var Sigurbjörg Jónasdótt- ir, b. á Ökrum, Jónasson- ar, b. á Helgustöðum, bróður Jóns í Grundar- koti, afa Hermanns Jónas- sonar forsætisráðherra, föður Steingríms, fyrrv. forsætisráðherra. Jónas var sonur Jónasar, b. í Brekkukoti í Skagafirði, Bjömssonar. Móðir Sigur- bjargar var Sólveig Ás- mundsdóttir, b. í Neskoti, Eiríkssonar. Móðir Sól- veigar var Guðrún Haf- liðadóttir, b. á Krakavöll- um, Þórðarsonar. Móðir Margrétar Láru er Hall- dóra, systir Bjöms, fyrrv. tollstjóra í Reykjavík, og Sæmundar, sjúkra- húsforstjóra á Sauðárkróki. Systir Halldóra er Hrefna, móðir Björns Jónassonar, sparisjóðsstjóra á Siglufirði. Halldóra er dóttir Her- manns, b. hreppstjóra og kaupfé- lagsstjóra á Ysta-Mói í Fljótum, Jónssonar, verkstjóra hjá Pétri Thorsteinssyni á Bíldudal, Sigurðs- sonar. Móðir Hermanns var Hall- dóra Magnúsdóttir. Móðir Halldóru Hermannsdóttur var Elín Lárus- dóttir, útvegsb. á Hofsósi, Ólafsson- ar, bróður Hjartar, afa Geirmundar Valtýssonar hljómlistarmanns. Móðir Elínar var Margrét Jónsdótt- ir ljósmóðir. Friörik Jón Arngrímsson. Afmæli Ragnheiður Valdimarsdóttir Ragnheiður Valdimarsdóttir dag- skrárklippari, Safamýri 73, Reykja- vík, er fimmtug í dag. Starfsferill Ragnheiður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám við MR og lauk þaðan stúdentsprófi 1969. Ragnheiður hóf störf hjá RÚV- Sjónvarpi 1969 og hefur starfað þar síðan. Fjölskylda Ragnheiður giftist 31.8. 1968 Páli Arnóri Pálssyni, f. 5.6. 1948, hrl. Hann er sonur Páls Sigþórs Pálsson- ar, f. 29.1. 1916, d. 11.7. 1983, hrl. í Reykjavík, og k.h., Guðrúnar Guð- bjargar Stefánsdóttur Stephensen, f. 11.5. 1919, kennara. Börn Ragnheiðar og Páls Amórs eru Þórdís Hrönn Pálsdóttir, f. 11.10. 1966, móttökustjóri í Reykjavík, gift Þorleifi Þór Jónssyni, f. 24.7. 1958, hagfræðingi hjá SAF, en börn þeirra era Bryndís, f. 4,11, 1994, og Amór, f. 23.11. 1996; Páll Sigþór Pálsson, f. 18.3. 1974, leikari í London; Haukur Pálsson, f. 4.6.1982, nemi í Reykjavík. Alsystkini Ragnheiðar era Alex- ander Valdimarsson, f. 22.12. 1947, liffræðingur í Reykjavík; Þórunn Valdimarsdóttir, f. 25.8. 1954, sagn- fræðingur og rithöfundur í Reykja- vík; Lilja Valdimarsdóttir, f. 12.11. 1956, hornleikari í Reykjavík; Trausti Valdimarsson, f. 1.11. 1957, læknir í Reykjavík; Vala Valdimars- dóttir, f. 21.1. 1960, skrifstofustjóri í Reykjavik; Ásdís Valdimarsdóttir, f. 18.7. 1962, víóluleikari í London. Hálfsystkini Ragnheiðar, sam- feðra, era Árni Björn Valdimarsson, f. 8.11. 1965, húsasmíðameistari í Reykjavík; Ólafur Kristján Valdi- marsson, f. 12.11. 1967, hagfræðing- ur í Reykjavík; Vífill Valdimarsson, f. 8.8. 1969, kennari í Reykjavík; Sindri Valdimarsson, f. 19.4. 1971, læknir í Reykjavík; Kristín Þórdís Valdimarsdóttir, f. 19.10. 1975, há- skólanemi í Reykjavík. Foreldrar Ragnheiðar: Valdimar Ólafsson, f. 13.8. 1926, flugumferðarstjóri í Reykjavík, og Erla Þórdís Jónsdóttir, f. 9.2. 1929, d. 28.2. 1987, kennari í Reykjavík. Ætt Valdimar er bróðir Gests Ólafssonar skipu- lagsfræðings. Valdimar er sonur Ólafs Bergþórs, b. og síðar efnisvarðar hjá Olíuverslun íslands, Hjálmarssonar, smiðs á Selabóli og Mosvöllum, Guðmundssonar, b. og smiðs þar, Einarssonar á Tannanesi, Jónsson- ar. Móðir Guðmundar var Elín, systir Halldórs, fóður Ragnheiðar, langömmu Gunnars Ásgeirssonar stórkaupmanns. Elín var dóttir Ei- ríks, pr. á Stað i Súgandafirði, Vig- fússonar. Halldór var einnig faðir Halldórs, afa Guðmundar Inga, skálds á Kirkjubóli, og Ólafs skóla- stjóra, föður Kristjáns Bersa, fyrrv. skólameistara í Flens- borg, og afa Ólafs Þ. Harðarsonar stjómmála- fræðings. Móðir Valdimars var Ragnheiður, systir Ólafs, fóður Kristínar, söng- konu og fyrrv. borgarfúll- trúa. Ragnheiður var dóttir Guðmundar, b. á Mosvöllum, Bjarnasonar og Guðrúnar Jónu, dótt- ur Guðmundar Jóns, b. á Vöðlum og Kirkjubóli, Pálssonar, b. á Hóli, Sig- urðssonar. Erla Þórdís var dóttir Jóns, út- varpsvirkja og forstjóra í Reykjavík, Alexanderssonar, smiðs í ÓMsvík, Einarssonar, Valentínussonar. Móðir Erlu Þórdísar var Þórunn Elín Jónsdóttir kennari. Faðir hennar var Jón Kristjánsson, sjómaður í Reykjavík, Kristjánssonar, b. í Garðhúsum í Vogum, Jónssonar. Móðir Þórunnar var Oddný Erlingsdóttir, b. á Kirkjubóli í Hvitársíðu, Ámasonar. Ragnheiður Valdimarsdóttir. Trausti Friðfinnsson Trausti Friðfinnsson sjómaður, Seljabraut 46, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Trausti fæddist á Húsa- vík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Húsavík- ur 1965. Trausti flutti til ■ Reykjavíkur 1978 og hefur átt þar heima síðan. Hann Trausti Friðfinnsson. hefur verið sjómaður hjá ísfélaginu í Vestmanna- eyjum frá 1968, fyrst á Örfirisey en síðan á Sig- urði VE. Fjölskylda Trausti kvæntist 13.12. 1975 Katrínu Gróu Jó- hannsdóttur, f. 19.3. 1955, matráðskonu. Hún er dóttir Jóhanns Ingvars- sonar og Rögnu Berg- mann sem búsett eru í Reykjavík. Börn Trausta og Katrínar Gróu eru Ragnar Bergmann Traustason, f. 17.9. 1976, stúdent og starfsmaður hjá Ármannsfelli; Hólmfríður Sylvía Traustadóttir, f. 17.12. 1979, í sambúð með Sæþóri Birgissyni, f. 14.5. 1976. Systkini Trausta era Ólöf Frið- fmnsdóttir, f. 21.4. 1946, starfsmað- urhjá Félagsþjónustunni í Reykja- vík; Hólmfríður Kristín Friðfinns- dóttir, f. 6.6. 1955, starfsmaður hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Foreldrar Trausta voru Friðfinn- ur Kristjánsson, f. 16.10. 1946, d. 1992, sjómaður á Húsavík, og Sigrún Hannesdóttir, f. 7.1. 1920, d. 1982, húsmóðir. Ætt Friðfinnur var sonur Kristjáns Jónssonar, frá Hofi á Flateyjardal, og Hólmfríðar Friðfinnsdóttur frá Kotmýrum. Þau bjuggu allan sinn búskap á Húsavik. Sigrún er dóttir Hannesar Jónssonar, pósts og b. á Núpsstað í Vestur-Skaftafellssýslu, og k.h., Þórönnu Þórarinsdóttur. Til hamingju með afmælið 18. júní 90 ára Anna Þorleifsdóttir, Garðvangi, Garði. 85 ára Árni Stefánsson, Norðurbrún 1, Reykjavik. Jóhann Lúðvíksson, Kúskerpi, Akrahreppi. 80 ára Rósa K. Eyjólfsdóttir, Brekkustíg 14, Reykjavík. Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. 75 ára Jóhannes Jóhannesson, Sandholti 19, Ólafsvik, varð sjötíu og fimm ára þann 24.4. sl. Eiginkona hans, Þuríður Kristjánsdóttir, varð sjötug þann 19.5. sl. Vegna þessara tímamóta taka þau á móti ættingjum og vinum í Félags- heimilinu að Klifi í Ólafsvík sunnud. 20.6. kl. 15.00-18.00. Bára Sæmundsdóttir, Aðalgötu 7, Ólafsfirði. Friðrik Ragnar Olgeirsson, Skriðulandi, Arnameshreppi. Guðrún Sigurjónsdóttir, Víðivöllmn 3, Selfossi. Hans Karl Tómasson, Hraunbæ 86, Reykjavík. 70 ára Bragi Vestmar Björnsson, Lækjarkinn 24, Hafnarfirði. Golda Helen Montgomery, Fálkagötu 5, Reykjavík. Kristín Haraldsdóttir, Þórólfsgötu 15, Borgarnesi. Vilborg S. Guðmundsdóttir, Tjamarlundi 1 A, Akureyri. 60 ára Egill Árnason, Langholtsvegi 190, Reykjavík. Jóhanna Guðjónsdóttir, Álfaheiði 30, Kópavogi. SteUa Gísladóttir, Lækjarsmára 62, Kópavogi. 50 ára Guðmundur E. Lárusson, Ránargötu 17, Akureyri. Kona hans, Anna Guðmundsdóttir, verður fimmtug síðar á árinu. í tilefni afmælanna taka þau á móti gestum í sal Landsbanka íslands hf„ Akureyri, 4. hæð, fóstud. 18.6. kl. 21.00. Bára Andersdóttir, Jöldugróf 17, Reykjavík. Bjarni Guðmundsson, Grænatúni 4, Kópavogi. EUsabet Haraldsdóttir, Ásvegi 10, Hvanneyri. Gústaf Hannesson, Barmahlíð 17, Reykjavík. Kjartan Öm Kjartansson, Barðaströnd 51, Seltjamarn. Margrét Valdimarsdóttir, Hjaltabakka 24, Reykjavík. 40 ára Ása Margrét Jónsdóttir, Staðarseli 1, Reykjavík. Deborah Anne Eaves, Strandgötu 10, Tálknafirði. Gunnlaugur Gestsson, Vallarási 2, Reykjavík. Gyða Þórisdóttir, Funafold 77, Reykjavík. Hrönn Geirsdóttir, Pálmholti 15, Þórshöfn. Ragnar Sigurðsson, Álfaskeiði 92, Hafnarfirði. SigurUn Guðný Ingvarsdóttir, Sílatjörn 16, Selfossi. Sigurveig Sigurðardóttir, Hjallavegi 32, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.