Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 3DV fréttir Reykholtsskóli og Alftamýrarskóli bera af í samræmdu prófunum: Biskups- og útvarps- stjórafrú eru bestar Ekki fer á milli mála að það er Arndís Jónsdóttir, biskupsfrú í Skálholti, sem er sigurvegari í land- skeppni grunnskólanna um bestu útkomuna í samræmdu prófunum vorið 1999. Arndís stýrir Reykholts- skóla í Biskupstungum sem trónar efstur á lista menntamálaráðuneyt- isins þegar skólum er raðað eftir ár- angri. í Reykholtskóla þreyttu 11 nemendur samræmdu prófin; 6 drengir og 5 stúlkur af bóndabæjum og gróðrarstöðvum í nágrenni Reyk- holts. Að sögn nemenda í Reykholti er Arndís „... frábær skólastjóri og skemmtileg kona“, eins og einn þeirra orðaði það. Ekki náðist í Arndísi biskupsfrú þar sem hún dvelur í sumarleyfi á Spáni. Eigin- maður hennar er Sigurður Sigurð- arson vígslubiskup. í Reykjavík er það Álftamýrar- skóli sem sýnir bestan árangur í samræmdu prófunum. Álftamýrar- skóli er 0,6 kommum neðar í meðal- tali en Reykholtsskóli og þar er skólastjóri útvarpsstjórafrúin í Reykjavík, eiginkona Markúsar Amar Antonssonar, Steinunn Ár- mannsdóttir. „Við höfum alltaf verið ofarlega á þessum listum og aldrei farið niður fyrir flmmta sæti,“ sagði Steinunn sem var að vonum ánægð með ár- angurinn. „Galdurinn er sá að leggja jafna rækt við öll fög sem við kennum og ekki er verra að hverfið er gott og samstarf á milli foreldra og skóla mjög gott. Foreldrar hér í hverfinu em mjög jákvæðir gagn- vart skólastarfinu," sagði Steinunn og þakkaði árangurinn einnig góðu kennaraliði en enginn kennari við Álftamýrarskólann hefur sagt upp störfum í sambandi við deilu þá sem staðið hefur milli kennara og borgaryfirvalda í Reykjavík. Álftamýrarskóli sýnir bestan ár- angur í dönsku af öllum skólum landsins og Reykholtsskóli fylgir þar fast á eftir. Síðarnefndi skólinn sýnir hins vegar bestan árangur í stærðfræði en sá fyrrnefndi er þar í öðru sæti. í ensku er kunnáttan best í Háteigsskóla og næstbest í grunnskólanum á Seyðisfirði þar sem íbúar töluðu reyndar dönsku um helgar ekki alls fyrir löngu. í ís- lensku sýnir Hvassaleitisskóli best- an árangur og Hagaskóli næstbest- an. Grunnskólinn á Patreksfirði, DV, Suðurnesjum: Nýlega hóf fyrirtækið Thermo Plus Europe á íslandi starfsemi í Reykjanesbæ en markmið þess er að framleiða frystibúnað fyrir bifreiðar og vörugeymslur á Evrópumarkað samkvæmt leyfi frá kanadískum framleiðanda. Síðan í september á síðasta ári hefur TPEI verið að koma Arndís Jónsdóttir, skólastjóri Reyk- holtsskóla. sem samkvæmt lista menntamála- ráðuneytisins er versti skóli á land- inu, sýnir slakastan árangur nem- enda í íslensku og dönsku. Grunn- skólinn í Eyrarsveit er á botninum sér upp aðstöðu í Reykjanesbæ til að annast markaðinn í Bretlandi ásamt dótturfyrirtæki sem heitir Thermo Plus LTD. Ætlunin er að TBEI selji framleiðslu sína i a.m.k. sex öðrum Evrópulöndum í árslok 1999. Á næstu vikum verður lokið við að fullgera verksmiðjuna. Allar vél- ar eru þegar komnar til landsins eða bíða afgreiðslu frá Kanada. Manna- Steinunn Ármannsdóttir, skólastjóri Álftamýrarskóla. varðandi enskukunnáttu og á Þórs- höfn á Langanesi er engu líkara en nemendur kunni alls ekki að reikna, en þar er meðaleinkunnin í stærðfræði 2,9. -EIR ráðningar og þjálfun er hafln með stuðningi Markaðs- og atvinnumála- skrifstofu Reykjanesbæjar og vænt- anlega hefst starfsemi með 20 manna starfsliði sem verður aukið upp í 50 starfsmenn á næstu mánuðum. Forsenda þess að fyrirtækið var stofnað hér á landi var nýr EFTA- samningur sem gerður var 1998. Sam- kvæmt honum falla niður afgjöld af Meðaltal 1. Reykholtsskóli 6,36 2. Álftamýrarskóli 6,29 3. Hvassaleitisskóli 6,26 4. Hagaskóli 6,13 5. Háteigsskóli 6,10 6. Austurbæjarskóli 6,03 7. Seyöisfiarðarskóli 5,93 8. Kópavogsskóli 5,87 9. Hlíðaskóli 5,81 10. Egilsstaðaskóli 5,78 11. Réttarholtsskóli 5,76 12. Höföaskóli 5,71 13. Varmahlíðarskóli 5,60 14. Garöaskóli 5,58 15. Laugalækjaiskóli 5,58 16. Valhúsaskóli 5,52 17. Grunnskóli Reyðarfjaröar 5,46 18. Langholtsskóli 5,42 19. Grundaskóli 5,42 20. Hvaleyrarskóli 5,39 21. Vopnafjaröarskóli 5,39 22. Hamraskóli 5,39 23. Gagnfræöaskóli Mosfellsb. 5,39 24. Hólabrekkuskóli 5,34 25. Foldaskóli 5,30 26. Ölduselsskóli 5,30 27. Snælandsskóli 5,26 28. Víöistaöaskóli 5,23 29. Tjarnarskóli 5,21 30. Lýsuhólsskóli 5,21 31. Árbæjarskóli , 5,16 32. Grunnskólinn á ísafiröi 5,13 33. Hvolsskóli 5,08 34. Grunnskólinn í Þorlákshöfn 5,07 35. Sandvíkurskóli 4,99 36. Seljaskóli 4,99 37. Breiöholtsskóli 4,99 38. Flúöaskóli 4,99 39. Brekkubæjarskóli 4,99 40. Setbergsskóli 4,98 41. Vogaskóli 4,97 42. Grunnskólinn á Sauöárkróki 4,96 43. Þinghólsskóli 4,94 44. Húsaskóli 4,93 45. Holtaskóli 4,92 46. Hjallaskóll 4,91 47. Húnavallaskóll 4,90 48. Brekkuskóli 4,88 49. Heiðarskóli 4,86 50. Lækjarskóli 4,85 51. Njarövlkurskóli 4,83 52. Digranesskóli 4,81 53. Sóvallaskóli 4,76 54. Grunnskóli Bolungarvíkur 4,74 55. Hrafnagilsskóli 4,71 56. Grunnskólinn Hvammstanga 4,71 57. Grunnskólinn í Ólafsvík 4,71 58. Rimaskóli 4,70 59. Glerárskóli 4,68 60. Grunnskólinn á Blönduósi 4,67 61. Stóru-Vogaskóli 4,66 62. Heppuskóli Höfn 4,59 63. Grunnskólinn í Hverageröi 4,56 64. Grunnskólinn á Eskiflröi 4,51 65. Klébergsskóli 4,49 66. Laugalandsskóli Holtum 4,44 67. Barnaskóli Vestmannaeyja 4,44 68. Öldutúnsskóli 4,40 69. Grunnskóli SigluQarðar 4,40 70. Kleppjárnsskóli 4,39 71. Varmalandsskóli 4,39 72. Grunnskóli Fáskrúösfjaröar 4,34 73. Síöuskóli 4,32 74. Grunnskóllnn á Þingeyri 4,32 75. Fellaskóli 4,23 76. Grunnskólinn á Djúpavogi 4,22 77. Gerðaskóli 4,21 78. Davíkurskóli 4,18 79. Grunnskóli Hellu 4,16 80. Ólafsfjöröur 4,16 81. Hamraskóli 4,14 82. Grunnskólinn í Búöardal 4,11 83. Grunnskölinn á Þórshöfn 4,00 84. Grunnskóli Grindavíkur 3,96 85. Þelamerkurskóli 3,86 86. Grunnskólinn í Sandgeröi 3,85 87. Nesskóli 3,83 88. Borgarhólsskóli 3,71 89. Grunnskóli Eyrarsveitar 3,54 90. Patreksskóli 3,09 öllum hlutum sem notaðir eru í fram- leiðsluna. Aðild íslands að Evrópska efnahagssvæðinu gerir síðan fram- leiðsluna undanþegna aðflutnings- gjöldum í Evrópu. Tilkoma fyrirtæk- isins má segja að sé upphaf fríiðnað- arsvæðis á Suðurnesjum. -A.G. Fríiðnaðarsvæði á Suðurnesjum: 50 ný störf í Reykjanesbæ Efstir og neðstir Topp 5 í stærðfræði Reykholtsskóli 6,73 Botn 5 í stærðfræði Grunnskólinn í Þórshöfn 2,92 Austurbæjarskóli 6,56 Patreksskóli 3 Álftamýrarskóli 6,29 Grunnskólinn í Sandgeröi 3,33 Grunnsk. Reyöarfjarðar 6,23 Borgarhólsskóli 3,53 Höföaskóli 6,15 Ólafsfjöröur 3,53 Topp 5 í íslensku Hvassaleitisskóli 6,62 Botn 5 í íslensku Patreksskóli 3,19 Hagaskóli 6,28 Grunnskóli Grindavíkur 3,65 Reykholtsskóli 6,27 Nesskóli 3,84 Háteigsskóli 6,23 Grunnskólinn í Sandgerði 3,86 Réttarholtsskóli 6,11 Laugalandsskóii Holtum 3,88 Topp 5 í dönsku Álftamýrarskóli 6,68 Botn 5 í dönsku Patreksskóli 2,57 Reykholtsskóli 6,36 Grunnskóli Eyrarsveitar 3,15 Hagaskóli 6,35 Grunnskóli Eskifirði 3,35 Laugalækjarskóli 6,21 Borgarhólsskóli 3,47 Hvassaleitisskóli 6,2 Hamraskóli 3,63 Topp 5 í ensku Botn 5 í ensku Háteigsskóli 6,69 Grunnskóli Eyrarsveitar 3,38 Seyöisfjaröarskóli 6,36 Þelamerkurskóli 3,45 Höföaskóli 6,31 Grunnskólinn í Búöardal 3,52 Hagaskóli 6,23 Patreksskóli 3,59 Hvassaleitisskóli 6,23 Borgarhólsskóli 3,8 Fyrirtækið Thermo Plus Europe var formlega opnað í Reykjanesbæ í síðustu viku. DV-mynd Arnheiður ■■ ' Framsóknardraumur í tengslum við stjórnarmyndun- ; ina vakti athygli að forystumenn ; töluðu um að frekari skipti á mönn- um og jafnvel ráðuneytum milli flokka kæmu til greina síðar á kjör- tímabilinu. Einverj- ir þykjast sjá vís- bendingar nú um að Davíð Oddsson sé farinn að þreyt- ast á pólitíkinni. Innan Framsókn- ar vona menn að það þýði að strax ; þegar hátíðahöldum vegna ársins ; 2000 linnir muni Davíð tilkynna brotthvarf sitt úr stjórnmálum og eftirláta Halldóri Ásgrímssyni stól forsætisráðherra. Það gæti orð- ið til að innsigla samstarf núver- andi stjórnarflokka enn frekar fram á næstu öld ... I Hefndin er sæt Margir þykjast glitta í Ólaf Örn Haraldsson, þingmann Framsókn- ar. á bak við fund sem ýmis samtök sem tengjast náttúruvernd og úti- Ivist héldu á dögunum þar sem ákveðið var að'taka ujjp harða baráttu gegn Fljótsdals- virkjun. Ólafur er fævareiður Haii- dóri Ásgrímssyni fyrir að hafa stutt kommann Krist- H. Gunnars- son til for- mennsku í þing- flokki frammaranna. Virðist hann ! hafa einsett sér að koma í veg fyrir Ijjað vmkjunin umdeilda verði að : veruleika og þar með álverið sem j formaðurinn er búinn að lofa kjós- ; endum sínum. Einn hvatamanna aö baki fundinum var Sigmar B. [ Hauksson, einn nánasti stuðnings- maður Ólafs í Framsóknarfélagi Reykjavíkur ... Þorsti borgarstjóra Fyrir skömmu hafði Sandkorn eft- |ir heimildum úr borgarkerfinu að Ingibjörg S. Gísladóttir borgar- innan skamms lýsa vilja til að færa sig yfir í landsmálin. Ekki liðu nemar ör- fáir dagar þegar borgarstjórinn lýsti þessu í reynd yfir í helgarblaði Dags. Af viðbrögðum að dæma virðist Margréti Frí- mannsdóttur hafa svelgst illa á við lestur viðtalsins. ■Héðan af kemur þó fatt í veg fyrir að borgarstjóri mæti til leiks þegar l'yikingin velur sér formann, enda enginn sem mælir gegn því nema gdrottningin af Stokkseyrarbakka ... Finnurfórnar Siv Hinn fótnetti umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir komst i hann Ikrappan á fyrstu dögum sínum i Jembætti þegar þingið ræddi tillögu um umhverfismat á iFljótsdalsvirkjun. ' Stjómarandstaðan hjólaði í ráðherr- ann af mikilli grimmd. Athygli vakti að enginn stjórnarliði kom Siv tU hjálpar. ÍFinnur Ingólfs- _____ son var þó viðstaddur allaurm ræðuna. Einn flokksbræðra þeirra lét þess getið að Finnur hefði með stakri velþóknun fylgst með þegar Össur Skarphéðinsson bruddi umhvérfisráðherrann eins og hundur bein. Iðnaðarráðherrann lætur sér því bersýnUega vel líka Bað Siv hafi látið gabba sig í hlut- verk hans sem helsta syndasels rik- jjisstjómarinnar í málum Fljótsdals og Eyjabakka... Umsjón Haukur L. Hauksson I i í i *" MPUisg£»la;' Netfang: sandkorn @ff. is ■HBBfififittrittfiflMHfifiMllfifififififififidBfifir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.