Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 19 Weðgar Líkustu feðgar landsins, Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson: Ekki bara líkir í útliti - segir sonurinn sem kynntist föður sínum fyrst 14 ára Yfir 500 atkvæði voru greidd í keppninni um likustu feðga landsins sem Vísir.is og útvarpsstöðin Matthildur stóðu að og hlut- skarpastir urðu feðgamir Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson. Þeir eru sláandi líkir eins og sjá má af myndinni og hlutu alls 88 atkvæði. Þegar spjallað var við Kristján Grétarsson segist hann hafa alist upp hjá móður sinni og að þeir feðgar hafi í raun ekki kynnst fyrr en hann var orðinn fjórtán ára, en þá strax orðið mjög nánir. í dag eru þeir góðir vinir og spila meðal annars saman í Stjóminni (sem lenti i 4. sæti í Evróvisjón um árið) en Kristján leikur þar á gítar og Grétar á hljómborð. En hefur aldrei farið um þegar alltaf er ve saman við fóðurinn ( hvað þeir séu líkir? „Það er oft minnst á þetta, því er ekki að neita, en ég tek því bara með jafnaðargeði og hef gaman af því,“ segir Kristján. Em persónuleikar ykkar jafn lík- ir og útlitið? „Konunni hans pabba og kærust- unni minni finnst það. Þær bera oft saman bækur sínar og komast að sömu niðurstöðu. Enda höfum við lík áhugamál, sem em tónlist og eð- alvagnar. Svo höfum við bersýni- lega svipaðan smekk á kvenfólki, þar sem konur okkar em frænkur," segir Kristján og hlær. Verðlaunin sem Grétar og Kristján hljóta era Lundúnaferð með Samvinnu- ferðum-Land- sýn, sportpakki frá Spar-Sport og snyrtitaska frá Giorgio Armani. Kristján og Grétar eru siáandi líkir, eins og sjá má. Þeir spila saman í hljóm- sveitinni Stjórninni og hafa iíka svipuð áhugamál. á fatnaði, gönguskóm og útilegubúnaði áj'ijujjjiiiDijj' mmmMí JLcttor, vatnsheldur með útöndun úr Micro(íber efni. Litir: 3 útgáfur. Stærðir: S,M,L,XL SCirenúiy'SÍipJííjj' MP 350W Silicon Hollowfiber. -15°C kuldaþol. 2.2 kg. M/innikraga 'Mg f I breiðari yfir mjaðmir ' JS)-j ZJ *U áöur 8.200 MMffinsMitai' idy-Datcha fli Qif7| ifi|| jpeysur. Sértilboð. Pumori 60 + 60-65 lítra. Vandaður og sterkur með stillanlegu baki sem hentar kvenfólki Munið! Afslátturinn gildir fyrir allan annan útvistarbúnað sem konur versla 19. júní! töppurívuv i úftvíát Stofnað 1913 SKEIFUNNI 6 • Sími 5 3 3 44 50 alvöru útivistarverslun Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 smerslun ferðafólksins KWB! fl 5 JJ fliiSíJíí S1 Panama fSÉjjijj Janett-Lady Vatnsvarinn m/D-tech M/Gore-Tex. Fallegir, filmu, léttir og léttir og sterkir skór þægilegir í léttar og í lengri sem styttri göngur. skemmri göngur t&jpii áður 8.600 áður 14.900 BÍLAR FYRIR AUA STT w Istraktor Fiat Punto 1.2 "97 Ek. 26. þús. 5d. 5g. ABS.Ioftp. samlæsingar. Tiiboðsverð kr. 820.000 VW Golf 1.8 GL '94 Ek. 106. þús. 5d. 5g. álfeigur, spoiler, hlífar Tilboðsverð kr. 740.000 Suzuki Baleno GL '96 Ek. 30. þús. 3d. 5g. rafm.rúður, 2 loftpúðar Tilboðsverð kr. 820.000 MMC Lancer St. 4X4 '93 Ek. 56. þús. 5g. rafm. í rúðum, samlæsingar o.fl. Tilboðsverð kr. 870.000 Smiðsbúð 2 • Garðabæ • Sími 5 400 800 Opel Astra Station 1.6GL '97 Ek. 44. þús. 5g. dráttarbeisli. Tilboðsverð kr. 1020.000 Cadillac DeVille 4.1 LV8 '82 Ek. 112. þ.m. s.sk. “Gullmoli” með öllu. Tilboðsverð kr. 750.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.