Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 44
íslenska kvennalandsliðið heflr byrjað vel á EM á Möltu, en lands- liðið í opna flokknum hefir átt góða og vonda daga. Þegar 12 umferðum er lokið í opna flokknum hefur landslið okkar nælt sér í 169 stig, eða að meðaltali 14 stig í leik. Við ramman reip er að draga og ef til vill á liðið eftir að ná sér á strik. Liðið hefur unnið 5 leiki og jafnaö 2. Mestu munar þó að hafa fengið 0 gegn sterku liði Norð- manna, sem er náttúrlega alveg óviðunandi. Árangur liðsins er ann- ars þessi: Gegn San Marino 19-11 - Króatíu 13-17 - Slóveníu 7-23 - Belgíu 17-13 - Spáni 12-18 - Litháen 25- 3 - ísrael 15-15 - Irlandi 10-20 - Danmörku 19-11 - Bretlandi 15-15 - Noregi 0-25 - Austurríki 17-13 Kvennaliðið hefir hins vegar byrjað óvenjuvel, vann fyrsta leik- inn gegn Grikklandi, 21-9, jafnaði staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur otf mi hirtji 'I0s og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar ess 550 5000 næsta við Svíþjóð, 15-15, og tapaði með minnsta mun gegn sterku liði Hollendinga. Konurnar eru í sjötta sæti með 50 stig eftir þrjár umferðir en landsliðið í opna flokknum er í 26. sæti eftir 12 umferðir. Noregur trónar á toppnum í báðum flokkum. í Butlerútreikningi eftir 10 um- ferðir voru Magnús og Þröstur með 0,49 impa í spili, Anton og Sigur- bjöm voru með -0,03 impa, en Ás- mundur og Jakob með -0,23. Þeir höfðu allir spilað svipaðan fjölda spila. Margir spá sænska landsliðinu sigri í opna flokknum, enda virðist það óhemjusterkt, a. m . k. á papp- ímum. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Netinu, . e. þeim sem lýst er á Bridge-Rama. Ég horfði á leik Svía og Norðmanna og m.a. á eftirfarandi spil. 4 843 ** 94 ♦ ÁKD973 * 53 Með Svíana Lindquist og Fredin í n-s og Helness og Furunes í a-v, þá gengu sagnir á þessa leið: N/O 4 K10976 » 1052 ♦ 8654 * 9 Norður Austur Suður Vestur 2 » pass 2 4 pass 2 Gr pass 3* pass 3 w pass 4 * pass 4 4 pass 4 4 pass 5 * pass 5 4 pass 5 Gr pass 6 *» AUir pass Umsjón Stefán Guðjohnsen Tveggja hjarta opnunin lofar fjór- lit í hjarta og lengri láglit, eins kon- ar mini Jón/Símon og 10-13 HP. Síð- an taka við relaysagnir og loka- samningurinn er frábær. í lokaða salnum sátu n-s Sæ- lesminde og Brogeland, en a-v Faflenius og Nilsland. Norðmenn- irnir fundu enga slemmulykt: Norður Austur Suður Vestur 1 * - 1 > 1 * 14 2 «* 2 4 4 * Allir pass Meira af þessu merka móti í næsta þætti. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Austurstræti 10A, 3. hæð merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Stefáns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 24. júní 1999 kl. 16.00. Bergstaðastræti 24B, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 14.30. Bogahlíð 20, íbúð D-1 á 1. hæð í nyrstu samstæðu, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Gunnarsson og Dagbjört Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fmuntudaginn 24. júní 1999 kl. 15.00. Bræðraborgarstígur 1,25% ehl. í verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2. hæðar merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Marísdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hf., fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 15.30.________________ Bræðraborgarstígur 1,75% ehl. í verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2. hæðar merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marís Gilsljörð Marísson og Kristinn V. Kristófersson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 15.30. Granaskjól 78, Reykjavík, þingl. eig. Pét- ur Bjömsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 16.30. Háteigsvegur 48, v-endi kjallara, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson og Guðlaug Sigríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 23. júní 1999 kl. 14.30.________________________ Hjallavegur 32, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristján Hafst. Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 23. júní 1999 kl. 13.30. Hjallavegur 35, 3ja herb. íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hermínu Krist- ínar Jakobsen, gerðarbeiðandi Þb. Hermínu Kristínar Jakobsen, miðviku- daginn 23. júní 1999 kl. 14.00. Rauðarárstígur 38,3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissj. starfsm. rík., B-deild og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní .1999 kl. 14.00,________________________ Þórsgata 23, risíbúð nýrra hússins, merkt 0401, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf., aðalbanki og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK i * allt sem þú þarft að vita - og miklu meira til kynlífsráðgjöf á netiinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.